Fréttablaðið - 28.05.2005, Side 27

Fréttablaðið - 28.05.2005, Side 27
Afgangsmyntin frá útlöndum getur gert kraftaverk Rykfellur erlenda klinkið í krukkum og skúffum, engum til gagns? Þessa dagana eru umslög fyrir afgangsklink og seðla að berast landsmönnum. Við getum notað það í starf Rauða krossins innanlands. Hægt er að skila umslögunum í næsta sparisjóð eða pósthús. Selma Björnsdóttir söngkona og Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hleyptu söfnun Rauða krossins af stað með því að gefa hryvníur frá Úkraínu og yuan frá Kína. M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN / 0 5 .0 5

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.