Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.06.2005, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 09.06.2005, Qupperneq 62
34 9. júní 2005 FIMMTUDAGUR Ekki fyrir svo löngu datt mér ekki í hug að kaupa bleikt. Það var sama hvort um var að ræða bleik föt eða innanstokks- muni. Bleikt var bara ekki minn lit- ur, frekar en svart, sem einungis var leyfi- legur sem skólitur. Mér þótti í lagi að kaupa bleikt á ungar stelpur, helst undir fimm ára. En bleikt á fullorðnar manneskjur, það var ein- um of mikið Barbie fyrir minn smekk. Nú hefur þetta allt breyst. Ég skarta bleikum kjólum, skóm, jakka, bolum og jafnvel iPod sem passar við nýja bleika lúkkið. Nú er ég á því að bleikt sé sumarliturinn og stolt af því að ganga í bleiku. Ég man alveg hvenær og af hverju viðhorf mitt breyttist. Það var við inngöngu mína í Femínista- félagið. Ég átti von á því að við það að ganga í þann merkilega félags- skap myndi ég læra af öðrum félög- um um ýmislegt er varðar femín- isma og jafnrétti. Ég myndi komast í kynni við mismunandi viðhorf sem myndi hjálpa mér við að skýra mína eigin hugsun í jafnréttismálum. Ég myndi einnig komast í nánari kynni við hvað er að gerast í jafnréttis- málum og pælingum hér á landi. Mér datt aldrei í hug að innganga mín í þennan félagsskap myndi breyta viðhorfi mínu gagnvart lit- um. Hefur maður ekki bara smekk sem breytist lítið? Nú verð ég að viðurkenna að svo er ekki og ég var bara haldin fordómum gagnvart þessum eina lit. Jafnvel þó svo að hann sé til í ýmsum litbrigðum. Dökkbleikur er ekki það sama og fölbleikur. Svo er laxableikur og ör- lítið út í órans eða lillablátt. Flestum þessum bleiku litum tek ég fagn- andi, þótt ég dragi mörkin við að ganga í fölbleikum litum. Það er nefnilega vitað mál að ég lít út eins og liðið lík ef sá litur er ríkjandi. Eftir að hugur minn opnaðist í þessu máli er bara að halda rann- sóknum áfram og kanna hvort ég sé haldin duldum fordómum í ein- hverju fleiru. Ef svo reynist er bara að kippa því í liðinn. STUÐ MILLI STRÍÐA SVANBORG SIGMARSDÓTTIR FAGNAR BLEIKU. Fall bleikrar fordæmingar M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Vinningar eru: Miðar fyrir tvo á Mr & Mrs Smith. Glæsilegur varningur tengdur myndinni t.d. úr og bolir. DVD myndir. Margt fleira. Sendu SMS skeytið JA MMF á númerið 1900 og þú gætir unnið. 12. hver vinnur. Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. SM S leikur H EIM SFRU M SÝN IN G 9. JÚ N Í D3 Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Hvað er þetta, pabbi? Þetta er svona dót til að ala upp sitt eigið fiðrildi! Sjáiði? Maður sendir bara þetta bréf í póst og fólkið sendir okkur lirfur sem munu svo vefja sér púpur! Þið vitið hvað púpa er, ekki satt? Er það Pokémon kall?? Hæ, pabbi. Hvað hefur þú gert til að bæta efnahagsástand þitt í dag? Öh... Ég? Ég hef lagt mitt af mörkum til að brjótast undan oki hins efnislega heims og ætla að snúa vörn í sókn. Fínt! Farðu í kalda sturtu! Getur þú lánað mér fjórar krónur fyrir frímerki? Pondus! Af hverju hnýtir þú peysuna bara ekki um axlirnar eins og ég? Af því að ég mmvli emmkki lghíta svgowna mghvlvíei hrjommtasleg út mmmed mpyesuna mlfadi mám möxmlumn!* *vil ekki líta svona helvíti hommalega út með peysuna lafandi á öxlunum. Snjór?! Ég hélt ég hefði flogið suður!! Sennilega telst Reykjavík ekki með.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.