Fréttablaðið - 28.02.2005, Síða 43
Sérbýli
Ekrusmári -Kóp. Glæsilegt og
vel skipulagt 182 fm einbýlishús á einni hæ
með 33 fm innb. bílskúr. Eignin skiptist í
forstofu, þvottaherb., sjónvarpshol, 4
herb., rúmgott eldhús m. vönduðum eikar-
innrétt. og vönd. tækjum, rúmgóða stofu
m. útg. á verönd og vandað flísal. baðherb.
m. hornbaðkari. Parket og flísar á gólfum.
Útsýni úr stofu m.a. að Snæfellsjökli. Stór
verönd með skjólveggjum og heitum potti.
Hiti í innkeyrslu og stéttum. Verð 45,0 millj.
Óðinsgata. Mjög fallegt, vel skipu-
lagt og nánast algjörlega endurnýjað þrílyft
timbureinbýlishús á hlöðnum grunni. Eign-
in skiptist m.a. í rúmgott eldhús m.
sprautulökkuðum innrétt. og góðri borðað-
stöðu, saml. stofur, tvö herbergi og baðh-
erb. auk opins rýmis í risi. Furugólfborð.
Suðaustursvalir. Þrjú sér bílastæði. Falleg
afgirt lóð með heitum potti, verönd og
skjólveggjum. Verð 29,9 millj.
Skipasund. Glæsileg 225 fm hús-
eign, tvær hæðir og kj. ásamt 36 fm bílskúr.
Eignin skiptist annars vegar í glæsilega 123
fm íbúð á hæðinni og í risi og hins vegar í 66
fm íbúð í kj. Eign sem er mikið endurnýjuð
og í góðu ásigkomulagi. Verð 50,0 millj.
Sæbraut-Seltj. Afar glæsilegt 276
fm einbýlishús á tveimur hæðum með 38
fm innb. bílskúr. Hiti í stéttum og inn-
keyrslu. Eignin skiptist m.a. í marmaralagt
gesta w.c., eldhús með massívum eikar-
innrétt og góðri borðaðst.,stórar samliggj.
stofur, gesta w.c., stóra sjónvarpsst. með
arni, 4 rúmgóð herb. og glæsilegt baðherb.
Vand. innrétt. Parket og flísar á gólfum.
Eignin er vel staðsett nærri sjó með sjávar-
útsýni. Verönd með skjólveggjum. Ræktuð
lóð. Verð 65,0 millj.
Hæðir
Birkihlíð Vel skipulögð 100 fm 4ra
herb. íbúð með sérinngangi í þessu fallega
tvíbýlishúsi í suðurhlíðum Reykjavíkur.
Íbúðin skiptist í forstofu með skápum, hol,
opið eldhús með borðaðstöðu, bjarta
stofu, rúmgott hjónaherb. með skápum
auk tveggja barnaherb., þvottah-
erb./geymslu og baðherbergi. Verð 19,9
millj.
Rauðalækur. Falleg 110 fm 5 herb.
íbúð á 3. hæð, efstu, í góðu fjórbýlishúsi á
þessum eftirsótta stað. Hæðin skiptist í
forstofu/gang, rúmgóðar samliggj. stofur
með útgengi á suðursvalir, 2 herb., eldhús
með góðri borðaðst. og flísalagt baðherb.
auk herb. við hlið íbúðar og sér geymslu.
Verð 22,9 millj.
4ra-6 herb.
Flétturimi. Falleg 83 fm 4ra herb.
endaíbúð ásamt 6,7 fm geymslu í kj. í litlu
fjölbýli. Sér stæði í opnu bílskýli fylgir. Íb.
skiptist í forstofu, 3 herb., öll með skápum,
eldhús sem er opið að hluta, góð borð-
aðst., stofu m. útg. á flísal. suðvestursv.,
baðherb. og þvottaherb. Aðeins 6 íbúðir í
stigaganginum. Stutt í skóla og þjón. Verð
17,9 millj.
Veghús. Góð 101 fm 4ra ñ 5 herb.
íbúð á 10. hæð, efstu, í góðu lyftuhúsi auk
sér geymslu í kj. Íbúðin skiptist í forstofu, 3
rúmgóð herbergi, eldhús með beyki/hvítri
innréttingu, þvottaherb., borðstofa og góð
stofa og baðherbergi. Svalir út af borð-
stofu, stórtkostlegt útsýni. Tvær lyftur.
Húsvörður. Laus strax. Verð 19,0 millj.
3ja herb.
Álfaborgir. Mjög falleg 76 fm íbúð m.
sérinng. á 2. hæð ásamt 2,4 fm geymslu á
jarðhæð I góðu fjölbýli. Íb. skiptist í forst-
ofu m. geymslu innaf, hol, flísalagt baðh-
erb., 2 herb., bæði með skápum, eldhús og
stofu m. útg. á suðursvalir. Laus 1.apríl nk.
Verð 15,9 millj.
