Tíminn - 20.07.1975, Blaðsíða 27

Tíminn - 20.07.1975, Blaðsíða 27
Sunnudagur 20. júli 1975 TÍMINN 27 15. LANDSMÓT UMFÍ — 15. LANDSMÓT UMFÍ Til hliðar sjást i heiðursstúkunni forsetahjónin herra Kristján Eld- járn og fru Halldóra Eldjárn, Björgvin Bjarnason og frú hans Sigur- björg Guðmundsd. Sigurður Guðmundss. formaður mótsnefndar, Hafsteinn Þorvaldsson og frú hans Ragnhildur Ingvarsd., Sveinn Björnsson og fl. og að ofan eru.faðir mótsins Sigurður Greipsson og heiðursgestur mótsins, frú Sigríður Thorlacius. Til vinstri hampa stigahæstu menn sundsins, þeir Guðjón Guð- mundss. USK og Þorsteinn Hjartars. HSK, siguriaunum sinum. Að ofan sækja UMFK að marki UMSS I knattspyrnu og til hægri er sigurlið UMSK I hand- knattleik. Kristin Björnsd. stekkur yfir X.57 m I hástökki sem var bezti árangur kvenna I frjálsum iþróttum. Hún sigraði einnig i 100 m. grindahlaupi, hvorutveggja landsmótsmet. Hinn efnilegi Magnús Jónass. HVl, sem sigraði ó- vænt I 100 m hlaupi á 11,5 sek., en hafði hlaupið á 11,1 i undanúrslitum. Bv Sigurður Jónsson HSK kemur I mark sem sigurvegari i 400 m hlaupi. Hann var stigahæstur ásamt Karli West, UMSK I frjálsum iþróttum karla og til vinstri sýna stúlkur 15 ára og eldri frá USK fimleika á glæsi- legri setningarhátið. Hin sigursæla húsmóðir i starfsiþróttum, Halla Loftsd. HSÞ, sem sigraði i pönnu- kökubakstri, önnur i vél- saum og fjórða i blóma- skreytingum. 15. LANDSMÓT UMFÍ — 15. LANDSMÓT UMFÍ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.