Fréttablaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 39
15 ATVINNA/TILKYNNINGAR Sumarstörf hjá Flugþjónustunni 2005 Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf., IGS, sem stofnsett var 1. janúar 2001, býður viðskiptavinum sínum, íslenskum og erlendum flugfélögum, upp á alla flugtengda flugvallar- þjónustu við flugfélög og farþega á Keflavíkurflugvelli. Félagið er eitt af dótturfélögum Flugleiða hf. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði um 400 starfsmenn og þar er rekin markviss starfsþróunar- og símenntunarstefna. G R O U N D S E R V I C E S Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) vill ráða fólk til afleysingastarfa á tímabilinu apríl- september. Um er að ræða störf í öllum deildum fyrirtækisins, þ.e. farþegaþjónustu, flugeldhúsi, fraktmiðstöð, hlaðdeild, hleðslueftirliti, ræstingu og veitingadeild. Í sumum tilfellum er um að ræða hlutastörf og öðrum deildaskiptar ráðningar í 100% störf. Einnig verða eingöngu kvöldvaktir í boði í ákveðnum deildum. Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi og árvekni. Unnið er á breytilegum vöktum og vaktaskrá birt fyrir 1 mánuð í senn. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að sækja undirbúningsnám- skeið, og í sumum tilfellum standast próf, áður en til ráðningar kemur. Boðið verður upp á sætaferðir frá fyrirfram ákveðnum stöðum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Vogum og Grindavík. Nánari upplýsingar um aldurtakmark og hæfniskröfur: Farþegaþjónusta Lágmarksaldur 20 ár, stúdentspróf æskilegt, góð tungumálakunnátta, góð tölvukunnátta og mikil þjónustulund. Flugeldhús Lágmarksaldur 18 ár, almenn ökuréttindi. Hleðsluþjónusta Lágmarksaldur 20 ár, almenn ökuréttindi, meirapróf æskilegt, enskukunnátta. Fraktmiðstöð Lágmarksaldur 19 ár, vinnuvélaréttindi, tölvu- kunnátta, almenn ökuréttindi, enskukunnátta. Hlaðdeild Lágmarksaldur 19 ár, vinnuvélaréttindi, almenn ökuréttindi, enskukunnátta. Hleðslueftirlit Lágmarksaldur 20 ár, stúdentspróf æskilegt, góð tungumálakunnátta, góð tölvukunnátta, reynsla af störfum í hlaðdeild eða farþegaþjónustu æskileg og nauðsynlegt að umsækjendur séu töluglöggir. Ræsting Lágmarksaldur 18 ár, almenn ökuréttindi, ensku- kunnátta. Veitingadeild Lágmarksaldur 20 ár, góð tungumálakunnátta og mikil þjónustulund. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Flugþjónustunnar Keflavíkurflugvelli ehf, 2. hæð í Frakmiðstöð IGS, bygging 11, 235 Keflavíkurflugvelli. Einnig er hægt að sækja um störf á vefsíðu IGS, www.igs.is Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) - laus störf: Húsavík ATVINNA!!! Ertu vanur / vön að vinna með hníf ? Óskum eftir að ráða starfsfólk á skurðarlínu. Einnig eru laus almenn störf í kjötvinnslu. Um framtíðarstörf getur verið að ræða. Atvinnuumsóknir er að finna á heimasíðu Norðlenska, www.nordlenska.is og á skrifstofu Norðlenska á Húsavík. Upplýsingar gefa Simmi í síma 840-8888 frá kl. 08:00-16:00 Inga Stína í síma 840-8899 frá kl. 08:00-13:00 ORLOFSHÚS – PÁSKAR 2005 Umsóknir um dvöl í orlofhúsum félagsins stendur til 20. febrúar n.k. Hægt er að sækja um á orlofsvef RSÍ á netfangi okkar : www.rafis.is Hafið samband við skrifstofuna í síma 580 5200 ef senda á umsóknareyðublöð í pósti til félagsmanna. Orlofsnefnd. RAFIÐNAÐARSAMBAND ÍSLANDS AUGLÝSIR Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni, verður haldinn í Ásgarði Glæsibæ laugardaginn 19. febrúar 2005 kl. 13.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Ársreikningur félagsins liggur frammi á skrifstofu FEB frá 17. febrúar. Munið að taka félagsskírteinið með á fundinn. Stjórnin Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir framboðsfrest vegna kosningar stjórnar félagsins. Tillögur skulu vera um átta stjórnarmenn samkvæmt 10. gr. laga félagsins. Listi uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs liggur frammi á skrifstofu félagsins frá og með mánudeginum 14. febrúar 2005. Öðrum listum ber að skila á skrifstofu félagsins fyrir kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 21. febrúar nk. Fylgja skulu meðmæli 120 félagsmanna. Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags Efling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest FUNDIR TILKYNNINGAR 30-39 Allt smáar 11.2.2005 16:41 Page 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.