Fréttablaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 28
4 12. febrúar 2005 LAUGARDAGUR Kraftmikill og fallegur Ný kynslóð af BMW 3 eða þristinum svokallaða kemur á markað í vor. Í ár eru 30 ár liðin síðan BMW hóf framleiðslu á BMW 3. Í vor kemur á markað ný kynslóð af þristinum eins og bíllinn er jafnan kallaður. Nýi BMW 3 bíllinn flokkast sem lúxusbíll í millistærð- arflokki. Í vor kemur á markað ný kynslóð af þessari línu og í tilefni af því reynsluók blaðamaður Frétta- blaðsins BMW 330i og 320d við borgina Valencia á Spáni. BMW hefur framleitt fjórar nýjar vélar fyrir þristinn, þar af þrjár bensínvélar og ein dísilvél. Allir nýju þristarnir eru með sex gíra skiptingu. BMW 330i er útbúinn nýrri og snarpri sex strokka bensínvél. Hestöflin 258 skila bílnum úr kyrrstöðu í 100 kílómtra hraða á 6,3 sekúndum. Meðalbensín- eyðslan er 8,7 lítrar á hverja hundrað kílómetra ekna. Sætin eru þægileg og falla vel að líkamanum þannig að ökumaðurinn situr vel skorðaður við stýrið. Þau eru stillanleg á allan mögulegan hátt með tölvustill- ingum. Sætapláss fyrir farþega er ágætt. Farangurs- rýmið er 460 lítrar, sem þýðir að vel má koma fyrir tveimur stórum ferðatöskum og einni lítilli. Bílnum var ekið bæði á hraðbraut sem og um þrönga sveitavegi milli Valencia og Albacete. Akst- urseiginleikarnir nutu sín vel á sveitavegunum þar sem bíllinn var eins og hugur manns. DSC-kerfið (Dynamic stability control), sem er sérstakt stýringa- kerfi, virkaði líka vel í kröppum beygjum sem voru teknar á töluverðum hraða. Kerfið er sett á með ein- um hnappi og í raun má segja að það taki við akstrin- um ef bílstjórinn fer of hratt í beygjur, þannig að bíll- inn skrikar ekkert til. Ljóst er að þetta kerfi kemur að góðum notum á hálum vegum Íslands um vetrar- tímann. BMW 320d er útbúinn mjög góðri tveggja lítra, 163 hestafla, dísilvél. Dísilbíllinn gaf 330i-bílnum lítið eftir. Vélin er hljóðlát og kraftmikil, þannig er bíllinn 8,3 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 kílómetra hraða Báðir bílarnir sem reynsluekið var í Valencia voru með svokölluðu i-drive stjórnkerfi. Með einum hnappi og skjá í miðju mælaborðinu er miðstöðinni, hljóm- kerfinu og leiðsögukerfinu stjórnað. Kerfið er þægi- legt og einstaklega einfalt í notkun. Sala á BMW-bílum á Íslandi jókst töluvert milli áranna 2003 og 2004. Miðað við reynsluaksturinn í Valencia telur undirritaður afar líklegt að hún aukist enn frekar í ár þegar nýi þristurinn kemur á markað. Bíllinn er ótrúlega kraftmikill, fallegur og skemmti- legur í akstri. trausti@frettabladid.is           !"# $% &'(                  !" !  )' !"# $% &'( #$ %   &' '        !"                                          *     !"#  $%&'(($  #)$* + ,$*&'$(-  $%&'(()-)$ $%."(- - *(/ *)# / +,$)(-)/.##0 )(-+12)-(%)#  % ) 3#0-)$ 0%&'(()/("!$%2%&2 /  ""*3 3#*.$3#- +%) .$(-3# .(##(- ./(- &03(+  )/)#( " "% $$&2(- %&'(($ *% (((/ "0%%&'(  )"+ ) 4(-*)-(5/)-4  53(5 "#)6- 54)(52$(. 3#/)3#*7$()#7/)"08)3# 3 + ,$".#(-3($(-/)&(-5 "#)6-(-5(-53(3#.$(- 4)"(- -!-.#(((- )"."(-+ &    +  ,-  -  )$% $*$ 0/)&  )!$(-9 0(3( ) /)&((-(/ *+,$*&'$(-% / $  &'* $ 0 #!$( )$"0 3 53#8) .  -  3-$ $-(#(9 ,$4(-(-3(3#( )3# )/)" $+ / 0  -  1 "( $4 (-  "#)6-9,$#)(-% $ "6%# )3#3(-%# $% # - + $  -  (*)-(3  *29/(7&(-*)-( 3 3#*)-(/ ")(-*")$(-+ 1 * -  (/)-4  )#9 /(7&(-/)-4  3# #3- ")(-#)$(- *")$ + 2 -  ,$4(- (- %((*.$54)(3#)&(- 2$(. 0*+ : #- )#(*.#$ .3(/(+ Bifreiðastillingin ehf. • Smiðjuvegi 40d • Sími 557 6400 Vissir þú að 90% af sjálfskiptingum bila vegna hitavandamála? Láttu skipta um olíu og síu á sjálfskiptingunni. Sjálfskiptingar, stillingar og alhliða viðgerðir. REYNSLUAKSTUR BMW 330i BMW 320d Hestöfl 258 163 0-100 kmh 6,3 sek. 8,3 sek. Hámarkshraði 250 kmh 225 Eyðsla 8,7 l 5,7 l Fimmta kynslóðin af Hyundai Sonata er væntanleg á markað- inn fyrstu helgina í mars og verður bíllinn frumsýndur hjá bílaumboði B&L. Nýju kynslóð- inni hefur verið spáð velgengni en Sonata hefur verið söluhæsti fólksbíllinn frá Hyundai lengi vel. Sonata hefur til dæmis sigrað í flokki fólksbíla í alþjóð- legri gæðakönnun JD Power, Initial Quality Survey, á árinu 2004. Nýja Sonatan er ívið lengri og með meira rými en áður. Yfir- byggingin er 55 millimetrum lengri og hjólhafið þrjátíu milli- metrum meira auk þess sem farangursrýmið er 462 lítrar. ■ Sonata hefur lengi verið söluhæsti fólksbíllinn frá Hyundai. Fimmta kynslóð á leiðinni Hyundai Sonata verður frumsýndur í næsta mánuði. Fyrstu fimm vagnarnir afhentir B&L FLYTUR INN 30 STRÆTISVAGNA SEM EIGA AÐ LEYSA ÞÁ GÖMLU AF HÓLMI. Erna Gísladóttir, forstjóri B&L, afhenti í dag Strætó bs. fimm nýja strætisvagna. Ásgeir Eiríksson framkvæmdastjóri veitti vögnunum viðtöku fyrir hönd Strætó, að viðstöddum fulltrúum sveit- arfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða fyrstu fimm vagnana af 30 sem munu leysa eldri gerðir af hólmi í nokkrum áföngum. Á síðari hluta þessa árs verða 10 vagn- ar til viðbótar afhentir, aðrir tíu vagnar í ágúst á næsta ári og síðustu fimm vagnarnir í ágúst 2007. Þetta kemur fram á vef B&L. 28-29 ALLT bílar ofl 11.2.2005 15.56 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.