Tíminn - 16.02.1975, Side 7

Tíminn - 16.02.1975, Side 7
t»i Tiji/'iff®'! .31 'iu&fibiíniiuc Sunnudagur 16. febrúar 1975 TÍMINN 7 Nýr maður til for- ystu í Lambarene þjóölegur sjóöur, sem jafnframt hytur höfuðstöðvar frá Strass- borg til Libreville i Gabon, mun standa undir kostnaðinum, og margir Afrikumenn verða kvadd- ir til starfa i þágu þessa málefnis. Gömlu byggingunuirt i Lambarene verður breytt i minjasafn, þegar þær verða ekki lengur notaðar eins og upphaf- lega var gert. Gabon er 268 ferkilómetrar að stærð, og þar á heima um hálf milljón manna. Nálega fimmti hver Gabonbúi hefur notið ein- hverrar þjónustu, serr> rekja má til Lambarene, og meðal sjúkl- inga, er þar hafa dvalizt, er for- seti landsins, Albert-Bernand Bongó. Að undanförnu hafa um niu þúsund aðgerðir á sjúklingum veriðframkvæmdar i Lambarene á ári, og alltaf eru þar um hundraö sjúklingar. Læknirinn, sem nú hefur tekið þar við forystu, Holm Habicht, hefur einsett sér að dveljast þar til æviloka, ef heilsa leyfir. „Heima i Tegernsee á Bæjara- ALBERT SCHWEITZER gengur ekki lengur um garða i Lam- barene, en andi hans drottnar þar enn. Við sjúkrastööinni, sem hann kom á stofn á bökkum Ogowe- fijóts árið 1913, hefur tekið þrjátiu og átta ára gamall skurðlæknir, þýzkur, Holm Habicht að nafni, og hyggst feta þar I fótspor friðarverðlaunahafans, læknisins og guðfræðings, sem ruddi þar brautina. landi eru sextiu læknar”, segir hann, „og það eru jafnmargir læknar nú og eru i Gabon. Ég hafnaði þvi að gerast yfirlæknir við skurðdeild héraðssjúkrahúss- ins I Tegernsee, þótt fjöldi fólks skoraði á mig að þekkjast það boö. Ég tel min miklu meiri þörf i Lambarene.” Holm Habicht segist fagna þvi mjög, að Lambarene er eitt fárra staða, þar sem allir leggjast á eitt, án tillits til litarfars, þjóðernis, stjórnmálaskoðana og trúarbragða. Þetta segir hann bæta það upp, þótt launin séu lág og vinnan ströng. Hann kveðst gjarna viija feta i fótspor föður sins, sem var læknir i Efra-Volta og Nigeriu, og sjálfur hefur hann áður verið læknir i Ghana i tvö ár og um hrið i Togó, unz hann byrj- aði störf i Lambarene, þar sem hann varð brátt góövinur margra starfsmanna og ýmissa úr hópi landsmanna sjálfra. Þaðan var nann kominn heim á Bæjaraland ekki löngu áður en það réðist, að hann tæki að sér að veita stöðinni I Lambarene forystu til frambúð- ar. Albert Schweitzer hefði orðið hundrað ára fyrir skemmstu, ef honum hefði enzt aldur, og á þeim degi var hornsteinn lagður að nýrri heilsugæzlustöð I Lambarene, þar sem göngusjúk- lingar geta leitað ráða, og tvö hundruð sjúklingar dvalizt, ásamt skyldmennum sinum, svo sem tfðkaðist hjá Schweitzer. Al- Hver þekkir ekki Albert Schweitz er með grátt og úfið yfirskeggið? Búfjdrmerki Holm Habichl — maðurinn, sem nú hyggst feta I fótspor hins fræga inanns. BÆNDUR — Dragið ekki öllu lengur að panta búfjármerkin vel þekktu. Töluröð öðrum megin allt að fimm stafa tölum. Lágmarksröð 50 stk. Notið bæjar- númer, sýslubókstaf og hreppsnúmer á hina plötuna, ef þess er kostur. Pantið rétta liti. REYKJAVIK SKOLAVÖRDUSTIG 25 TRAKTORAR ÞETTA ER sófasett í Rokoko stíl — sérsmíðað fyrir JL-húsið. Grindin er unnin úr fyrsta flokks brenni með útskornum ramma< gerð af íslenzkum völundarsmið. öll bólstrun er framúr- skarandi vönduð og aðeins notuð beztu fáanleg efni. Þetta er sófasett, sem hinir vandlátu velja. 55 60 65 70 75cm Ekki eru allir þorskar eins ATLAS JUTLAND II er slægingarvél, sem gerir sér ekki fiskamun. Vélin slægir alla þorska, ýsur, ufsa og lýsur frá leyfilegum lágmarksstæröum til 75 cm á lengd án endurstillingar; afkastar allt aó 1800 fiskum á klukku stund, 43.200 á sólarhring af öllum þessum tegundum og stæróum. Hárfinn skurður frá gotrauf aö lifodda í og fullkomin hreinsun. Fyrirferóin er litil, aðeins 1.4 m af $0% dýrmætu dekkplassi Hun er emlold. sterkbyggö og vegur aóeins 400 kg Allir snertifletir eru úr ryófriu stáli. Atlas Jutland er auðveld i notkun. x.-. Nú þegar eru yfir 100 vélar notaðar um boró i breskum og vesturþýskum SjJ’? | togurum með góóum árangri ^ Opið til kl. 7 d föstudögum — Lokað á laugardögum SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA @ Sjávarafurðadeild SAMBANDSHUSINU RVÍK, SÍM! 28200 28-600 Byggingavörukjördeild 28-602 Raftækjadeild 28-603 Teppadeild 28-601 Húsgagnadeild Verzlið þar sem ° úrvalið er mest og kjörin bezt

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.