Fréttablaðið - 28.02.2005, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 28.02.2005, Blaðsíða 35
18 28. febrúar 2005 MÁNUDAGUR Ómissandi hluti af lífinu Strætóskiptistöðvar þjóna mikilvægum tilgangi víðs vegar um heim – og líka á Íslandi. Á öllum tímum dags er fólk á flækingi á stöðvunum, bíðandi eftir strætó, nýkomið úr strætó eða að sýna sig og sjá aðra. Á Íslandi er allra veðra von eins og flestum ætti að vera kunnugt og því mikilvægt að við eigum góðar skiptistöðvar til að hlýja þeim sem nýta sér strætó til að komast milli staða. Það er eitthvað ótrúlega heillandi við skiptistöðvar. Þar er hægt að sitja tímunum saman og skemmta sér við að horfa á fólkið sem kemur inn og út úr kuldanum. Miklar líkur eru á að maður hitti einhvern sem maður kannast við og geti tekið upp létt spjall en ef svo er ekki er alltaf hægt að slaka á, virða mannlífið fyrir sér og njóta lífsins. Skiptistöðvar eru nauðsynlegur sam- komustaður í samfélaginu þó að þessi samkomustaður sér eilítið öðruvísi en flestir aðrir. Ómissandi hluti af lífinu á Íslandi. ■ Mjóddin er miðstöð Breið- holtsins og þar er afskap- lega fjölbreytt þjónusta. Skiptistöðvar á höfuðborgarsvæðinu eru allar sérstakar og geta sagt margt um hvert svæði fyrir sig. Lækjartorg er í hjarta miðborgarinnar og aldrei tómt. Það er alltaf ys og þys í Ártúni enda miðstöð margra menntaskólanema til að komast milli staða. Skiptistöðin var stór hluti af sögu og bæjarmynd Kópavogs allt þar til hún brann fyrir nokkrum vikum. Hlemmur er orðinn víðfræg skiptistöð enda gerð um hann samnefnd heimildarmynd. 18-19 lesið 26.2.2005 17:15 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.