Tíminn - 16.02.1975, Síða 10

Tíminn - 16.02.1975, Síða 10
10 TÍMINN Sunnudagur 16. febrúar 1975 A Gólanhæftum rlkir spenna. Búizt er vift aftgerftum af hálfu Sýriendinga hvenær sem er. haföi breytt honum ilr „fálka” I „dúfu”. Báöir vita, aö ísra- elsmenn geta ekki til lengdar barizt viö Araba, og báöir vita einnig, aö Israelsmenn geta ekki lengur ýtt til hliöar aöalmálinu — „Palestinuvandamálinu.” Meöan Golda Meir hélt þvi þrákelknislega fram I þrjár vikur, aö Allon „heföi enn ekki komiö meö eina fullyrðingu, sem sannaöi, aö til væri Palestinu- þjóö”, lýsti hann eftirfarandi yfir i þinginu: — Sá sem reynir að hafa Palestinuvandamáliö aö engu, eflir andsionisma og andisraelskan áróöur. V7' Rabin og Allon reyna meö stjórnmálastefnu sinni aö koma á framfæri þvi sem margir fyrri félaga þeirra höföu I huga. Einn þeirra var Israel Granit ofursti, 45 ára gamall atvinnuhermaöur, nú byggingarverkfræöingur, kraftalegur maöur, meö litið skegg og þunnar varir. Ariö 1948 baröist hann ungur liösforingi viö Egypta, 1967 var hann sá fyrsti, sem komst aö Súesskuröi meö herdeild sína. 1973 hélt hann Mitla-skaröi I Slnaieyöimörkinni meö leifum skriödrekadeildanna, eftir aö deildarforingi hans, Mandler hershöföingi, var fallinn. Sonur Granits ofursta brann til bana um sama leyti I Centurionskriödreka á Gólan- hæöum. Mynd af syninum hangir á veggnum I vinnu herbergi ofurstans. Á korti, sem sýnir vígstöðuna I skrödrekaátökunum, er staöurinn, þar sem sonurinn féll, merktur meö rauöum hring. Við getum ekki háð strið um aldur og ævi Granit ofursti segir: — Viö getum ekki háö strið til eilíföar. Sföast komu Egyptar yfir Súes- skurö meö fimm herdeildir og 1000 skriödreka. Næst koma þeir meö 15 herdeildir og 2000 skriö- dreka. Ég legg áherzlu á aö viö óttumst þá ekki, en þaö vekur vissar hugsanir, og slfellt fjölgar þeim ísraelsbúum, sem gera sér ljóst, að ekki er hægt aö útkljá deilu Araba og Israelsmanna með vopnum. Ofurstinn hefur ekki aðeins hugsaö rækilega um vandamál striösins, heldur llka um orsakir þess. — Við drógum alltof lengi að takast á viö Palestinuvanda- máliö. Viö getum ekki lengur neitaö aö þaö sé til.Viö veröum aö bjóöa Aröbum eitthvaö annaö en aöeins strlö. 1 hreinskilni sagt hef ég engar ákveönar tillögur, en ég álít, aö Israelsmenn veröi að gefa Palestlnuaröbum aftur þjóöernis- tilfinningu slna. Viö veröum aö búa með þeim. Granit ofursti hefur lika lista yfir þaö, sem ekki veröur samþykkt: Ekki viöurkenna á ný landamærin frá 1949, ekki láta af hendi Austur-Jerúsalem og ekki „þriöja rikiö” milli Israels og Jórdanlu og það merkir ekki sjálfstæði til handa þeim svæöum, sem Israelsmenn hafa tekiö I Palestlnu, Samariu og á Gazasvæðinu. Nákvæmlega þessi atriði eru einmitt þaö, sem Arabar telja lágmarkskröfur. — Siöan I Jom Kippurstrlöinu förum viö helzt ekki inn i - arabiska bæjarhlutann, segja margir Israelsmenn, sem búa I Gyöingahverfum Jerúsalem. Oft er komiö leiöinlega fram viö þá á arabiskum veitingahúsum, og fá þeir jafnvel ekki afgreiöslu þar. Stundum er