Fréttablaðið - 28.05.2005, Side 32

Fréttablaðið - 28.05.2005, Side 32
4 28. maí 2005 LAUGARDAGUR Murray Sentinel 15,5hp 15,5hp garðsláttuvél 102cm (40”) sláttubreidd 3 hnífar Briggs & Stratton OHV I/C vél Sjálfskipting Murray Sentinel 6hp 6 hestafla garðsláttuvél 51cm (20”) sláttubreidd 88 lítra poki Briggs & Stratton vél Sjálfstart Framhjóladrif 7 hæðarstillingar Murray Sentinel 4hp 4 hestafla garðsláttuvél 51cm (20”) sláttubreidd 70 lítra söfnunarpoki Briggs & Stratton vél 9 þægilegar hæðarstillingar kr. 37.949 kr. 72.774 Lækkað verð! Murray Sentinel 20hp 20hp dvergtraktor 117cm (46”) sláttubreidd 2 strokka Briggs & Stratton vél Sjálfskipting 3 hnífar Murray Sentinel 18hp 18hp garðtraktor 107cm (42”) sláttubreidd 2 hnífar Briggs & Stratton OHV I/C vél Sjálfskipting Beygjur á öllum hjólum 15” framhjól, 20” afturhjól SÖFNUNARPO KI Murray Sentinel 12,5hp 12,5hp garðtraktor 76cm (30”) sláttubreidd Briggs & Stratton vél Safnkassi Afturblástur STÝRI Á ÖLLUM ! TOPPURINN Hvellur | G. Tómasson ehf. | Súðarvogi 6 | 104 Reykjavík | www.hvellur.is | 577 6400 Sláttuvélaverslun | Varahlutir | Verkstæði | Allt árið STÓR AFTURH JÓL Murray Sentinel 5,5hp 5,5 hestafla garðsláttuvél 51cm (20”) sláttubreidd 70 lítra söfnunarpoki Briggs & Stratton vél 8” framhjól og 12” afturhjól 7 hæðarstillingar kr. 54.354 BARA Í HVELL I! Murray Sentinel TM5000 5,5 hestafla sláttuorf 55cm (22”) sláttubreidd Murray Briggs & Stratton vél 14” hjól Murray Sentinel 3,5hp 3,5 hestafla garðsláttuvél 51cm (20”) sláttubreidd Briggs & Stratton vél SPRENGITILBOÐ 19.990 NÚNA ER TÍMINN TIL AÐ KAUPA! kr. 438.000 kr. 295.298 kr. 283.580 kr. 63.278 kr. 395.814 G ag ns m ið ja n va nn FRAMDRIFIN! Smiðjuvegi 9A (gul gata) · 200 Kópavogur Sími 554 4445 · www.egill.is EGILL VÉLAVERKSTÆÐI ehf. Viðgerðir · Breytingar · Nýsmíði · Vagnaviðgerðir · Loftpressur RENNISMÍÐI - VÉLSMÍÐI VÉLAVIÐGERÐIR Hún mætir aftur næsta sunnudagsmorgun kl. 9 „Þetta voru um tuttugu manns af Reykjalundi og af sambýlum sem fóru með okkur á Langjökul og þetta hefði ekki getað gengið betur,“ segir Helena Sigurbergs- dóttir, einn af félagsmönnum í 4x4. Fyrsti áfangi ferðarinnar var í Húsafell, þar sem nesti var tekið upp og gerð góð skil gerð. Síðan var haldið á jökulinn og ekið að ís- helli. Þeir sem voru fótafærir gengu inn í hann en keyrt var eins langt inn í hellinn og hægt var að komast með hina. Svo var ekið á Geitlandsjökul og niður í skálann Jaka þar sem slegið var upp grill- veislu. Þess má geta að fyrirtæk- in Garri, Fjörukráin, Ölgerðin, Sómi, Matráð, Kökumeistarinn og Kjötsmiðjan styrktu þessa ferð, sem var þátttakendum öllum til ánægju. ■ Nýr Suzuki Swift smábíll verður frumsýndur hjá Suzuki-bílum í dag í Skeifunni 17 í Reykjavík. Swift er algjörlega nýr bíll frá grunni og er hannaður í Evrópu fyrir Evrópumarkað. Swift er fáanlegur með 1,5 lítra bensínvél sem skilar 102 hestöflum og fæst bæði bein- skiptur og sjálfskiptur í GL og GLX útfærslum. Báðar gerðirnar eru vel búnar með til dæmis fimmtán tommu felgum, sex öryggisloftpúðum, innbyggðum hljómtækjum með sex hátölurum, stillingum í stýri, ABS hemlum, rafhitun í sætum og útispeglum auk margs annars. GLX gerðin er auk þess búin loftkælingu, álfelg- um, þokuljósum og lykillausu að- gengi og ræsingu. Verðið á bíln- um er frá 1.479.000 krónum. Opið er í umboðinu frá 12 til 17 bæði laugardag og sunnudag. ■ CX-7 frá Mazda Kynntur í Bandaríkjunum á næsta ári. Frá Mazda berast þær fréttir að konseptbíllinn MX-crossport sé tilbúinn til framleiðslu undir heitinu CX-7. Búist er við að bíllinn verði kynntur í Bandaríkj- unum seinni part þessa árs en hann verður ekki kynnt- ur í Evrópu fyrr en árið 2007. Líklegt er talið að þess- um bíl muni fremur vera ætlað að keppa við bíla eins og BMW X3 og Nissan Murano en bíla í venjulegum jepplingaflokki eins og Honda CR-V en allt veltur það á því hvers konar vél verður í bílnum. Þó er gert ráð fyrir að vélin verði í stærri kantinum fyrst bílnum er ætlað að fara á Bandaríkjamarkað. Ekki hefur heldur verið gefið upp hvort bíll- inn verði fjórhjóladrifinn en fast- lega er þó búist við því. ■ MX-Crossport er konseptbíllinn sem CX-7 byggir á. Nýr Swift frumsýndur Suzuki-bílar frumsýna nýjan Swift-smábíl í dag. Úr endurhæfingu á jökul Jeppaklúbburinn 4x4 fór á fimmtán bílum á Langjökul um síðustu helgi og bauð með sér fólki sem er í endurhæfingu á Reykjalundi eftir bílslys og íbúum á tveimur sambýlum í Mosfellsbæ. Lagt upp frá Reykjalundi. Horft út úr tilkomumiklum íshellinum í Langjökli. Hinn nýi Suzuki Swift er ekki ósvipaður Austin Mini í laginu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.