Tíminn - 22.06.1975, Page 31

Tíminn - 22.06.1975, Page 31
Sunnudagur 22. júni 1975. TÍMINN 31 [ Zeppelínska alþýðu- manninum svarað: Það lá vi ið a ðéa ivætti buxurnar... — segir hr. F tjómi Kæri Nútimi! Ég get ekki orða bundizt vegna skrifa alþýðumanns, sem taldi sig vera kominn af hinum þýzka greifa Zeppelin. Þar byrjar hann að þvæla hrein ósköp um blues og rokk. Út- skýring hans á blues var i hæsta máta ámátleg, en þar sagði hann meðal annars, að blues væri t.d. vegna þess að textinn væri svartsýnn. Samkvæmt þessari skilgreiningu gætu t.d. hjómsveitir eins og Osmonds orðið hörkubluesarar ef þeir byrjuðu á þeim óskunda að yrkja dapurleg ástarljóð, eða félagslega svört ástarljdð. Það er taktur lags og áherzlur, sem maður „filar” blues — oft er notaður mjög rafmagnaður kassagitar, þó aðallega fyrir svona 15 árum og fyrr, s.b. JoeLee Hooker og aðra frábæra svarta bluesleikara. Þar sem þssi þýzki alþýðumaður hefur litið sem ekkert hlustað á tónlist fyrir 1970 fyrir utan sitt eigið garna- gaul og annarra álika, verður það liklega að skoðast sem hans eigin röksemdarfærsla að halda þvi fram, að „Zepp” séu frumkvöðlar nýrrar og betri hljómlistar. Zeppelin voru bara beint framhald af þvi sem önnur hljómsveit skóp, plægði og sáði fyrir, þ.e. þá músik, sem við hlustum á I dag. Liklega hefur engin hljómsveit náð þeim enn þá, en i dag er þessi hljómsveit viðmiðunarpóll fyrir aðrar hljómsveitir, sem vilja teljast til þungrar tónlistar, — hún hef- ur án efa miku meiri áhrif I dag heldur en nokkurn tima Bitlarnir, Stones og Zeppelin. Þessi hljómsveit var stofnuð i desember 1965, en gaf upp öndina I nóvember 1968. A þess- um stutta tima gaf hún út 6 stórar plötur, og hver þeirra er meistarastykki út af fyrir sig. Þeir sem voru i hljómsveitinni, voru Ginger Baker, sem þá var orðin einn virtasti hússleikari Evrópu, en með honum voru tveir sem höfðu leikið með John Mayall þá um árið — og var sá sem sló gltarinn eitt mesta gitarefni Breta (og alls heimsins) Eric Clapton, en nú söngvari og bassaleikari og aðal lagasmiður Jack Bruce. Allir þessir hafa verið og verða fram til næstu aldamóta liklegast þeir beztu á þessu sviði. Það hefur enginn enn komizt með tærnar þar sem þeir eru með hælana. Allt, sem komið hefur frá þeim er pott- þétt, sem sést bara á þvi hvaða hljómsveitum þeir hafa starfað með, t.d. Blind Faith, Air Force o,s.frv. Ef þú tekur eitthvað mark á þeirrikosningu, sem nú vitnaðir I, var Clapton bezti gitar- leikarinn og hefur verið, Bruce bezti bassaleikarinn og Baker bezti trommuleikarinn — svo það þarf blindan mann til þess að loka augunum fyrir þeirri staðreynd, að CREM hafa verið betri en Zeppelin. Þú klykkir svo út með þvi, að tala svo lofsamlega um gitar- leikarann Page, að mér var nær að halda að þú væri að skrifa minningargrein um sjálfan þig eða alþingismaður að halda ræðu um efnahagsvandann. Það lá við að ég vætti buxurnar....en ég ætla bara að benda yður á eitt, að árið 1971 var gefin út plata, sem heitir GUITAR BOOGIE - CLAPTON, BECK, PAGE og inniheldur sú plata gitar- fantasiur eftir þá sjálfa, sem þeir leku sjálfir. Þvi miður Þjóðverji: CLAPTON KOM SVO LANG BEZT ÚT, að mér var nær að halda að Clapton væri á fjórum sinnum hærra plani en hinir tveir, — þvi miður fyrir þig. 1 ” Ð c _ t A N | II 1 Hnd» %-] k Nú stóraukum við úrvalið í leðurhúsgögnum. Þér getið valið úr a. m. k. 4 gerðum og 5 litum af sófasettum og stakir leðurstólar eru fyrirliggjandi í miklu úrvali, íslenzkir, norskir eða belgískir. Nýja leðurdeildin er á 3ju hæð og þangað bjóðum við öllum þeim að koma, sem eru að leita að vandaðri og góðri vöru. Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt 28-600 Byggingavörukjördeild 28-602 Raftækjadeild 28-601 Húsgagnadeild 28-603 Teppadeild RAFSTILLING rafvélaverkstæði DUGGUVOGI 19 Sími 8-49-91 Gerum við allt í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAM RAFGEYMAR rafmagns- handverkfæri fást um allt land ÞQRHF REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 BOGBALLE DREIFARARNIR FYRIRLIGGJANDI VERÐ KR. 45.000,— Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavik simi 38900

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.