Fréttablaðið - 12.02.2005, Síða 61
12. febrúar 2005 LAUGARDAGUR
SKJÁREINN
12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Idol
Stjörnuleit (e) 15.15 Idol Stjörnuleit (e)
15.50 Whoopi (10:22) (e) 16.15 Sjálfstætt
fólk (e) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60
Minutes (e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
SJÓNVARPIÐ
19.40
LAUGARDAGSKVÖLD með Gísla Marteini. Gísli
Marteinn tekur á móti góðum gestum í spjall og
ljúf tónlist er spiluð.
▼
Spjall
21.20
DREAMCATCHER. Fjórir vinir sem fara saman í
veiðiferð til Maine en á skellur hrikalegur storm-
ur og þeir eru ekki einir.
▼
Bíó
12.40
EVERTON – CHELSEA. Eiður og félagar í Chelsea
eru efstir í deildinni en verða að vinna í dag til
að halda góðu forskoti.
▼
Enski
boltinn
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Busy
World of Richard Scar, Í Erlilborg, Sullukollar,
Barney 4 – 5, Með Afa, Véla Villi, Beyblade,
Jungle Book 2)
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa
línu?) Kynnir er Drew Carey og hann
fær til sín ýmsa kunna grínista.
19.40 Just Looking (Hormónaflæði) Kvik-
mynd um unglingspilt sem er sendur
til sumardvalar hjá skyldmennum í
Brooklyn á sjötta áratugnum. Lenny er
eins og flestir 15 ára jafnaldrar hans.
Kynlíf er ofarlega í huga hans og
strákurinn er að drepast úr forvitni.
Lenny hefur sett sér það takmark að
verða vitni að alvöruástarleik! Aðal-
hlutverk: Ryan Merriman, Peter
Onorati, Joey Franquinha. Leikstjóri:
Jason Alexander. 1999. Leyfð öllum
aldurshópum.
21.20 Dreamcatcher (Draumagildran) Hér
segir frá fjórum góðvinum sem upp-
lifðu ótrúlega hluti í æsku. Þeir eru nú
fullorðnir og eru staddir í veiðiferð í
Maine. Það skelllur á hrikalegur
stormur en félagarnir uppgötva fljótt
að þeir eru ekki einir á ferð úti í nátt-
úrunni. Öfl að handan eru komin til
jarðar og óvíst hvort vinirnir snúa aftur
til baka. Byggt á metsölubók eftir
Stephen King. Aðalhlutverk: Morgan
Freeman, Thomas Jane, Jason Lee,
Damian Lewis. Leikstjóri: Lawrence
Kasdan. 2003. Bönnuð börnum.
23.35 Cuba (Bönnuð börnum) 1.35 Jungle
Fever (Stranglega bönnuð börnum) 3.40
Zoolander 5.05 Fréttir Stöðvar 2 5.50 Tónlist-
armyndbönd frá Popp TíVí
12.15 Yfir Ermarsund 12.50 Bikarkeppnin í
handbolta. Bein útsending frá leik ÍR og ÍBV í
undanúrslitum karla. 14.45 Opna breska í golfi
15.40 Handboltakvöld 16.00 Bikarkeppnin í
handbolta. Bein útsending frá leik Gróttu/KR
og HK í undanúrslitum karla. 18.00 Táknmáls-
fréttir 18.10 Geimskipið Enterprise
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Bú! 8.13
Brandur lögga 8.23 Bubbi byggir 8.37 Bitti nú
9.02 Ævintýri H.C Andersens 9.28 Gæludýr úr
geimnum 9.55 Stundin okkar 10.25 Siggi og
Gunnar 10.30 Krakkar á ferð og flugi 11.00
Viltu læra íslensku? 11.20 Kastljósið 11.45 Óp
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini
Gísli Marteinn Baldursson tekur á
móti gestum í myndveri Sjónvarpsins.
Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson.
20.30 Spaugstofan Karl Ágúst, Pálmi, Sigurð-
ur, Randver og Örn bregða á leik.
Stjórn upptöku: Björn Emilsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
21.00 Allt í háalofti (The Air Up There)
Bandarísk gamanmynd frá 1994.
Körfuboltaþjálfarinn Jimmy Dolan
hyggur á frama í faginu en til þess
þarf hann að uppgötva stórstjörnu.
Hann fer til Afríku og ætlar að næla
sér í höfðingjasoninn Saleh en það er
ekki hlaupið að því. Leikstjóri er Paul
Michael Glaser og meðal leikenda eru
Kevin Bacon, Charles Gitonga Maina,
Yolanda Vazquez og Winston Ntshona.
