Fréttablaðið - 12.02.2005, Qupperneq 35
SMÁAUGLÝSINGAR
Allt í einum pakka
Vandað eikarskrifborð (L-laga) með
skúffum á hjólum og rennum fyrir lagn-
ir. Verð 110 þús. Eftirfarandi fæst gefins
ef borðið er tekið: gamaldags stórt
skrifborð, skjalaskápur, lítið skrifborð,
gamaldags hægindastóll. Uppl. í s. 894
6301.
Þvottavélar
Til sölu þvottavélar, 9kg og 5kg, með og
án þurrkara. Sími 847 5545.
Fjögur 14” vetrardekk á felgum með
hjólkoppum sem passa t.d. undir Niss-
an Almera. Sími 898 8563.
Vegna flutninga er til sölu drapplitaður
pluss sófasett 4+1+1, 2-sæta leðursófi,
beikisófaborð, ísskápur 50/50, skíði
170cm og skór nr 37, allt ódýrt og
svefnsófi gefins s. 5673456/8212353
Til sölu nýleg eldhúsinnrétting (eik)
ásamt vaski. Einnig nýlegt Simens
helluborð (keramik) og veggofn. Nýlegt
klósett og vaskur ásamt blöndunartæki.
Nokkar eldri innihurðir (eik) Tveir gam-
ir en góðir Lazyboy. S. 699 6990.
Úr verslun! Barna og unglinga gínur,
panel plötur, krómjárn, hilluberar, fata-
slár, hringslár og afgangs lager af fatn-
aði og skóm. Selst stakt eða saman,
ýmis skipti koma til greina. S. 861 6922.
Til sölu þurrkari, stofuskápar, borðstofu-
borð, bókahillur, tölvuborð, tölvuprent-
arar og sjónvarpsskápur með hurðum.
Selst ódýrt. Uppl. í s. 822 5034.
Handsmíðuð gestabók úr timbri. Tilval-
in fyrir fermingar. Einnig margskonar
pottablóm og fatnaður. Uppl. í s. 663
7912.
Nýtt 6 manna borðstofuborð úr hnotu,
100x160, stækkanlegt fyrir 10 manns.
55 þús. S. 553 9992 & 867 2145 e. kl.
18 nema um helgar.
3ja sæta Lazyboy á 45 þús. Borðstofu-
borð úr Míru á 30 þús. Uppl. í s. 844
1304.
Til sölu gamaldags húsgögn,
borðst.borð, skenkur, sófaborð, eldhús-
borð, 2 djúpir baststólar, innskotsborð,
útskorðið fílaborð og 2 kollar, brún
bókahilla, 2 Tiger rúmteppi + ýmislegt
Tiger dót. Uppl. í s. 587 5977 & 866
9747 e. kl. 17.
Þrektæki
Þrekhjól, þrekherpir og bumbubani, allt
í einum pakka á 25 þús. Einnig viðar
sólbekkur 5 þús. Uppl. í s. 848 4320.
Er öryrki í miklum vandræðum og vant-
ar hjónarúm, náttborð, klæðaskáp, hús-
bóndastól, tauþurrkara, kvenfatnað og
ýmislegt fleira. S. 695 4611.
1 árs Labrador blendingur fæst gefins á
gott heimili. Á sama stað fæst hornsófi
gefins. Uppl. í s. 892 2153.
3 kassavanir kettlingar fást gefins á góð
heimili. Uppl. í s. 564 1398.
Tökum alls konar muni í uppboðsmeð-
ferð á Netinu. uppbod.is, sími 552
7977.
Vil kaupa gínur, antikskrifborð og háa
spegla. Vinsaml. hr. í síma 860 1262.
Óska eftir að kaupa Billiard/pool borð,
7 til 9 fet. Eingöngu gott borð kemur til
greina. Uppl. í s. 565 2321 & 899 1877.
Oska eftir varahlutum í mercury utan-
borðsmótor 35hp ca 15ára eða sveifar-
ás í sama mótor einig óskast leir-
brensluofn skoða allar tegundir. sími
6612558
Get útvegað allar tegundir af harmon-
ikkum. Nýjar og notaðar hnappa- eða
píanóborð. Uppl. í s. Guðbrandur 690
2020.
Tónlistarþróunarmiðstöð
Æfingarhúsnæði á heimsmælikvarða.
