Tíminn

Date
  • previous monthJune 1975next month
    MoTuWeThFrSaSu
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Tíminn - 22.06.1975, Page 32

Tíminn - 22.06.1975, Page 32
32 TÍMINN Sunnudagur 22. júni 1975. Prinsessan í fjölleikahúsinu Einu sinni var prin- sessa, sem hét Perla. Hún átti heima i glæsi- legri höll og átti ósköp- in öll af fallegum kjól- um og skartgripum. Á hverjum morgni settist hún á bak snjóhvita hestinum sinum og þeysti um hallargarð- inn. Hún borðaði lika alltaf af gulldiskum og svaf i gullslegnu rúmi. Foreldrar Perlu litlu, kóngurinn og drottn- ingin, litu inn til hennar á hverju kvöldi, þegar hún var sofnuð, til þess að fullvissa sig um að hún svæfi vel og dreymdi fallega drauma. Ef hún brosti ekki i svefninum, létu konungshjónin heila hljómsveit leika fyrir utan gluggann kennar, til þess að hún yrði glöð. Hún var einka- barn þeirra, og þau kappkostuðu að veita henni allt það bezta, sem lifið hafði upp á að bjóða. Og til þess að hún gæti lært allt milli himins og jarðar, gerðu þau boð eftir öllum fær- ustu kennurum lands- ins. Perla lærði að leika á fiðlu hjá frægum fiðlu- snillingi, landafræði- kennslan var i höndum manns, sem ferðazt hafði um allan heim- inn. Saumakona drottningarinnar kenndi henni útsaum, og heimsfrægur eðlis- fræðingir lauk upp fyr- ir henni leyndardóm- um eðlisfræðinnar. Þannig mætti lengi telja, þvi að sú náms- grein var vist ekki til, sem Perla lagði ekki stund á. En bak við læstar dyr — með fyllstu leynd — lærði Perla það sem hún hafði mestan áhuga á, nefnilega að ganga á linu. Það var eldhússtúlkan, sem kenndi henni þá kúnst. Á yngri árum hafði hún verið linudansari við fjölleikahús. Perla hafði komizt að þvi og grátbeðið hana að kenna sér. Heitasta ósk litlu prinsessunnar var nefnilega að geta ein- hvern tima orðið svo snjall linudansari, að hún gæti fengið vinnu i DAN BARRY Geiri finnur Vicki i konungshöllinni., 0-jú,og hvergi^ NyHvernig stendur nokkuð á þetta? um okkur i sögubókum, er lizt þét

x

Tíminn

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1021-8459
Sprog:
Årgange:
79
Eksemplarer:
17873
Udgivet:
1917-1996
Tilgængelig indtil :
28.08.1996
Udgivelsessted:
Nøgleord:
Beskrivelse:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni
Tillæg:

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue: 138. Tölublað (22.06.1975)
https://timarit.is/issue/265531

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

138. Tölublað (22.06.1975)

Actions: