Fréttablaðið - 20.01.2005, Page 67

Fréttablaðið - 20.01.2005, Page 67
K v i k m y n d i n Coach Carter, með Samuel L. Jackson í aðalhlutverki, fór beint á topp banda- ríska aðsóknarlist- ans um síðustu helgi, sína fyrstu viku á lista. Alls halaði hún inn tæpa 1,5 milljarða króna í miðasöl- unni. Þar með sló hún g a m a n m y n d i n a Meet the Fockers úr efsta sætinu þar sem hún hafði trónað í þrjár vik- ur. Coach Carter er byggð á sannri sögu um körfu- boltaþjálfara hjá háskólaliði sem bannaði leikmönn- unum að keppa svo þeir gætu ein- beitt sér betur að náminu. ■ 35FIMMTUDAGUR 20. janúar 2005 ■ KVIKMYNDIR FRÁBÆR SKEMMTUN SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is Nýársmyndin 2005 Sýnd kl. 7.30 og 10 Sýnd kl. 6 Ísl. tal Dómnefndarverðlaunin í Cannes Valin besta erlenda myndin í Bretlandi Myndin sem Quentin Tarantino elskar! HHHHH The Guardian HHHHH Daily Telegraph HHHHThe Times Yfir 25.000 áhorfendur Sýnd kl. 5.30 og 8 VAMPÍRUBANINN BLADE ER MÆTTUR AFTUR HÆTTULEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR Sýnd kl. 10.20 b.i. 16 Kl. 4.30, 6.45, 9 og 10.10 Sýnd kl. 8 og 10.20 b.i. 16 HHHH HJ - MBL HHHH ÓÖH - DV HHHH Kvikmyndir.com Stuttmyndin Löglegir Krimmar sýnd á undan mynd kl. 8 Sýnd kl. 6 Ein vinsælasta myndin í USA í 4 vikur samfleytt. Ein vinsælasta myndin í USA í 4 vikur samfleytt. Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 10 Sýnd kl. 6 og 10.20 b.i. 16 Sýnd kl. 6, 8, og 10 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30 Tilnefnd til 5 Golden Globe verðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og leikari í aðalhlutverki. il f til l l r l . . . t , l i tj ri l i ri í l l t r i. Einstök mynd um höfund hinnar sígildu sögu um Pétur Pan. HHH ÓHT Rás 2 HHH NMJ Kvikmyndir.com HHH ÓHT Rás 2 "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..." kl. 5 m/ísl. tali kl. 5 & 7.30 m/ens. tal HHH kvikmyndir.com HHH DV HHHHH Mbl Yfir 32.000 gestir HHHh kvikmyndir.is HHH SV - MBL HHH SV - MBL HHHH SV Mbl „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg... ljúf kvikmyndaperla." Carter þjálfari á toppinn Á FRUMSÝNINGU Samuel L. Jackson og Ashanti, sem bæði leika í Coach Carter, ásamt hinum raunverulega Ken Carter, á frumsýningu Coach Carter í Hollywood. AP/MYND

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.