Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.06.2005, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 09.06.2005, Qupperneq 45
■■■■■■■■■■■ Frönsk arfleifð Mikil áhersla er lögð á franska arf- leifð á Fáskrúðsfirði og reynt hefur verið að gera hana sýnilegri og draga hana fram í bænum. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI „Í viðleitni okkar til að draga fram franska arfleifð höfum við Franska safnið og auk þess erum við að setja upp söguskilti við marga staði í bænum og utan við hann sem vísa í tengsl bæjarins við Frakk- land. Ætlunin er að hafa lít- inn pésa með korti yfir stað- setningu skiltanna. Hér geta ferðamenn komið við í Kaffi Sumarlínu sem er staðsett í gömlu uppgerðu húsi á Fá- skrúðsfirði. Þar er lögð áhersla á að vera með veit- ingar úr hráefni af staðn- um,“ segir Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, upplýsinga- fulltrúi Austurbyggðar, á Fáskrúðsfirði. „Hér voru, þegar mest var, 120 franskar fiskiskútur í firðinum í kringum alda- mótin 1900. Ein af fáum að- albækistöðvum frönsku sjó- mannanna hér við land var á Fáskrúðsfirði. Ætlað er að þetta tímabil hafi staðið frá síðari hluta 19. aldar og þar til að síðustu skúturnar fóru héðan á seinni hluta fjórða áratugs tuttugustu aldar. Hér á Fáskrúðsfirði var reistur fyrsti franski spítal- inn og áhugasamtök eru að reyna að byggja hann upp fyrir ferðamenn. Um miðjan júlí opnar sýning úr grunn- skóla Fáskrúðsfjarðar á lík- ani franska spítalans. Hér verða Franskir dagar 22.-24. júlí, árleg bæjarhátíð, þar sem íbúafjöldi tvöfaldast yfir eina helgi. Vinabær Fáskrúðsfjarðar í Frakklandi er Gravelines á norðurströnd Frakklands, ekki langt frá landamærum Belgíu. Á Frönskum dögum kemur einmitt listakona frá Gravelines sem sýnir verk sem hún hefur unnið úr pappamassa.“ Franska safninu á Fáskrúðsfirði er ætlað að varðveita franska arfleifð bæjarins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.