Fréttablaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 59
Alls verða 800 miðar í boði fyrir
Íslendinga á tónleika Stuðmanna í
tónleikahöllinni Royal Albert Hall
í London þann 24. mars næstkom-
andi, á skírdag.
Höllin, sem er ein sú frægasta í
heiminum, rúmar um 3.000 manns
í sæti og verður því vænn hluti
hennar skipaður íslenskum aðdá-
endum sveitarinnar. Eru tónleik-
arnir hluti af heimstónlistarseríu
þar sem hljómsveitum hvaðanæva
af úr heiminum er boðið að koma
fram í Royal Albert Hall.
„Þessir tónleikar eru rökrétt
framhald af þjóðflutningunum til
Kaupmannahafnar fyrir ári síðan
þegar við spiluðum fyrir framan
2.000 manns,“ segir Jakob Frí-
mann Magnússon Stuðmaður um
tónleikana. „Annars vitum við lít-
ið um þennan Albert Hall, en
grunar að hann sé forfaðir Sigurð-
ar Hall.“ Tónleikarnir í Kaup-
mannahöfn vöktu mikla lukku og
vonast Stuðmenn til að endurtaka
leikinn í London, enda um frábært
tækifæri að ræða.
Að sögn Jakobs munu Stuð-
menn flytja eldri lög sem lítið
hafa heyrst á tónleikum þeirra að
undanförnu auk þess sem nýir
slagarar fá að fljóta með. Sungið
verður á íslensku þrátt fyrir að
tónleikastaðurinn sé enskur og
margir áheyrendur verði þaðan.
Tveir Stuðmenn hafa áður
komið fram í Royal Albert Hall.
Eyþór Gunnarsson, sem er ný-
kominn í sveitina, spilaði þar í
tvígang með Randy Crawford og
Egill Ólafsson lék þar í leikritinu
Vesalingunum.
Miðasala á tónleikana hefst hjá
Icelandair á þriðjudag og er
reiknað með því að eftirspurnin
verði mikil, enda fá sæti í boði.
Degi eftir tónleikana gefst Lund-
únabúum tækifæri til að sjá tvær
kvikmyndir Stuðmanna, Með allt
á hreinu og Í takt við tímann, í
kvikmyndahúsi í Notting Hill
Gate. freyr@frettabladid.is
42 12. febrúar 2005 LAUGARDAGUR
FRÉTTIR AF FÓLKI
FRÉTTIR AF FÓLKI
■ TÓNLIST
Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11 Sýnd kl. 8 b.i. 14 Sýnd kl. 6, 8.15, og 10.30 B.i. 16
Kl. 5.50, 8 og 10.10 Bi. 14 ára
FRÁ FRAMLEIÐANDA TRAINING DAY
HLAUT TVENN GOLDEN
GLOBE VERÐLAUN
FRÁBÆR SKEMMTUN
Þeir þurfa að
standa saman
til að halda lífi!
Frábær
spennutryllir!7TILNEFNINGAR TILÓSKARSVERÐLAUNA
Kl. 2, 4, 6, 8 og 10
HHHH - HJ, MBL. HHHH - Ó.Ö.H. DV
HHHH - Baldur, Popptíví HHH1/2 - Kvikmyndir.is
HHH - Ó.H.T. Rás 2
HHH - S.V. MBL.
HHHH - H.J., MBL
HHHH - V.E., DV
11 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
Leonardo DiCaprio
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI
HHHÓ.Ö.H. DV
HHHh - kvikmyndir.com
ALEXANDER Sýnd kl. 10 b.i. 14 LANGA TRÚLOFUNIN Kl. 10.15 b.i. 16
OCEAN’S TWELVE Sýnd kl. 8 GRJÓTHALTU KJAFTI Sýnd kl. 8 b.i. 12
Sýnd kl. 10.30
Svakalega flott ævintýra-
spennumynd með hinni
sjóðheitu Jennifer Garner
Kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára
Kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára
Sýnd í Lúxus kl. 3, 5.30, 8 og 10.30
Sýnd kl. 1.30, 4, 5.30, 8 og 10.30
Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI
THE INCREDIBLES m. ísl. tali sýnd kl. 1.30, 3.45 og 6 Sýnd m. ens. tali sýnd kl. 1.30 & 3.45
TEAM AMERICA Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 14ALEXANDER Sýnd kl. 8.15 B.i. 14
LEMONY SNICKETT’S Sýnd kl. 1.30, 3.45, 6, 8.15 og 10.30
splunkunýtt ævintýri um
Bangsímon sem þú átt
eftir að “fríla” í botn!
WALT DISNEY
KYNNIR
Yfirnáttúrulegur spennutryllir af bestu
gerð sem vakið hefur gríðarleg viðbrögð
og slegið rækilega í gegn í USA og víðar.
VARÚÐ: YKKUR Á EFTIR AÐ BREGÐA.
HHH - S.V. MBL.
Sýnd kl. 2, 3.45 og 6.20 m. ísl. tali
BÚI OG SÍMON kl. 2 & 4 ÍSL. TAL - TILBOÐ 400 KR.
Frumsýnd 17. febrúar.
"Mögnuð spennumynd um baráttu
upp á líf og dauða."
!"#$%
&
Leikarinn Matt LeBlanc segist hafahafnað mörgum kvikmyndatilboð-
um vegna þess að honum finnst kvik-
myndaleikur of áhættusamur. LeBlanc
leikur um þessar mundir í þáttunum
vinsælu Joey og líkar vel við sjónvarps-
lífernið. „Ég skoða kvikmyndatilboð en
það er svo erfitt að taka þeim. Það eru
allt aðrar aðstæður í kvikmyndum. Þú
veist til dæmis ekki hvort
leikstjórinn sé góður
nema hann sé verulega
frægur,“ sagði hann. „Þú
ert líka alltaf að taka upp
í útlöndum. Mig langar
að geta horft á sjónvarpið
og farið að sofa í mínu
eigin rúmi.“
Courtney Love hefur hlotið þriggjaára skilorðsbundinn dóm fyrir að
ráðast á konu með
flösku. Atvikið átti
sér stað í Beverly
Hills á heimili fyrr-
verandi kærasta
Love. Hún kom að
konu sofandi á sóf-
anum í íbúð hans,
henti flösku í hana
og elti hana með
vasaljós að vopni. Love hefur áður
fengið 18 mánaða skilorðsbundinn
dóm fyrir eiturlyfjanotkun.
Kevin Federline hefur í fyrsta skiptilýst yfir ást sinni á Britney Spears
opinberlega og segist ekki hafa getað
beðið eftir að giftast henni. Sögu-
sagnir undanfarna
daga hafa þó verið í
þá áttina að hjóna-
bandið sé í molum.
„Foreldrar okkar
sögðu okkur að bíða
með það að giftast
en við vissum að
þetta væri rétt. Ég
gæti talað endalaust um hvað ég
elska hana mikið og hún er líka stolt
af mér,“ sagði Federline.
Robbie Williams segist eiga laginusínu Angels alla velgengnina að
þakka. Ballaðan var valin besta lag
síðasta aldarfjórðungs á Brit-verð-
laununum þó svo að það hafi aldrei
náð hærra en í fjórða sæti vinsælda-
listans og hafi verið skrifað á aðeins
tuttugu mínútum. „Angels er það
sem gerir mig að manninum
sem ég er í dag,“ segir
Robbie. Í kosningunni skaut
Angels lögum eins og Love
Will Tear Us Apart eftir Joy
Division, Wuthering
Heights með Kate
Bush og Queen-laginu
We Are the Champ-
ions ref fyrir rass.
800 Íslendingar í
Royal Albert Hall
SKÁL! Stuðmenn halda tónleika í Royal Al-
bert Hall í næsta mánuði. Hér skála þeir á
Hótel Borg í gær í tilefni fararinnar. Stuð-
manninn Egil Ólafsson vantar á myndina en
hann var erlendis.
58-59 (42-43) kvikmyndahús 11.2.2005 20.34 Page 2