Tíminn - 16.02.1975, Qupperneq 32
32
TÍMINN
Sunnudagur 16. febrúar 1975
Dulbúni prinsinn
Kormákur prins var
einkabarn Oriels kon-
ungs og Aoife drottning-
ar. Heitasta ósk
konungshjónanna var að
Kormákur kvæntist og
yrði hamingjusamur.
Þau ákváðu þvi að tala
við hann og biðja hann
að fara nú að leita sér að
góðri konu.
— Kormákur, sagði
konungurinn. Þú verður
að kvænast. Það getur
ekki verið ætlun þin að
láta konungsrikið ganga
úr ættinni.
— Og ef þú eignast
ekki konu og börn, bætti
móðir hans við, hlýtur
svo að fara.
— En mér liður svo
ágætlega, svaraði
Kormákur. Hvar i
dauðanum get ég lika
fundið eiginkonu, sem
ég get elskað eins og ég
elska þig? Og hvar finn
ég konu með jafnfallegt
hrafnsvart hár og þú
hefur og tindrandi
augu?
— Þú hefur sjálfur
erft fallega hárið og
augun hennar móður
þinnar, sagði konungur-
inn.
Kormákur var
mörgum góðum gáfum
gæddur. Hann var glæsi-
legur og hugrakkur og
hafði unnið hugi og
hjörtu þegnanna i rikinu
með prúðmannlegri
framkomu og hjarta-
gæzlu. Hann var meðal
annars frábær iþrótta-
maður. Hann var næst-
um orðinn þreyttur á að
taka við alls kyns viður-
kenningum fyrir
iþróttaafrek.
Dag nokkurn sagði
Kormákur við Fregal,
sem var bezti vinur
hans:
— Það er áreiðanlega
bara vegna þess að ég er
prins, sem ég fæ öll þessi
verðlaun fyrir iþróttaaf-
rek.
— En sú vitleysa,
sagði Fregal. Þú átt
þetta allt saman skilið.
— Ég ætla mér að
komast að raun um, það
sagði Kormákur. Ég vil
að þú hjálpir mér að
dulbúast, og siðan ætla
ég að taka þátt i næstu
iþróttakeppni sem
óþekktur leikmaður.
— Hvernig ætlarðu að
koma þvi i kring? spurði
Fregal.
— Leikmennirnir
munu biða komu prins-
ins, og þegar hann birt-
ist ekki ætla ég að ganga
fram i dularklæðunum
og bjóðast til að hlaupa i
skarðið fyrir hann, svo
að leikurinn geti farið
fram.
— Jæja, sagði Fregal.
Þú hefur alltaf haft
gaman af alls kyns ærsl-
um, og ég vona, að þér
takist vel upp i þetta
sinn.
Keppnisdagurinn var
runninn upp, og leik-
mennirnir i báðum lið-
um voru mættir til leiks.
En hvar var prinsinn?
— Þetta gengur ekki,
sagði annar fyrirliðinn.
Við verðum að fá ein-
hvern til að leika i stað-
inn fyrir prinsinn.
— Já, sagði hinn
fyrirliðinn. En það getur
írskt æfintýri
orðið erfitt að fá mann i
hans stað.
Meðan á þessum
vangaveltum stóð birtist
Kormákur skyndilega i
dularklæðum sinum og
mælti á erlenda tungu.
Fregal gekk á móti hon-
um og svaraði á sama
máli, sem enginn hinna
skildi orð i.
— Ef þessi útlendi
maður fær að hlaupa i
skarðið fyrir prinsinn,
getur leikurinn hafizt
þegar i stað, sagði Freg-
al.
— Hvort hann fær!
sagði þá annar fyrirlið-
inn. Við viljum fyrir
alla muni fá hann i liðið.
— Svo sannarlega
sagði hinn fyrirliðinn.
Við yrðum honum mjög
þakklátir, ef hann gerði
okkur kleift að ljúka
leiknum.
Handan við leikvang-
inn, þar sem kappleik-
urinn fór fram, var fag-
ur kastali. Þar hafði bú-
ið mikill höfðingi, sem
hét Niall, ásamt Maeve
konu sinni og Etain dótt-
ur þeirra.
Maeve dó, og nokkr-
um árum seinna kvænt-
ist Niall ekkju nokkurri,
Sorcha að nafni. Sorcha
þessi átti dóttur, sem
var kölluð Grainne.
Nýja konan hans
Nialls virtist i fyrstu
ákaflega elskuleg og
góð.
— Ég skal vera dóttur
þinni góð móðir, sagði
hún. Og þótt min dóttir
sé nokkrum árum eldri
en þin, mun þeim áreið-
anlega þykja vænt
hvorri um aðra eins og
sönnum systrum ber.
Timinn leið, og allt
gekk vel. Svo dó Niall,
og eftir það átti vesa-
lings Etain ekki sjö dag-
ana sæla, Sorcha sýndi
nú sitt rétta andlit, og
hún var hreint og beint
grimm við litlu foreldra-
lausu stúlkuna. Og
Grainne hataði hana.
— Mamma, sagði hún
stundum. Hvernig
stendur á þvi, að Etain
er fallegri heldur en ég,
þótt hún sé alltaf i
skitugum druslum en ég
i fallegum silkikjólum?
— Hafðu engar
áhyggjur, væna min,
DAN
BARRV
Sástu þetta? Z\Y Getur V^Þetta hlýtur
Fyrirbæri sem það að vera.....
kom fljúgandi/ verið? J hinn
frá ^ stórkostlegi
himnum. /
«W/,
Uss, goða-,
sögurnar eru
bara fyrir
fávita og
' vinnuþræla
^ Ekki fyrir
menntaða
verði. ^
Hann talar latinu\ Meinarðu \ Ég spurði
Vicki, eitthvað J að hann / spurningar,
hefur komið xJ sé raunveru/. borgarar,
iegur?^^. svarið strax...
Hill
fyrir tima-^
-vélina.
\l
eða deyjið) Þú ert ennþá
ella undir áhrifum
jjjXfr frá tölvunni,Geiri,
‘Agerðu eitthvað. ‘
I (g) Kint> Features Syndicate. Inc.. 1974. World rights reserved.
Bezt að reyna Farðu frá dauðlegi -
skóla-latinuna, ■ \ maður, annars beini
búa til sögu, hita-) ég dauðageislanum
byssan min . /Vað þér. J--------------/
vhjálpar lika. CJr, v„> - 29