Tíminn - 15.06.1975, Blaðsíða 28

Tíminn - 15.06.1975, Blaðsíða 28
28 TÍMINN Sunnudagur 15. júní 1975 FÉLAGSSTARF Dagskrá f. ferðir í júní og júlí 1975 Fimmtudagur 19. júni: Akranesferð. Fimmtudagur 26. júni: Skoðunarferð að Kjarvalsstöðum. Fimmtudagur 3. júli: Keflavikurferð. Mánudagur 7. júli: Skoðunarferð i Norræna húsið. Fimmtudagur 10. júli: Skoðunarferð i kirkjur i Hafnarfirði og Kópavogi. Mánudagur 14. júli: Skoðunarferð i Þjóðminjasafnið. Fimmtudagur 17. júli: Kjós, hringferð um Kjósarskarð að Meðalfellsvatni. Mánudagur 21. júli: Ferð um Heiðmörk og Álftanes. Fimmtudagur 24. júli: Laugarvatn, hringferð um Mosfells- heiði — Grimsnes. Mánudagur 28. júli: Skoðunarferð um Reykjavik. Vinsamlegast ath. Lagt verður af stað frá Alþingishúsinu i allar ferðir. Nauðsynlegt er að panta far með góðum fyrirvara, i siðasta lagi 2 dögum fyrir hverja ferð. Þátttaka tilkynnist og upplýsingar veittar i sima 18800 hjá Félagsstarfi eldri borgara, kl. 10.00-12.00 alla virka daga. Geymið auglýsinguna. —:------:-----— ---------:_________J gHl Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar \ Í f Vonarstræti 4 sími 25500 — J Jörð í Borgarfirði Til sölu falleg og skógi-vaxin jörð i Borgarfirði. Jörðin er i eyði eins og er, en nokkur hús eru á jörðinni. Landstærð talin 200-300 hektarar. Landið er afgirt og mjög vel fallið til sumarbústaðabygginga og þvi hentugt fyrir félagssamtök. Um landið rennur laxveiðiá. Upplýsingar á skrifstofunni. Egill Sigurgeirsson, hæstaréttarlög- maður, Ingólfsstræti 10, Reykjavik. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar óskar eftir að ráða félagsráðgjafa tii starfa i fjölskyldudeild stofnunarinn- ar. Laun samkvæmt kjarasamningi við starfsmannafélag Reykjavikurborgar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, þurfa að berast fyrir 8. júli n.k. ----—----------------------------X >, J1 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W Vonarstræti 4 sími 25500 Árbæjarlögreglan í smalamennsku stöðugri HJ-Reykjavik. — Að visu hefur sauðfé á hverju vori sótt i garða fólks hér i Arbæjarhverfinu, en ég minnist þess ekki, að áður hafi verið jafnmikil brögð að þvi og nú Daglega er okkur tilkynnt um, að fé sé að gæða sér á gróðrinum i görðunum fyrir utan hús fólks, sagði lögreglumaður i Árbæjar- hverfi i viðtali við Timann i gær — Og það er ekki bara sauðfé, sem hingað sækir, — töluvert er lika um heimsóknir hrossa — og ef við ættum að sinna þessu öllu, þyrftum við að vera i smala- mennsku, allan daginn, þótt við teljum það ekki beinlinis i verka- hring rikislaunaðra lögreglu- manna að hlaupa á eftir sauðfé Súðavík: Sauðburði lokið og gróður farinn að taka við sér IiG—Suðavik. Sauðburði er viðast hvar lokið hér um slóðir, og eru bændur nokkuð ánægðir með útkomuna, enda var margt tvilembt Bændur eru að byrja að bera á tún, en hér er sumarið fremur seint á ferðinni.Nú er gróður vel farinn að taka við sér. Togarinn Bersi landaði hér 80 tonnum af fiski, aðallega smáum þorski og ufsa, sl mánudag, og var fiskurinn unninn hér á staðnum og á ísafirði. bar sem verkföll voru yfirvofandi.hér, varð að ljúka vinnslu fyrir boðaðan verkfallstima. Bersi fór svo aftur á veiðar á fimmtudags- kvöld, þegar rofa tók til i samningamálum. Átta ára telpa slasaðist alvarlega á Akureyri ASK-Akureyri.