Tíminn - 08.06.1975, Qupperneq 39

Tíminn - 08.06.1975, Qupperneq 39
Sunnudagur 8. júni 1975 TÍMINN 39 Mönnum er smám saman aö skiljast, aö ekki er endalaust hægt aC rányrkja hráefnalindir jarCar- innar og hirCa ekki um þaC, sem nýtilegt er úr sorpinu. Heimur án sorps MannfólkiC beitir einstæCri snilli viö aö notfæra sér marg- vislegar náttúruauölindir heimsins, en varla veröur sagt aö sömu snilligáfunni sé beitt til aö finna aöferöir til þess aö losna viö allan þann úrgang, — allt þaö sorp, sem fellur til viö auðlindanýtinguna. I rauninni virtist vera næsta Iitil ástæöa til þess að hafa áhyggjur vegna úrgangsins, þar til eiginlega aiveg nýverið. Heimurinn var stór, og auölind- irnar virtust óþrjótandi. Og viö þetta bættist svo, aö menn höföu aögang aö niöurfalli, sem tók endalaust viö öllu, sem i þaö var sett, loftiö, jöröin og sjórinn tóku viö öllu. Þróun iönvæddra þjóöfélaga, myndun stórra þéttbýliskjarna, bætt afkoma, allt þetta hefur átt þátt I þvi aö breyta þeim hug- myndum, sem menn höföu áöur á þessum vettvangi. Nútimatækni og nútlmafram- leiösluaöferöir hafa eins og allir vita nú gjörla átt mikinn þátt I aö spilla umhverfi mannsins. Ýmsar náttúruauölindir fara þverrandi. Fólk er fariö aö spyrja. Getum viö haldiö áfram aö ausa upp hráefnum eins og viö höfum gert og láta úrgang- inn og sorpiö hugsunarlaust frá okkur? Getum viö haldiö áfram aö greiöa þau félagslegu útgjöld sem þetta hefur óhjákvæmilega i för meö sér? Sovézkur vlsindamaöur dr. K.V. Ananichev, hefur ritaö greinargerö um þessi mál fyrir efnahagsnefnd Sameinuöu þjóö- anna fyrir Evrópu. Hann segir þar meöal annars á þessa leiö: „Það er vitaö, aö umhverfis- vernd stendur höllum fæti I mörgum iönvæddum þjóðfélög- um vegna hins gífurlega magns mengandi efna, sem komizt hafa I jörö, vatn og loft. Feikna- legu fjármagni þarf aö verja til þess aö hafa stjórn á þessu og setja upp hreinsikerfi, þó ekki sé nema aðeins fyrir vatn, sem notaö hefur veriö I iönaöi og gas. „Mengaö efni,” segir hann, „eru ekki annað en ónotuð, eða illa nýtt hráefni.” Þaö sem auövitað liggur bein- ast við er aö hreinsa þau efni, sem myndast viö framleiöslu og I iönaöi ýmiss konar. Þaö er eölilegt, aö á þetta sé fyrst litiö. En væri ef til vill ekki hag- kvæmara og útgjaldaminna frá félagslegu sjónarmiöi aö reyna aö draga úr myndun úrgangs- efna á hverju einstöku stigi, — fyrst i námunni eða á plantekr- unni til dæmis, og síðan á hinum ýmsu stigum framleiðslunnar allt til enda, þar til umrædd vörutegund eöa einnig hafnar á ruslahaugnum aö lokum? Þetta er meginmál nýrrar tækni, sem sérfræðingar hafa aö undanförnu fjallaö talsvert um á vettvangi sérstofnana Sam- einuöu þjóöanna, i þeim tilgangi aö finna leiöir til sem beztrar nýtingar hráefna, um leið og þess veröi freistað I hvlvetna að koma I veg fyrir myndun út- gangsefna. Engum dettur þaö I hug, að unnt veröi aö koma I veg fyrir myndun úrgangsefna, eöa aö koma þvl til leiðar aö iönaö- ur, einkum stóriöja hafi ekki lengur minnstu skaðvænleg áhrif á umhverfiö. Hér er miklu fremur um þaö að ræða aö reyna að ná betra jafnvægi milli aðferöa, sem beitt hefur veriö til aö hreinsa skaöleg efni og þess aö vinna úrgangsefni eöa gera þau á einhvern hátt nýtanleg aö nýju. Meö þvl ætti aö vera unnt að draga úr mengun og koma um leið