Bræðraborgarstígur. Mjög fal-
leg og björt 97 fm íbúð á 2. hæð með suð-
ursvölum út af stofu. Íb. skiptist í forst./hol,
flísal. baðherb., stórar saml. skiptanlegar
stofur, rúmgott eldhús með góðri borð-
aðst. og fallegri innrétt. og eitt herb. með
skápum. Húsið nýlega viðgert að utan. Sér
geymsla í kj. Verð 19,9 millj.
Kristnibraut. Glæsileg 82 fm 3ja
herb. íbúð á 2. hæð auk 11,7 fm sér
geymslu í kj. Íb. skiptist í forst., eldhús m.
beykiinnrétt. og góðri borðaðst., stofu,
þvottaherb., 2 herb., bæði með skápum og
flísal. baðherb. Flísal. suðursvalir. Sér
stæði í bílageymslu. Lóð frág. m. leiktækj-
um. Verð 19,4 millj.
Ljósvallagata. Mjög góð 75 fm ris-
íbúð á þessum eftirsótta stað auk 5,5 fm
geymslu á lóð. Íbúðin skiptist í gang, eld-
hús m. nýrri Alno innrétt., baðherb. með
þvottaaðstöðu, 2 herb. og bjarta stofu. Fal-
legt útsýni úr herb. yfir Esjuna og Þingholt-
in. Parket og flísar á gólfum. Vestursvalir.
Verð 17,2 millj.
Seljavegur. Góð 67 fm íbúð á 1.
hæð auk sér geymslu í kj.í vesturbænum.
Íb. skiptist í hol, rúmgott eldhús m. borð-
aðst., flísalagt baðherb., 2 herb. og parketl.
stofu m. útg. á stórar suðursvalir. Hús ný-
lega málað að utan. Verð 14,5 millj.
Miðtún-sérinng. Falleg 82 fm íbúð
í kjallara með sérinng. í góðu steinhúsi.
Íbúðin skiptist í forst., 2 saml. bjartar stof-
ur, 1 herb. með skápum, eldhús með góðri
borðaðst. og baðherb. 2 sér geymslur í kj.
Laus strax. Verð 16,5 millj.
Stigahlíð. Falleg og björt 75 fm 3ja -
4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli í
Hlíðunum auk sér geymslu í kj. Eldhús m.
góðri borðaðst. og uppgerðum innrétt.,
rúmgóð parketlögð stofa, stórt hol með
útg. á svalir, 2 rúmgóð herb. og baðherb.
Suðursvalir. Verð 14,9 millj.
2ja herb.
Skaftahlíð. Nýkomin í sölu mjög fal-
leg 62 fm íbúð á 1. hæð með 5,2 fm sér
geymslu í kjallara í nýlega uppgerðu stein-
húsi á þessum eftirsótta stað. Nánari uppl.
á skrifstofu.
Efstasund. Mjög falleg og vel skipu-
lögð 62 fm íbúð á 1. hæð í fjórbýli auk 6,8
fm geymslu í kj. Eldhús með nýlegum inn-
rétt. og góðri borðaðst., flísal. baðherb.,
rúmgóð og björt stofa og parketl. herb.
með skápum. Lóð nýlega endurnýjuð. Verð
14,5 millj.
Atvinnuhúsnæði
Vesturvör-Kóp Rúmgott 314 fm
iðnaðarhúsnæði við Vesturvör. Á hæðinni
eru stór salur auk móttöku/skrifstofu,
snyrtingar og geymslu og á millilofti er
skrifstofa auk kaffistofu og geymslu. Nán-
ari uppl. á skrifstofu.
Bakkabraut-Kóp. Atvinnuhús-
næði samtals að gólffleti 302 fm sem skipt-
ist í tvö bil, 151 fm hvort. Annað bilið er vel
innréttað og með litlu millilofti, en hitt er
minna innréttað, en með stóru og góðu
millilofti. Getur elst sitt í hvoru lagi. Nánari
uppl. veittar á skrifstofu.
Eirhöfði. 1.150 fm iðnaðarhúsnæði á
þremur hæðum sem er sérhanna undir
matvælaiðnað, en býður upp á mikla
möguleika hvað varðar notkun. Á aðalhæð
eru vörumóttaka, vinnslusalur, skrifstofur
o.fl., á jarðhæð eru 4 rými með innkeyrslu-
dyrum og góðri lofthæð og á efri hæð eru
skrifstofur o.fl. Húseign í góðu ástandi. Að-
koma með besta móti, malbikað plan
beggja vegna hússins og fjöldi bílastæða.
Hólshraun-Hf. 217 fm vel skipul-
ögð, björt og mikið endurnýjuð skrifstofu-
hæð með góðri aðkomu og nægum bíla-
stæðum. Hæðin skiptist í stórt opið rými, 4
afstúkaðar skrifstofur, möguleiki á fleirum,
2 snyrtingar, tölvurými og eldhúsaðstöðu.
Mikil lofthæð á allri hæðinni. Verð 20,9 millj.
Smiðshöfði. Tvær húseignir. Ann-
ars vegar iðnaðarhúsnæði, stálgrindarhús,
að gólffleti 1558 fm auk 88 fm steinsteypts
verkstæðishúss. Þrennar innkeyrsludyr.