22.50 BAFTA-verðlaunin Sýnt verður frá af-
hendingu bresku kvikmyndaverðlaun-
anna, BAFTA, sem fram fer fyrr um
kvöldið. Valdís Óskarsdóttir er tilnefnd
til verðlaunanna fyrir klippingu mynd-
arinnar Eternal Sunshine of the
Spotless Mind. Kynnir er Ólafur H.
Torfason.
0.50 Sálarfóður 2.40 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok
12.05 Upphitun (e) 12.40 Everton – Chel-
sea 14.40 Á vellinum með Snorra Má 15.00
Birmingham – Liverpool 17.10 Bolton – Midd-
lesbrough
19.00 Fólk – með Sirrý (e) Sirrý tekur á móti
gestum í sjónvarpssal og slær á létta
jafnt sem dramatíska strengi í umfjöll-
unum sínum um það sem hæst ber
hverju sinni.
20.00 Grínklukkutíminn – Girlfriends Marcus
verður hrifinn af Joan og henni finnst
nóg komið og reynir að slíta sam-
bandinu.
20.20 Ladies Man Jimmy Stiles lifir ekki
þrautalausu lífi enda eini karlmaður-
inn á heimili fullu af konum.
20.40 The Drew Carey Show Bandarískir gam-
anþættir Drew Carey. Drew og Lewis
taka á móti barni heimilislausrar
konu. Hún rænir þá. Drew kaupir sér
byssu.
21.00 Mulholland Falls Sakamálamynd sem
gerist um miðja síðustu öld. Sér-
glæpadeild innan lögreglunnar rann-
sakar morð á ungri konu sem virðist
hafa átt í sambandi við mikils metna
menn. Með aðalhlutverk fara Nick
Nolte, Melanie Griffith og Michael
Madsen.
23.10 Dead Like Me – lokaþáttur (e) 23.40
Jack & Bobby (e) 0.25 Tvöfaldur Jay Leno (e)
1.55 Óstöðvandi tónlist
44
▼
▼
▼
SKY NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
13.30 Cross-country Skiing: World Cup Reit im
Winkl Germany 15.15 Ski Jumping: World Cup Tor-
ino Italy 17.00 Bobsleigh: World Cup Lake Placid
18.00 All Sports: Casa Italia 18.15 Football: Open
Indoor de Tours France 20.30 Tennis: WTA Tourna-
ment Paris 21.30 Rally: World Championship
Sweden 22.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 22.45
Fight Sport: Fight Club
BBC PRIME
12.00 Doctors 14.00 Teletubbies 14.25 Tweenies
14.45 Bits & Bobs 15.00 Step Inside 15.10 Andy
Pandy 15.15 The Story Makers 15.55 The Really
Wild Show 16.20 Blue Peter Flies the World 16.45
S Club 7: Viva S Club 17.10 Top of the Pops 17.40
The Generation Game 18.40 Casualty 19.30 Park-
inson 20.10 The British Academy Film Awards
22.10 A Little Later 22.30 Linda Green 23.30 Top
of the Pops 0.00 Supernatural Science 1.00 Pride
and Prejudice: From Page to Screen 1.30 Who the
Dickens Is Mrs Gaskell?
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Rome – The Model Empire 16.30 Treasures