á betri nýtingu auðlinda og orku, og vinna þannig á tvennum vigstöövum aö um- hverfisvernd. Almenningur gerir sér nú æ ljósari þau vandamál, sem samfara eru úrgangsefnum og sorpi nútímaþjóðfélags. Þetta má þegar sjá I löggjöf fjöl- margra landa. Ennþá er þaö svo, aö megináherzlan er lögö á aö hreinsa úrgangsefni viö verksmiöjuvegg, aö berjast gegn mengun og gera skaðlaus mengandi efni, sem óhjákvæmi- legt viröist aö verði til. Þeir sem aöhyllast hinar nýju kenningar á þessu sviöi, segja aö fyrsta skrefiö eigi aö vera>._ aö skipu- leggja iöju og iönaö meö þeim hætti, aö sem minnstur úrgang- ur myndist og aö nýting hráefna og annarra auölinda veröi eins góð og frekast má veröa, og að I öllum tilvikum veröi séö fyrir þvl aö öll úrgangsefni veröi hreinsuö og gerö óskaöleg. Hitt meginatriöiö er aö beita nútlmastjórnunaraöferðum til aö koma i veg fyrir efnistap og orkutap viö framleiösluna. Viö þetta bætlst svo aö hafa I heiðri það sjónarmiö aö ónytjuö efni og aukaefni, sem yndast kunna viö framleiösluna, verði notuö aö nýju — þeim fundin ný nota- gildi I sinu eigin eöa umbreyttu formi, fremur en aö eyöa þeim eöa uröa þau. Þessi breyting getur ekki gerzt I einni svipan, hún veröur aö eiga sér staö smám saman og á alllöngum tlma, og kemst ekki i kring án mikilla breytinga á sviðiefnahagsmála, félagsmála og siöast en ekki slzt á tækni- sviöinu. Bezt væri auövitaö ef hin endurnýttu efni og úrgangsefni væru samkeppnisfær um verö og gæöi viö önnur hráefni. En reynist þaö ekki unnt, hvað þá....? Svo vitnaö sé til oröa sovézka vlsindamannsins, sem getiö var hér aö ofan, þá segir hann: „Hreinsun getur veriö útilokuö, vegna þess aö hún reynist langtum of dýr, en það aö sleppa hreinsuninni, er úti- lokað vegna þess félagslega vanda, sem mengunin skapar”. Hann ræöir siöan um þaö, aö við skipulagningu efnahagsmála og framleiöslu verði aö taka tillit til þess, hver það sé, sem eigi aö borga kostnaðinn viö hreina framleiðslu og hreinar vörur, og hvar finna eigi fjármagn til aö gera iðnaöinum kleift aö mæta þeim kröfum, sem geröar veröa til hans um aö skila hreinum vörum og nýta allan úrgang. Það er iönaöurinn og tækni- stéttir hans, er veröa aö finna leiöir til aö tileinka sér og taka upp þessa nýju tækni. En þar sem markmiöiö er aö leysa um- hverfisvandamálin, þá vex þeirri skoðun óneitanlega stöö- ugt fylgi, aö þaö eigi ekki ein- göngu aö vera iönaöurinn, sem stjórnast af öflum markaöarins sem fjalla eigi um þetta mál, heldur sé þetta vandi, sem allt samfélagiö veröi aö takast á viö. t einstaka löndum, — til dæm- is I Bandarikjunum og Sviss — hefur nú veriö komiö á fót rlkis- stofnunum til aö fjalla um stefnumiö viö auölindanýtingu og tækni. Sums staöar til dæmis á Bretlandseyjum, hafa veriö settar á laggirnar ráögefandi nefndir til þess aö sjá iönaöinum fyrir upplýsingum og ráö- leggingum um framfarir I tæknimálum, er ekki brjóti I bága viö stefnuna I umhverfis- verndarmálum. Meöal annars eru þar veittar ráöleggingar um nýtingu ýmiss konar úrgangs- efna. Þá er unnið aö þvi aö hraða rikisstyrktum rannsókn- um á þessum vettvangi, einkum á þeim sviöum, þar sem mögu- leikar viröast á aö um beinan efnahagslegan ábata geti veriö aö ræða. Allsherjarþing sovézku visindaakademlunnar hefur lagt rlka áherzlu á nauðsyn þess aö fara inn