—■ Um sex-leytið á föstudaginn varð átta ára gömul stúlka fyrir bifreið hér á Akureyri og slasaðist mikið.Slysið vildi til með þeim hætti, að telpan hjólaði fyrir bifreið á Norðurgötu, með þeim afleiðingum að hún dróst þó nokkurn spöl með bifreiðinni og hlaut höfuðmeiðsli, auk þess sem hún handleggs- og fótbrotnaði Telpan liggur nú á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri. Alvarlegt slys HJ—Reykjavik.Um áttaleytið i gærmorgun varð mjög harður árekstur milli tveggja fólksbif- reiða á mótum Nóatúns og Hátúns. Annarri bifreiðinni var ekið vestur Hátún en hinni norður Nóatúns, og lenti siðarnefnda bif- reiðin i hlið hinnar. Báðir ökumennirnir voru fluttir á slysavarðstofuna.Annar fékk að fara heim, þegar að lokinni skoð- un, en hinn er mjög mikið slasað- ur, hlaut innvortis meiðsli og er viða brotinn, að sögn lækna Gekkst hann undir aðgerð og ligg- ur nú á Borgarspitalanum. um allar grundir. Ástæðan fyrir þessari auknu ásókn sauðfjár er sennilega bæði sú, að nú vorar seint og fé sækir þvi niður i byggð og hin að girðingar eru slakar og gegna alls ekki sinu hlutverki, sagði lögreglumaðurinn i Ár- bæjarhverfi. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður YFIRLÆKNISSTAÐA á nýjum sjúkradeildum rikisspitalanna við Hátún i Reykjavik fyrir framhalds- dvalarsjúklinga er laus til umsókn- ar. Staðan er hálft starf. Umsóknir, er greini starfs- og námsferil, ber að senda Stjórnarnefnd Rikisspital- anna fyrir 15. júli nk. YFIRLÆKNISSTAÐA á sjúkra- deildum rikisspitalanna fyrir áfeng- issjúklinga við Kleppsspitalann. Flókadeild, Vifilstaðadeild og Gunnarsholtsdeild er laus til um- sóknar. Umsóknir er greini starfs- og námsferil, ber að senda Stjórnar- nefnd rikisspitalanna fyrir 15. júli . nk. LANDSPÍTALINN: DEILDARHJÚKRUNARKONA óskast á nýja kvenlækningadeild spitalans frá 1. júli nk. eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikis- spitalanna fyrir 25 þ.m. HJÚKRUNARKONUR OG SJÚKRALIÐAR óskast einnig til starfa á nýju kvenlækningadeildina. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160 FORSTÖÐUKONA (FÓSTRA) ósk- ast til starfa á dagheimili fyrir börn starfsfólks spitalans frá 1. ágúst n.k. eða eftir samkomulagi. Umsóknir , er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikis- spitalanna fyrir 15. júli nk. Nánari upplýsingar veitir starfsmannahald skrifstofu rikisspitalanna i sima 11765 og forstöðukona spitalans i sima 24160 . FóSTRA óskast á dagheimili spital- ans fyrir börn starfsfólksins nú þeg- ar eða eftir samkomulagi. Upplýs- ingar veitir forstöðukona spitalans, simi 24160 . Ví FILSTAÐ ASPÍ TALI: HJÚKRUNARKONA óskast i fast starf á spitalanum nú þegar eða eft- ir samkomulagi. Húsnæði gæti fylgt. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 42800. Umsóknareyðublöð á spitölunum. Reykjavik 13. júni 1975. SKRIFSTOFA RÍKISSFÍTALANNA EIRI'KSGÖTU 5.SÍM111765

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.