Hins vegar 582 fm iðnaðarhúsnæði auk
létts millilofts. Tvennar innekyrsludyr. Mal-
arborin lóð. Nánari uppl. veittar á skrifst-
ofu.
Heil húseign við Stangar-
hyl. Húsnæðið er vel innréttað sem skrif-
stofu- og lagerhúsnæði með innkeyrslu-
dyrum. Eignin er í dag að mestu nýtt af eig-
anda hennar en er að hluta til í útleigu til
skemmri tíma. Góð aðkoma er að eigninni
og næg bílastæði. Nánari upplýsingar
veittar á skrifstofu.
Suðurhraun-Gbæ. 526 fm gott
lagerhúsnæði með millilofti yfir að hluta þar
sem innrétta mætti skrifstofur. Stálgrindar-
hús sem er fullbúið að utan og rúml.tilb. til
innrétt. að innan. Tvennar innkeyrsludyr og
góð lofthæð. Stórt malbikað bílaplan og
næg bílastæði. Verð 36,8 millj.
Suðurlandsbraut. Vel staðsett
og glæsilegt um 400 fm verslunarhúsnæði
með miklum gluggum auk kjallara sem er
nýttur sem lager og verslun. Getur nýst
hvort sem er sem ein heild eða í tvennu
lagi. Fjöldi malbikaðra bílastæða. Hús ný-
lega viðgert og málað að utan. Verð 89,0
millj.
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
Óðinsgötu 4, sími 570-4500, fax 570-4505. Opið virka daga frá kl. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali.
Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali
25 íbúða hótel.
Höfum til sölu eða leigu 25 íbúða hótel vel staðsett á 1.000 fm efri hæð í Hafnarfirði
með stækkunarmöguleikum allt að 3.000 fm til viðbótar. Þannig að íbúðafjöldi gæti
verið allt að 75 íbúðir.Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofu.
Ásbúð-Garðabæ.
Nýkomið í sölu fallegt 179 fm einbýlishús á
einni hæð auk 50 fm tvöfalds bílskúrs. Eignin
skiptist í forstofu, gesta w.c., sjónvarpshol,
þvottaherb., eldhús m. góðri borðaðstöðu, 4
herb., samliggj. borð- og setustofu og baðher-
bergi. Hús nýlega málað að utan, þakkantur
nýlega endurnýjaður. Falleg ræktuð lóð. Hiti í
göngustíg að húsi. Verð 39,9 millj.
Garðastræti.
Glæsileg 330 fm húseign í miðborginni. Fjög-
ur sér bílastæði á lóðinni. Eignin skiptist
þannig að efri hæð er glæsileg 110 fm 4ra
hreb. íbúð sem er öll nýlega innréttuð á afar
vandaðan og smekklegan máta. Neðri hæð er
innréttuð sem 4ra herb. íbúð og er í ágætu
ásigkomulagi. Kjallari hússins er í dag innrétt-
aður sem geymslur, þvottaherb. og íbúðarh-
erb. Mögulegt er að tengja saman neðri hæð
og kjallara og gera úr því eina íbúð. Einnig er
húsið mjög vel til þess fallið að breyta þvi í ein-
býlishús. Nánari uppl. á skrifstofu
Bæjargil – Garðabæ
Glæsilegt 225 fm endaraðhús á tveimur hæð-
um á þessum vinsæla stað í Garðabæ. Á neðri
hæð eru forstofa, gesta w.c., opið herb., rúm-
góð stofa, eldhús með vandaðri innrétt. og
stórum borðkrók, borðstofa og 16 fm sólstofa.
Uppi eru rúmgott fjölskyldurými, 3 herb.,
þvottaherb. og vandað flísal. baðherb. Ljósar
flísar og parket á gólfum. Glæsileg lóð teikn. af
Stanislas Bohic m. nuddpotti og hita í stéttum.
Stutt í skóla, leikskóla og íþróttaaðst. 32 fm bíl-
skúr og 7 fm útigeymsla. Verð 39,9 millj.
Fífulind- Kópavogi – 5 herb.- útsýni
Glæsileg 130 fm 5 herb. íbúð á tveimur hæð-
um. Á aðalhæð eru forstofa, eldhús, borðstofa,
stofa, 2 herb., þvottaherb. og baðherbergi.
Uppi eru opið rými/sjónvarpshol, 1 herbergi
og flísalagt baðherbergi. Vandaðar innréttingar
úr kirsuberjavið. Flísalagðar suðursvalir. Sam-
eign til fyrirmyndar. Verð 25,9 millj.
Laugavegur.
11 glæsilegar og algjörlega endurnýjaðar sam-
þykktar íbúðir í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðirnar
eru frá 34 fm og upp í 70 fm að stærð og eru
allar með nýjum innréttingum og tækjum.
Nýtt parket á gólfum. Til afhendingar strax.
Verð 115,0 millj.
26-27 fast lesið 26.2.2005 17:31 Page 2