á nýjar leiöir til þess aö leysa þann vanda, sem úr- gangsefnin og auðlindanýtingin hefur I för með sér. Þaö er samt tiltölulega nýtt fyrirbrigöi, aö fariö sé að vinna aö þessum málum I alþjóölegri samvinnu. Þannig gefst mönn- um kostur á aö skiptast á skoð- unum og mikilvægum upplýsingum, jafnvel á sér- hæföum framleiösluaöferöum. Þess er aö vænta, aö á næst- unni veröi haldin á vegum efna- hagsnefndar Sameinuöu þjóö- anna fyrir Evrópu sérstök sérfræöingaráöstefna til þess aö fjalla um þau nýju sjónarmiö sem hér hafa lítillega veriö rak- in. Einnig er ætlunin, aö sérfræöingarnir semji lista 'yfir úrgangs- og aukaefni, sem myndast viö framleiöslu ýmiss konar varnings, og gefi leiðbeiningar um, hvernig bezt megi nýta aukaefnin, eöa það, sem betra er, að koma algjör- lega I veg fyrir myndun þeirra I þeim tilvikum, þar sem slíkt er mögulegt. (Frétt frá Sameinuöu þjóöun- um). Almennur stjórnmálafundur á Akureyri 8. júní Kjördæmissamband framsóknarmanna I Noröurlandskjör- dæmi eystra efnir til almenns stjórnmálafundar á Akureyri sunnudaginn 8. júnl og hefst hann kl. 14.00. Formaöur Framsóknarflokksins, Ólafur Jóhannesson, ráö- herra, verður frummælandi á fundinum og ræöir hann stjórn- málaviðhorfið. Þingmálafundir í Vestfjarða- kjördæmi Framhald þingmálafunda I Vestfjarðakjördæmi veröur eins og hér segir: Steingrlmur Hermannsson mætir: Miövikudaginn 18. júnl, kl. 22.00, I félagsheimili Djúpmanna, Snæfjallahreppi. Fimmtudaginn 19. júni, kl. 21:00, Drangsnesi. Föstudaginn 20. júni, kl. 21:00, I félagsheimilinu Arneshreppi. Sunnudaginn 22. júni, kl. 16:00, Hólmavik. Sunnudaginn, 22. júni, kl. 21:00, Sævangi, Kirkjubólshreppi. Gunnlaugur Finnsson mætir: Miðvikudaginn 18. júni, kl. 21:30, Borðeyri. Fimmtudaginn 19. júni, kl. 21:00, Bjarkarlundi. Föstudaginn 20. júni, kl. 21:30, Reykjanesi. Laugardaginn 21. júnl, kl. 21:30, Birkimel, Baröastrandar- hreppi. Sunnudaginn 22. júnl, kl. 16:00, Fagrahvammi, örlygshöfn, Rauðasandshreppi. Allir eru velkomnir á fundina. Þingmenn Framsóknarflokksins. Kópavogur Þeir, sem hafa fengið heimsenda miöa I happdrætti framsóknar- félaganna, geri vinsamlega skil sem fyrst. Skrifstofa framsókn- arfélaganna aö Alfhólsvegi 5 verður opin næstu daga frá kl. 17-18.30. Laugardaga 2-3. Happdrætti Framsóknarflokksins Dregiö hefur veriö I happdrætti Framsóknarflokksins, og var dregið úr öllum útsendum miðum. Vinningsnúmerin hafa verið innsigluö á skrifstofu borgarfógeta og veröa birt I Tlmanum 20. júni n.k. Allmargir eiga enn eftir aö gera skil fyrir heimsenda miöa og eru þeir eindregiö hvattir til aö gera það næstu daga á skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauöarárstlg 18 eöa I af- greiðslu Timans, Aöalstræti 7. Veröur tekiö á móti skilum á venjulegum skrifstofutíma. Pósthús og bankar taka einnig á móti greiöslu á póstgiróreikning happdrættisins 3444. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Stórsmygl á Eskifirði TOLLVERÐIR á Eskifirði fundu 400 litra af spiritus i Isborgu aðfararnótt laugar- dags. Um hádegi i gær var enn verið aö leita I skipinu, og leikur grunur á að meira magn áfengis sé þar. tsborg, sem var aö koma frá Portúgal, hefur verið kyrrsett á Eskifiröi, meöan leit stendur yfir, en rannsókn heldur áfram.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.