of the Titanic 17.00 Vampire from the Abyss 18.00
Pests from Hell 19.00 Air Crash Investigation 20.00
The Real Ned Kelly
ANIMAL PLANET
12.00 Miami Animal Police 13.00 Animal Precinct
14.00 Animal Cops Detroit 18.00 King of the
Jungle 19.00 Animal Precinct 20.00 Animal Cops
Detroit 21.00 Miami Animal Police 23.00 Menacing
Waters 0.00 Sharks of the Deep Blue 1.00 Klondi-
ke and Snow
DISCOVERY
12.00 Dangerman 13.00 Queen Mary 2 14.00
Extreme Engineering 15.00 Dream Machines 15.30
Ultimate Cars 16.00 Building the Ultimate 16.30
Massive Machines 17.00 The Real Antony and
Cleopatra 18.30 Most Evil Men in History 19.00
Ultimates 20.00 American Chopper 21.00 Rides
22.00 World Biker Build-Off 23.00 Trauma – Life in
the ER 0.00 Murder Trail 1.00 Rides
MTV
15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Globally Dis-
missed 17.00 Dance Floor Chart 18.00 European
Top 20 19.00 MTV Icon 20.00 Viva La Bam 20.30
The Assistant 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Dirty
Sanchez
VH1
19.30 Jukebox 20.00 Viewer's Choice Top 10
21.00 Jukebox 21.30 Jukebox 22.00 Viva la Disco
E! ENTERTAINMENT
12.00 The E! True Hollywood Story 15.00 E!
Entertainment Specials 16.00 Life is Great with
Brooke Burke 16.30 Live from the Red Carpet
19.00 The E! True Hollywood Story 22.00 Live from
the Red Carpet 0.00 Scream Play 1.00 The E! True
Hollywood Story
BBC FOOD
12.00 Chef at Large 12.30 Nancy Lam 13.30 Rea-
dy Steady Cook 14.00 Rick Stein's Food Heroes
14.30 The Great Canadian Food Show 15.00 Can't
Cook Won't Cook 15.30 Sophie Grigson's Herbs
16.30 Ready Steady Cook 17.00 Ken Hom's Tra-
vels with a Hot Wok 17.30 Douglas Chew Cooks
Asia 18.00 Ken Hom's Travels with a Hot Wok
19.30 Food Source Asia 20.00 Chinese New Year
21.00 Nancy Lam 22.00 Kitchen Invaders 22.30
Ready Steady Cook
CLUB
12.15 The Stylists 12.45 Anything I Can Do 13.10
Hollywood One on One 13.35 Spectacular Spas
14.05 The Race 14.55 Weddings 15.20 Fantasy
Open House 15.45 Paradise Seekers 16.15 Chea-
ters 17.00 Yoga Zone 17.25 The Method 17.50
The Stylists 18.20 Anything I Can Do 18.50 The
Race 19.40 The Roseanne Show 20.25 Paradise
Seekers 20.50 Hollywood One on One 21.15
Women Talk 21.40 More Sex Tips for Girls 22.10
What Men Want 22.35 Cheaters
CARTOON NETWORK
5.00 Scooby-Doo
ERLENDAR STÖÐVAR
OMEGA
AKSJÓN
POPP TÍVÍ
6.00 Life Without Dick (BB) 8.00 Sugar
and Spice 10.00 Shanghai Noon 12.00
Spy Kids 14.00 Sugar and Spice 16.00
Shanghai Noon 18.00 Spy Kids 20.00
Life Without Dick (BB) 22.00 Phone
Booth (SBB) 0.00 Do Not Disturb (SBB)
2.00 The Untouchables (SBB) 4.00 Pho-
ne Booth (SBB)
18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy
Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Beli-
evers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós
23.00 Robert Schuller 0.00 Miðnætur-
hróp
7.15 Korter 21.00 Bravó 22.15 Korter
14.00 Sjáðu (e) 17.00 Íslenski popp list-
inn (e)
Hjartaknúsarinn Colin James Farrell fæddist 31. maí
árið 1976 í Dyflinni á Írlandi. Móðir hans, Rita, neyddi
hann til að sækja danstíma þegar bróðir hans, Emmon
Farrell yngri, byrjaði í danstímum. Emmon kom Colin
einnig í leiklistina, en hann sótti leiklistarskóla og mældi
með honum fyrir Colin. Colin lærði leiklist í Gaiety-leik-
listarskólanum í Dyflinni en hætti í honum áður en hann
lauk námi og fór til Ástralíu að leika sér með vinum sín-
um. Þá var hann sautján ára. Nokkrum mánuðum seinna
fór hann í áheyrnarprufu fyrir BBC-þáttaröðina Bally-
kissangel árið 1996 og fékk hlutverkið. Hann lét á sér
bera í því hlutverk í heimalandinu auk þess að fá hlut-
verk í þáttaröðinni Falling for a Dancer árið 1998 og í
fyrstu kvikmynd Tims Roth, The War Zone árið 1999.
Colin færði sig til London og lék þar talsvert á sviði áður
en leikarinn Kevin Spacey tók eftir honum í leikritinu In
a Little World of Our Own og mælti með honum við Joel
Schumacher sem þá var að leita að fólki í kvikmyndina
Tigerland árið 2000. Colin negldi hlutverkið og fékk
verðlaun sem besti leikarinn frá gagnrýnendum
í Boston. Eftir Tigerland hefur Colin fengið í
hlutverk í stórmyndum og hefur svo sannar-
lega fest sig í sessi sem leikari og algjör
kvennabósi um leið. Colin greyið hefur þjáðst
af krónísku svefnleysi síðan hann var aðeins
tólf ára en það hefur ekki náð að spilla ferli
hans. Það munaði þó minnstu að Colin hefði far-
ið aðra leið í lífinu því hann fór í áheyrnarprufu
fyrir írsku strákasveitina Boyzone en fékk ekki
inn þar.
Í TÆKINU
COLIN LEIKUR Í PHONE BOOTH Á BÍÓRÁSINNI KL. 22.00 OG 04.00 Í KVÖLD.
Komst ekki í Boyzone
Minority Report – 2002. Phone Booth – 2002. The Recruit – 2003.
Þrjár bestu myndir
Farrells:
STÖÐ 2 BÍÓ
SHANGHAI NOON: Jackie Chan
leikur aðalhlutverkið á móti Owen
Wilson.
60-61 (44-45) dagskrá 11.2.2005 21.05 Page 2