þeim einnig misþyrmt. öryggislögreglan ræöur Israelskum borgurum, sem fara um afskekkt svæöi Júdeu og Samarlu, aö bera vopn og halda sig i hópum. Áöur fyrr þoröi enginn Arabi að ásaka ísraelsmenn viö erlenda gesti. Nú þykir slikt sjálfsagt. — Við eigum enga vini, meðan við óttumst strið Eg spuröi arabiska kennarann I flóttamannaskólanum i Ka»andía viö Jerúsalem, hvort hann teldi ekki, aö hryöjuverkahreyfingar, flugrán, mannrán og sprengju- árásir skööuöu málstaö þeirra. En hann svaraði æstur: — Hversvegna þá? Viö værum löngu gleymdir, ef ekki heföu veriö deildir hryöjuverkamanna. Vissulega deyja ' margir saklausir, en þannig er strlð. — Hernámiö hefur staöiö I 7 ár, og viö erum komnir á þaö stig, aö allt getur gerzt, segir Karim Khalaf, sem er borgarstjóri I bænum Ramallah. Hann er 37 ára gamall og lögfræöingur, og var kjörinn borgarstjóri fyrir tveim árum. 1 fyrra fékk hann innflytj- endaleyfi til Bandarlkjanna. Nú er hann róttækur. —- Friöur veröur ekki saminn viö Israelsmenn nema þeir gangi aö skiptingunni, sem ákveöin var 1947. Aöeins þaö getur leitt til endanlegrar lausnar. Ef Isra- elsmenn ganga ekki sjálfviljugir aö þessu, er nýtt strlö óhjákvæmilegt. Hann segir þetta vingjarnlega, um leið og hann hellir kaffi I bolla gesta á skrifstofu sinni. Og hann endurtekur: — Endanleg lausn. Ég spyr ekki hvort nýtt stríö eyöi- leggi allt, einnig Ramallah-bæ og lif j>ess fólks, sem þar býr. — Lif, segir borgarstjórinn og hlær. — Hvaö erlíf okkar? Réttur okkar er þaö sem um er aö ræöa. Arik Scharon hershöföingi, hetjan úr októberstrlöinu, er leiötogi andstæöinganna. — Viö fáum engan friö, svo lengi sem viö óttumst striö. Við höfum átt I strlöi svo langt sem ég man. Strlö veröur þáttur I lífinu I þessum löndum, þangaö til Arabar hafa lært aö sætta sig við tilveru okkar. Ég var 40 kilómetrum frá Kairó, og ég leit á hvert undan- hald sem rangt, ef ekki vannst eitthvaö á móti. Hvað Vestur- Jórdan viökemur er mln skoðun aö þaö hljóti alltaf aö veröa I tengslum viö ísrael. Israelsmenn hafa e.t.v. nokkru veikari stööu en áöur, en þegar á reynir, munu hinir undrast. Gamli hermaöurinn er ekki sá eini, sem þannig hugsar. 1 Shetula, eyöilegri herstöö viö landamæri Llbanon, hugsa allir eins og Sharon hershöföingi I Shetula búa Gyöingar frá Kúrdistan. Þeir komu þangaö fyrir 5 árum. Þá var enn friöur á þessu svæöi. Nú eru þar sprengjur um allt og gaddavlrs- giröingar. Umhverfis herstööina eru tveggja metra háar girðingar. Á hæöunum eru stór- skotaliösdeildir aö baki þykkra veggja hermannabirgja. Enginn kippir sér lengur upp viö stór- skotaliösbardaga um nætur eöa aö heyra I orustuflugvélum I leiö á áfangastað. — Lausn? spyrja Gyöingarnir frá Kúrdistan, eins og þeir skilji ekki spurninguna. — Hvaöa lausn? Þeir vilja fá aftur land sitt, og viö getum ekki látiö þaö af hendi. Það er ofur einfalt. Viö höldum áfram að berjast, og biðjum guö um sigur. Þýtt og endursagt S J Ferftamenn staddir vift fremstu viglfnu I Gólanhæbum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.