Tíminn - 20.07.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.07.1975, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Sunnudagur 20. júli 1975, fmm: ■-•''■■■ ' , ' V*: ,. ; ' * -*•..* , *,,, w; ,*■ 4<''áÍ4&%V #%$*■ ,^'">-> „4,, '„ ">t*»í''"ý': » /tx'ff' V'.'' *'v. v<> \-k',"»'>- „'í-'!■■■ ■■ ','£'''*$ '4.*, ;Sy' VÁ ■X'i 'Xt,y,-i>''e''iýí'>W-i(''ffí-'.-.',yí. ,H-Í5.<>V-V,-' $*&&!£$ '^,^xí ■/■>• '■&>-*,*' ’*?><*&& \ '■ ■ ; %' 'X S&> ■■■ ■ iSi-’XV'íA.'.lSí*'*- «lí4!iV\-V^y^';W‘ ''■''"!■■>'■. ■ ■ Eitt elzta hús iReykjavik, Aöalstræti 10 (Um 1880) Litum á eitt elzta hús i „Ing- ólfsbæ”. 1 Aðalstræti 10, á horni Bröttugötu, gefur að lita lítið, laglegt hús rauðbrúnt að lit með bröttu blágráu flöguþaki. Ávextir, kex o.fl. varningur i gluggum gefur til kynna verzlunarstarfsemi Silla & Valda á þessum stað. Meira ber á hærri byggingum á báðar hlið- ar, en þetta hús geymir lang- mesta sögu. Á minningartöflu er Reykvikingafélagið lét setja á húsið stendur letrað: „Elzta hús Reykjavikur. Eitt af húsum innréttinga Skúla Magnusson- ar landfógeta 1752.” Þetta er eina hús innréttinganna, sem er varðveitt að mestu óbreytt. í bókinni „Sagt frá Reykjavik” færir Árni óla rök að þvi, að þetta uppAinalega dUkvefnað- arhUs hafi brunnið árið 1764, en verið fljótlega endurreist. HUsið er þvi ekki eldra en frá 1764, eða á svipuðum aldri og nUverandi stjórnarráðshús við Arnarhól. Bæði eru þau virðulegir öldung- ar og votta fjölbreytt mannlif. A árunum laust fyrir 1806 bjó Pætreus kaupmaður i gamla dúkvefnaðar- og forstjórahUs- inu. Það ár Tómas Klog land- læknir, en árið 1807 flutti Geir Vldalin biskup i húsið og bjó þar til æviloka 1823. Hann hafði skrifstofu I norðurenda hússins, sem þá og lengi siðar var kallað biskupsstofan og þótti eitt helzta hefðarhús i Reykjavik. Ekkja biskups bjó þarna til dauðadags 1846. Þar bjuggu og um skeið Sigurður Pétursson sýslumaður og skáld, ýmsir stúdentar og einnig Hallgrimur Scheving kennari fyrsta ár sitt i Reykja- vlk. Af siðari Ibúum hússins má t.d. nefna Þorstein Kúid kaup- mann og Jens Sigurðsson að- A horni Austurstrætis og Veltusunds (9/6. 1975) Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið í gamla daga LXXXIII junkt, bróður Jóns forseta. Bjó Jón Sigurðsson oft hjá bróður sinum, er hann sótti álþingi. Ár- ið 1869 kemur i hUsið Jón Hjalta- lin landlæknir, þá Kristjana systir Geirs Zöega útgerðar- manns, si'ðan Matthias Johannessen kaupmaður I tvi- býli við Þorvald Björnsson lög- regluþjón (og siðar með Þor- valdi Benóný Benónýsson skó- smiðameistari). Arið 1895 eign- aðist Helgi Zöega kaupmaður þetta fornfræga hUs og breytti seinna að nokkru I sölubúð. Nú ráða „Silli og Valdi” rikjum i hinu aldna „innréttingahúsi” SkUla, en innréttingarnar voru visir að borginni Reykjavik. Myndin frá 1880 sýnir að þá stendur húsið enn frjálst og nýt- ur sin vel. En nú þrengja stærri byggingar mjög að þvi, og hafa reyndar alllengi gert. Þakið er farið að láta á sjá, en litt fúnir munu rUmlega tveggja alda við- ir. RauðbrUnu húsin nr. 8 og 12 gnæfa yfir aldna húsið, sem kúrir þarna eins og mús undir „fjalaketti” (sjá mynd). Og ofan af hæðum Morgun- blaðshallarinnar blágráu, er á- gæt Utsýn yfir byggingar fyrri tima báðum megin götunnar. Stóra hUsið á horni Austur- strætis og Veltusunds ber forn- legan fyrirmannssvip. Ég kann vel við ris á hUsum, útskurð o.fl. skreytingar, Flötu þökin eru óhentug á Islandi vegna leka. En plássið nýtist sennilega vel i „sykurkassa- og glerkistuhúsum”. ★

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.