Fréttablaðið - 28.02.2005, Síða 42
25MÁNUDAGUR 28. febrúar 2005
SKRIFSTOFUR OKKAR Í REYKJAVÍK OG HAFNARFIRÐI
ERU OPNAR ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL 9-17.
SUÐURLANDSBRAUT 20 - SÍMI 533 6050 - FAX 533 6055 - BÆJARHRAUNI 22 - SÍMI 565 8000 - FAX 565 8013
Þórsgata 4ra herb.
Vorum að fá í sölu glæsilega hæð í þessu virðu-
lega steinhúsi. Hér er hátt til lofts og fallegir loft-
listar og rósettur. Gegnheil eik og flísar á gólfi.
Eignin skiptist m.a. í tvær stofur og tvö rúmgóð
herbergi. Þessi stoppar stutt. Verð 23,9 millj.
Stóragerði 4ra herb.
Vorum að fá í einkasölu sérlega fallega 101fm
íbúð á 2 hæð auk bílskúrs. Þrjú herbergi og góð
stofa. Hús nýlega tekið í gegn. Verð 20,9 millj.
(4427)
Blönduhlíð, ósamþykkt
Vorum að fá í sölu ósamþykkta stúdíóíbúð á
þessum vinsæla stað. Íbúðin er öll nýstandsett.
Laus til afhendingar strax með öllu innbúi. Verð
4,9 millj.
Hraunbær 2ja herb.
Vorum að fá í sölu sérlega fallega 60 fm 2-ja her-
bergja á 1.hæð á þessum eftirsótta og fjölskyldu-
væna stað. Verð 12,5 millj.
Hverfisgata 2ja herb.
Vorum að fá í sölu fallega og mikið endurnýjaða
57,9 fm. 2ja herb íbúð í þríbýli í miðbænum. Ný-
legt eldhús, gólfefni, gluggar, o.fl. Mikið endur-
nýjuð eign. V.11,9millj.
Hrafnhólar 2ja herb.
Vorum að fá í sölu fallega 60 fm 2-ja herbergja
íbúð á 2.hæð auk 26 fm bílskúrs. Laus strax. Verð
13,5 millj.
Bankastræti Hæð
Vorum að fá í sölu hæð með tveimur tveggja
herbergja íbúðum á þessum eftirsótta stað. Sjón
er sögu ríkari. Verð 32 millj. (4349)
Hvassaleiti 2ja herb.
Vorum að fá í einkasölu fallega mikið endurn.
79fm íbúð á jarðhæð. Nýlegt eldhús og flísalagt
bað. Útgangur út á sér verönd úr stofu. Parket og
flísar á gólfum. Verð 13,9 millj. (4352)
Sporðagrunnur 3-4ra herb.
Falleg og snyrtileg, 102,5 fm. 3-4ra herb. íbúð á
jarðhæð í tvíbýlishúsi á þessum eftirsótta stað.
Parket og flísar á gólfum. Verð 17,9 mill. (4341)
Espigerði, 3-4ra herb.
Í einkasölu 97,4 fm endaíbúð á 2.hæð í þessu
eftirsótta lyftuhúsi. Íbúðin er barn síns tíma, en
sérlega snyrtileg og vel skipulögð. Geymsla í
kjallara er ekki skráð í stærð íbúðar.Snyrtileg
sameign. V. 18,9millj. (4345)
Barmahlíð Sérhæð.
,
Sérlaga falleg, björt og mikið endurnýjuð, efri
sérhæð á þessum vinsæla stað í hlíðunum,
ásamt 36 fm. sérstæðum bílskúr, sem hefur ver-
ið innréttaður sem íbúð. parket og flísar á gólf-
um. Verð 24,9 mill.(4339)
Langeyrarv. Tvíbýli neðrih.
Í einkasölu einkar vel staðsett 100,3fm neðri sér-
hæð. Stór og góð ræktuð lóð. Eign á besta stað
í Vesturbænum, fallegt útsýni yfir Höfnina og
innsiglinguna. Eignin er að stórum hluta upp-
runaleg en það gefur skemmtilega möguleika á
endurnýjun á eigin forsendum.V.17,9 millj
Þorláksgeisli 3ja herb.
Gullfalleg og vel skipulögð þriggja herbergja
íbúð á jarðhæð í litlu fallegu 6 íbúða fjölbýli.
Íbúðinni fylgir sér bílastæði í stórri bílageymslu
sem er í kjallara hússins. Sérgeymsla. Lóð og
sameign verða fullbúin. Góð staðsetning. Íbúð-
in er tilbúin til innréttinga. Verð 18,9 mill. (3596)
Kötlufell 3ja herb
Vorum að fá í sölu fallega 3-ha herbergja á
2.hæð í klæddu fjölbýli. Yfirbyggðar svalir. Frábær
kaup. Verð 13,9 millj.
Karlagata 2ja herb.
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 42fm kjall-
araíbúð á þessum vinsæla stað. Parket á gólfum.
Sér rafm. og hiti. Verð 9,5 millj. (4391)
Tunguvegur 2ja herb.
Vorum að fá í einkasölu sérlega huggulega 70fm
íbúð á þessum góða stað. Sér inngangur. Sér
verönd í garði úr íbúðinni. Sér hiti og rafm. Verð
13,9 millj. (4416)
www.hofdi.is Sími 533 6050 • 565 8000
Breiðvangur 4-5 herb.
Vorum að fá í sölu glæsilega 115 fm íbúð á 1.
hæð á þessum barnvæna stað. Sér þvottahús í
íbúð. Verð 18,5 millj.
Álfaskeið 4-5 herb.
Vorum að fá í sölu gullfallega 141 fm 4-5 her-
bergja endaíbúð með skúr á þessum eftirsótta
stað. Sér þvottahús. Getur losnað fljótlega. Verð
19,7 millj.
Naustabryggja Penthouse
Vorum að fá í sölu glæsilega 132 fm fimm her-
bergja íbúð á tveimur hæðum. Sér stæði í bíla-
geymslu. Parket og flísar eru á gólfum. Verð 26,9
millj. (4257)
Svöluás Raðhús
Vörum að fá í sölu sérlega fallegt og fjölskyldu-
vænr endaraðhús á þessum eftirsótta stað. 4-5
herbergi. Innbyggður bílsúr. Verð 35,9
Runólfur Gunnlaugsson
lögg. fasteignasali.
Þórey Thorlacius
ritari og skjalagerð
Davíð Davíðsson
sölumaður
Kristín Pétursdóttir
skjalagerð
Jón Örn Kristinsson
sölumaður
Arnhildur R. Árnadóttir
ritari og skjalagerð
Runólfur Gunnlaugsson
Viðsk.fræðingur
lögg. fast.- og skipasali
Ásmundur Skeggjason
sölustjóri
Guðmundur Karlsson
sölumaður.
Lónsbraut Atvh.
Vorum á fá í einkasölu tvö góð atv.bil í góðu ný-
legu húsi. Hvort bil er um 100fm m.millilofti. inn-
ang. á milli. Hægt að kaupa saman eða hvort í
sínu lagi. Tvennar góðar innk. dyr 4x4. Verð 19,5
millj. (4417)
Heimsendi Hesthús
Til sölu 14-15 hesta hús á besta stað á Vatns-
enda. Flísalögð hnakkageymsla, kaffistofa, hey-
geymsla, sjálvirkt hitakerfi, stíur úr vönduðum
efnum, vélmokað með nýjum rampi, stórar
geymslur niðri ofl ofl. Áhv 6,3 mill verð 12,9 mill
Básbryggja 3ja herb.
Vorum að fá í sölu stórglæsilega þriggja herbergja “penthouse íbúð” á þessum
vinsæla stað. Parket og flísar eru á gólfum. Hér er hátt til lofts og vítt til veggja.
Verð 19,9 millj.
Álfhólsvegur Raðhús
Vorum að fá í sölu sérlega glæsilegt 185 fm raðhús á þessum eftirsótta stað.
Verönd í garði og þar er frábær aðstaða fyrir börnin. Stutt í alla þjónustu.
Verð 33,9 millj.
Vættaborgir 3ja herb.
Vorum að fá í sölu glæsilega 3-ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi á
þessum eftirsótta stað. Sér suður garður með glæsilegri verönd. Parket og flís-
ar eru á gólfum. Verð 18,5 millj.
Blikaás 4ra herb.
Glæsileg, fullbúin og vönduð , 113 fm. íbúð á efri hæð í 6 íbúða fjölbýli.
Sérinngangur, tvennar svalir, búr og þvottahús inn af eldhúsi. geymsla á hæð,
eikarparket og flísar á öllum gólfum, allir skápar innbyggðir, fallegt útsýni. Húsið
er álklætt og málaður steinn, viðhaldsfrítt. Verð 23 mill. (4449)
24-25 26.2.2005 17:28 Page 3