Fréttablaðið - 13.03.2005, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 13.03.2005, Blaðsíða 13
SUNNUDAGUR 13. mars 2005 13 Nokia 3100 eða = 19.900 kr. Gefðu rétta tóninn! Nokia 3100 iPod shuffle Samsung E 700 + 300 SMS*, 50 Myndskilaboð og 5 Java-leikir, hringitónar og veggfóður. *Þú færð 500 kr. inneign á símanúmerið þitt mánaðarlega í 6 mánuði. Komdu í Og Vodafone verslun, smelltu þér á www.ogvodafone.is eða hringdu í 1414 fyrir nánari upplýsingar. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 75 44 03 /2 00 5 Brautryðjanda á Alþingi minnst Málverk af Ingibjörgu H. Bjarna- son, fyrstu konunni sem var kosin á þing, var afhjúpað í Alþingishúsinu á alþjóðabaráttudegi kvenna, hinn 8. mars. Konur sem setið hafa á Al- þingi komu saman í tilefni þessa og minntust Ingibjargar sem braut- ryðjanda á sviði kvenfrelsis. Í tilkynningu Alþingis kemur fram að frá árinu 1845, þegar Al- þingi var endurreist, hafi 630 manns tekið þar sæti sem aðal- menn. Þar af eru 56 konur eða 8,9 prósent. Af þessum konum eru 47 enn á lífi. Konur hlutu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis með stjórnar- skrárbreytingu sem staðfest var 19. júní 1915. Réttinum gátu þær fyrst beitt við kosningar 1916, í lands- kjörinu 5. ágúst og svo um haustið í kjördæmakosningunum 21. október. Bríet Bjarnhéðinsdóttir var þá kjör- in varamaður landskjörinna en tók aldrei sæti á Alþingi. Ingibjörg var kosin á þing sum- arið 1922, 55 ára að aldri, en hún var í fyrsta sæti Kvennalistans sem þá bauð fram. Hún tók sæti á þingi árið eftir. Þegar hún var kjörin var hún þegar landskunn sem skólastjóri Kvennaskólans. Ingibjörg sat á þingi til ársins 1930, en lést árið 1941. Lengstu þingsetu kvenna á Jó- hanna Sigurðardóttir, en hún hefur setið á Alþingi samfellt síðan 1978. „Fyrst kvenna til að hljóta kosningu sem forseti (aðalforseti) var Ragn- hildur Helgadóttir. Hún var kjörin forseti neðri deildar 1961-1962 og aftur 1974-1978. Salome Þorkels- dóttir var kjörin forseti efri deildar 1983-1987 og síðar forseti samein- aðs þings 1991 og fyrsti forseti Al- þingis 1991-1995 (eftir afnám deildaskiptingar 1991). Guðrún Helgadóttir var kjörin forseti sam- einaðs þings 1988-1991, fyrst kvenna til að vera fyrirsvarsmaður Alþingis,“ segir í tilkynningu Al- þingis. ■ KONUR AF ALÞINGI Þegar afhjúpuð var í vikunni mynd af Ingibjörgu H. Bjarnason, fyrstu konunni sem kosin var á þing, komu af því tilefni saman allar þær konur sem hafa setið á Alþingi og áttu heimangengt. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L. ANDLÁT Erlingur Gíslason leikari er 72 ára í dag. Ari Teitsson, fv. formaður Bændasamtaka Íslands, er 62 ára í dag. FÆDDUST ÞENNAN DAG 1733 Joseph Priestly, klerkur og vísindamaður, sem uppgötvaði súrefnið. 1764 Charles Earl Grey, forsætisráð- herra Breta. 1855 Percival Lowell, stjörnufræðingur sem átti þátt í fundi Plútós. 1950 William H. Macy, leikari. 1956 Dana Delany, leikkona. 1960 Adam Clayton, bassaleikari U2. 1962 Terrence Blanchard, djasstónlistar- maður. 1971 Annabeth Gish, leikkona. 1976 Danny Masterson, leikari. 1985 Emile Hirsch, leikari. Merkúr við sólu Í dag eru síðustu forvöð að sinni að sjá innstu reikistjörnuna Merkúr berum aug- um. Síðustu daga hefur verið hægt að sjá p lánetuna sem alla jafna er í felum á bak við sólina og hverfur þangað aft- ur eftir dag- inn í dag. Best er að koma auga á plánet- una þegar sólin gengur til viðar því skaðlegt getur verið að rýna í brennandi sólina. Þegar sólin hverfur bak við sjóndeildarhring- inn er Merkúr á að líta eins og skær stjarna í rósrauðum bjarm- anum í vestri. Frekari upplýsingar um gang Merkúrs er að finna á vefnum stjornuskodun.is. ■ MERKÚR Í NÆRMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.