Æfingarhúsnæði fæst til afnota og fjöl-
nota salur. Sími 824 3001 & 824 3002.
Óskast: Rafmagns hálf-kassagítar. Verð-
hugmynd 20 þ. fyrir góðan gítar. Steini
s. 840 5509.
Harmonika til sölu, Frontalini ítölsk, 80
bassa. Verð 35 þús. Uppl. í s. 581 3792.
Nordlead 2 til sölu á góðu verði. Lítið
sem ekkert notaður. S. 697 3142.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Viðurkennd-
ur af Microsoft. 10 ára reynsla. S. 616
9153. Frá kl 8-23.
Vantar TIC suðuvél, þarf að vera +200A
og vera AC/DC vél. Uppl. í s. 898 0787.
Byggingarkranar. Ný söluskrá á
www.mot.is Heildverslunin Mót ehf.
Sími 544 4490.
Óska eftir að kaupa lítið notaðan doka.
Uppl. í síma 690 0500.
Vinnuskúr óskast
Vil kaupa góðan vinnuskúr með raf-
magnstöflu. Uppl. í s. 893 6109.
Erum að flytja inn húseiningar frá Sví-
þjóð, fyrir einbýlishús, parhús og sum-
arbústaði. Framleitt fyrir íslenskar að-
stæður. Frábær verð, sýnishorn á staðn-
um. Uppl. í síma 899 2607, 899 2707 &
861 2707. www.solark.is
Full búð af nýjum vörum. Gott verð. H-
Gallerí Grænatúni 1 kóp. S. 554 5800.
100% Verðvernd!!!!
Venus erotic store. Nýjar 6 tíma dvd
myndir á 2.990. Spólur 1990. 3 á 5.000.
Egg frá 990. Venus Freyjugötu 1 sími
552 2525. www.venus6.is. Sendum í
póskröfu um land allt.
Hreinlega - Hreingerningarþjónusta.
Tökum að okkur heimilisþrif, flutninga-
þrif, teppahreinsanir, stigagangar og fyr-
irtæki. Ellý og Co. S. 898 9930.
Ertu að flytja? Og búin á því? Láttu mig
um þrifin. Föst verðtilb. Flutningsþrif
Bergþóru s. 699 3301.
Tek að mér regluleg þrif í fyrirtækjum,
einnig söluþrif og flutningsþrif. Uppl. í s.
848 7367 Ástþrif ehf.
Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trjá-
klippinga. Felli tré og klippi runna.
Jónas Freyr Harðarsson, Garðyrkjufræð-
ingur. S. 697 8588.
Færi bókhald fyrir lítil/meðal fyrirtæki,
laun, vsk ! Uppl. Ragnhildur s. 864
7647.
Bókhald-Vsk.& launauppgjör, Ársupp-
gjör, Skattframtöl. Ódýr og góð þjón-
usta. Sími 693 0855.
Málari, tek að mér smærri verk. Eyjólfur.
S. 867 4325.
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur málningar og viðgerð-
ir inni sem úti. Gifs, spörslun, lökkun,
múr, tré og blikk. Vanir menn og vönd-
uð vinna. Uppl. í s. 867 4167.
Búslóðaflutningar og búslóðageymsla.
Stór bíll. Gerum tilboð á flutning út á
land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta
Brynjars.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
892 1565 - Húseignaþjónustan - 552
3611. Lekaþéttingar - þakviðg. - múr-
viðg. -húsakl. - öll málningarvinna - há-
þrýstiþv. -þakþéttiefni (500% teygjanl.).
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Glerjun og gluggaviðgerðir
!
Sjáum um öll glerskipti, viðgerðir og
breytingar utanhúss sem innan. Fyrir
húseigendur og húsfélög. Tilboð þér að
kostnaðarlausu. Fagþjónustan ehf, s.
860 1180.
Almennar viðgerðar ehf. Vantar þig að
láta taka í gegn inni eða úti. Glerja,
múra, flísa, sparsla, mála eða smíða. Til-
boð eða tímavinna, sími 894 5251 eða
hermannf@simnet.is
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl.
Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl-
islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697
3933.
Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs
í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta.
695 2095.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað-
inn og geri við. Viðurkenndur af
Microsoft. 10 ára reynsla. Sími 616
9153. Milli kl 8-23 alla daga vikunnar.
Opið allan sólahringinn. Geri við tölvur
í heimahúsum. Fljót og góð þjónusta.
Viðgerðir og uppsetning. Sími 693
9221. www.tolvuvaktin.is
Jórunn Oddsdóttir miðill kemur til
landsins. Verður á landinu í ca. 4 vikur,
frá 21. feb. Þeir sem hafa áhuga á
tímapöntunum vinsamlega hafið sam-
band í síma 0047 5174 9764 eða 0047
9806 0578.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. Hanna.
S. 908 6040. Frá kl. 13 til 01.
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
SPÁSÍMINN 908 5666. Ársspá 2005.
Stjörnuspá, draumráðningar (ást og
peningar), andleg hjálp. Trúnaður.
Í spásím. 908 6116 er spákonan Sirrý.
Ástir, fjármál, heilsa. Tímap. í s. 823
6393.
Gullmúr
Getum tekið að okkur múrverk, flísa-
lagnir, viðgerðir o.fl. Múrarar. S. 660
6800 & 660 6801.
Tek að mér múrverk og múrviðgerðir,
flísalögn og flotun á gólfum. Hleðslu á
glerveggjum, arinhleðslu og ýmiskonar
skrautsteinahleðslu. Vönduð vinna.
Uppl. í síma 893 2954.
Flísalögn
Flísalagnir og alhliða múrverk. Uppl. í s.
891 9193.
Trésmíði
Múrarar
Spádómar
Dulspeki-heilun
Tölvur
Stífluþjónusta
Húsaviðhald
Búslóðaflutningar
Málarar
Er bókhaldið í rassvasan-
um? Ekki vandamálið
kippum því í lag.
Reikningshald Vsk-Uppgjör Laun
Góð þjónusta sanngjarnt verð.
K-bók s. 896 0794.
Bókhald
Garðaþjónusta
Heimili - Fyrirtæki
Trjá og runna klippingar
Heimilisgarðar
Skúli, s. 822 0528.
Garðyrkja
Gerðu það sem þú ert
best(ur) í.
Það gerum við. 14 ára reynsla af
glugga-teppa-bón- og alhreinsun.
Einnig þrif eftir iðnaðarmenn og
flutninga.
88 Hreinsanir. Sími 699-5861.
Hreingerningar
www.pen.is
Verslun
Til bygginga
Vélar og verkfæri
Tölvur
Hljóðfæri
Óskast keypt
Gefins
Innflutningur.
Kaupi ný og notuð ökutæki í U.S.A,
Canada og Þýskalandi fyrir einstak-
linga og fyrirtæki. Er ekki kominn
tími á draumabílinn?
Ísbílar ehf s. 577 7774 s. 892
7774 floyd@simnet.is
SAMLESNAR AUGLÝSINGAR
Hamborgartilboð
aldarinnar
Hamborgarbúlla
Tómasar
Fjórfaldur pottur
Lottó
Pottaplöntuútsölunni
lýkur um helgina.
Blómaval.
Lína langsokkur.
Sunnudag. Fáar sýningar
eftir.
Borgarleikhúsið.
Geisladiskaviðgerðir
Grensásvídeó,
Grensásvegi.
Úrval málverka og
grafíkmynda.
Gallerý List, Skipholti.
Gefðu íslenska list.
Gallerý List, Skipholti.
Allt á sinn stað.
Ikea.
Brúðargjafir,
Gallerý List, Skipholti
Fallegar tækifærisgjafir.
Gallerý List, Skipholti.
Svik með Ingvar E.
Sigurðssyni, Hönsu og
Hilmi Snæ.
Sunnudagskvöld.
Borgarleikhúsið.
Fallegir leirmunir.
Gallerý List, Skipholti
Glæsilegt úrval listmuna.
Gallerý List, Skipholti
Valentínusartilboð: 15
túlípanar 990 krónur.
Blómaval.
Komdu elskunni þinnu á
óvart með heimsókn í
Bláa lónið – heilsulind.
Valentínusarmatseðill í
boði á veitingastað.
Bláa lónið
Stuðmenn á risadansleik í
kvöld í smáranum alla
upplýsingar á
breidablik.is
Nú er opið alla daga allan
ársins hring.
Fjölskyldu - og
húsdýragarðurinn.
11
TIL SÖLU
30-39 Allt smáar 11.2.2005 16:31 Page 7