Fréttablaðið - 12.02.2005, Side 62
LAUGARDAGUR 12. febrúar 2005
SÝN
20.50
SPÆNSKI BOLTINN. Um helgina er heil umferð á
dagskrá á Spáni og margir góðir leikir í boði.
▼
Íþróttir
13.05 NBA – Bestu leikirnir 14.45 Landsleik-
ur í knattspyrnu (England – Holland) 16.25
World's Strongest Man 2004 16.55 Inside the
US PGA Tour 2005 17.20 Enski boltinn. Bein
útsending frá leik Tottenham Hotspur og West
Bromwich Albion í 4. umferð bikarkeppninnar.
10.35 NBA (Cleveland – Denver)
19.25 World Supercross (Angel Stadium) Nýj-
ustu fréttir frá heimsmeistaramótinu í
Supercrossi. Hér eru vélhjólakappar á
öflugum tryllitækjum (250rsm) í aðal-
hlutverkum. Keppt er víðsvegar um
Bandaríkin og tvisvar á keppnistíma-
bilinu bregða vélhjólakapparnir sér til
Evrópu. Supercross er íþróttagrein
sem nýtur sívaxandi vinsælda enda
sýna menn svakaleg tilþrif.
20.20 The World Football Show (Fótbolti um
víða veröld)
20.50 Spænski boltinn (Valencia – Deporti-
vo) Bein útsending frá leik Valencia
og Deportivo La Coruna. Eftir jafntefl-
isleiki síðustu helgi eru meistararnir í
vondum málum og mega ekki við því
að tapa fleiri stigum. Staða gestanna
er heldur ekki glæsileg og aðeins góð-
ur endasprettur getur tryggt Deportivo
sæti í Meistaradeildinni næsta vetur.
23.00 Hnefaleikar (Jermain Taylor – William
Joppy ) 1.05 Dagskrárlok
45
▼
BYLGJAN FM 98,9
RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9
ÚTVARP SAGA FM 99,4 AÐRAR STÖÐVAR
12.20 Hádegisfréttir 13.00 Laugardagsþáttur-
inn 14.00 Til allra átta 14.30 Í uppáhaldi 15.20
Með laugardagskaffinu 15.45 Íslenskt mál
16.10 Orð skulu standa 17.00 Rökkurrokk
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Í þjónustu hennar há-
tignar 19.00 Íslensk tónskáld 19.30 Stefnumót
20.15 Maður lifandi 21.05 Fimm fjórðu 22.15
Lestur Passíusálma 22.22 Konungleg tónlist
23.10 Danslög
7.00 Reykjavík Síðdegis - Það Besta Úr Vik-
unni 9.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson
16.00 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bragi Guðmundsson
- Með Ástarkveðju
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan
16.08 Með grátt í vöngum
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti
hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 PZ-senan
22.10 Næturgalinn
2.03 Næturtónar 6.05 Morguntónar
FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum
FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
7.05 Samfélagið í nærmynd 8.05 Músík að
morgni dags 9.03 Út um græna grundu
10.15 Af heimaslóðum 11.00 Í vikulokin
TALSTÖÐIN FM 90,9
12.10 Hádegisútvarpið. Fréttatengt efni, umsjón
Sigurjón M. Egilsson og fl. 13.00 Sögur af fólki,
umsjón Róbert Marshall 15.03 Tónlistarþáttur
Dr. Gunna 17.03 Birta (e)
18.00 Brot úr Allt og sumt frá föstudegi.
19.00 Endurtekin dagskrá dagsins.
9.00 Bílaþáttur, umsjón Leó M. Jónsson.
10.03 Laugardagsmorgunn, umsjón Eiríkur
Jónsson.
7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan
10.03 Lífsleikni (Ásdís Olsen) 11.00 Morgun-
stund með Rósu Ingólfs 11.03 Rósa Ingólfs
12.25 Smáauglýsingar 13.00 Heil og sæl (end-
urfl.) 14.00 Menningaþátturinn 16.00 Endur-
fluttningur frá vikunni sem er að líða
Að þessu sinni eiga Íslendingar sinn fulltrúa á BAFTA
hátíðinni, Valdísi Óskarsdóttur klippara, sem tilnefnd
er fyrir klippingu á myndinni Eternal Sunshine of the
Spotless Mind. Annars er það kvikmyndin The Aviator
sem slær öll met, alls með fjórtán tilnefningar. Meðal
annarra mynda sem fá margar tilnefningar eru Vera
Drake og Finding Neverland, báðar með ellefu til-
nefningar hvor og Eternal Sunshine of the Spotless
Mind er með sex tilnefningar. Leikarinn Jamie Foxx er
tilnefndur til tvennra verðlauna sem og leikkonan
Kate Winslet.
VIÐ MÆLUM MEÐ...
Sjónvarpið kl. 22.50BAFTA-VERÐLAUNIN
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
JAMIE FOXX
JETIX
12.20 Digimon I 12.45 Inspector Gadget 13.10
Iznogoud 13.35 Life With Louie 14.00 Three Fri-
ends and Jerry II 14.15 Hamtaro 14.40 Ubos 15.05
Goosebumps
MGM
12.50 The Fantasticks 14.15 Love in the Afternoon
16.25 Pulp 18.00 Armed Response 19.25 Sleeper
20.50 The Betsy 22.55 The Video Dead
TCM
20.00 How the West Was Won 22.30 Destination
Tokyo 0.45 Young Cassidy 2.35 Children of the
Damned
HALLMARK
12.15 Don Quixote 14.45 Inside the Osmonds 16.15
Best of Friends 17.00 Ford: The Man and the
Machine 18.45 Just Cause 19.30 Incident in a Small
Town 21.00 Jessica 22.45 Larry McMurtry's Dead
Man's Walk
DR1
18.30 Når gorillaen bygger rede 19.00 Dansk
Melodi Grand Prix 2005 21.20 Columbo 22.45
Ghost World 0.30 Boogie Listen
SV1
19.00 Melodifestivalen 2005 – Deltävling 1 20.30
Brottskod: Försvunnen 21.15 Svenska rallyt 21.50
Världscuphoppning Vigo 22.50 Guest House Para-
diso
BAFTA-verðlaunin hafa komið mörgum smástirnum á kortið.
Uppskeruhátíð leikara
Svar: Sita úr kvikmyndinni Fire frá árinu 1996.
„Isn't it amazing? We're so bound by customs and rituals. Somebody just has to press my button, this button marked Tradition,
and I start responding like a trained monkey. Do I shock you?“
»
60-61 (44-45) dagskrá 11.2.2005 21.06 Page 3