Fréttablaðið - 28.05.2005, Page 42
14
FASTEIGNIR FUNDIR TILKYNNINGAR
Leiðbeinandi Riajarshi Pet-
erananda
Fyrirlestur um Kriya Jóga hugleiðslu
verður haldinn Föstudaginn 3. júní kl.
20:00 í húsi Guðspekifélagsins, Ingólfs-
stræti 22. Þeir sem hafa áhuga eiga
kost á að læra Kriya Jóga í Jógastöðinni
Heilsubót Síðumúla 15, Laugardaginn 4
júní. Eldri nemendur velkomnir. Uppl í
s. 860 844, 825 8103 & 699 2518
www.internet.is/kriyajoga.
Kona 65 ára vill kynnast heiðarlegum
reyklausum manni á svipuðum aldri
með félagsskap í huga. Svör sendist
Fréttablaðinu Skaftahlíð 24 merkt “Von-
ir”
Einkamál
Tilkynningar
Með vísan til 65. gr. og 65. gr. A laga nr. 99/1993 um
framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari
breytingum og með vísan til reglugerðar dags. 27. maí
2005, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta
vegna innflutnings á blómum, fyrir tímabilið 1. júlí 2005 til
31. desember 2005.
Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðuneytinu á skrif-
stofutíma frá kl. 9:00 – 16:00.
Skriflegar umsóknir skulu berast til landbúnaðarráðuneyt-
isins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00 föstu-
daginn 3. júní n.k.
Landbúnaðarráðuneytinu, 27. maí 2005.
Tollkvótar vegna innflutnings
á blómum.
Með vísan til 65. gr. og 65 gr. A, laga nr. 99/1993 um
framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari
breytingum og með vísan til reglugerðar, dags. 27. maí
2005, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta
vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hrein-
dýrakjöti, fyrir tímabilið 1. júlí 2005 til 30. júní 2006.
Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðuneytinu á skrif-
stofutíma frá kl. 9:00 – 16:00.
Skriflegar umsóknir skulu berast til landbúnaðarráðuneyt-
isins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00 föstu-
daginn 3. júní n.k.
Landbúnaðarráðuneytinu, 27. maí 2005.
Tollkvótar vegna innflutnings á
nautgripa-, svína-, alifugla- og
hreindýrakjöti.
Með vísan til 65. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu,
verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum
og með vísan til reglugerðar, dags. 27. maí 2005, er hér
með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutn-
ings á unnum kjötvörum, fyrir tímabilið 1. júlí 2005 til 30.
júní 2006.
Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðuneytinu á skrif-
stofutíma frá kl. 9:00 – 16:00.
Skriflegar umsóknir skulu berast til landbúnaðarráðuneyt-
isins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00 föstu-
daginn 3. júní n.k.
Landbúnaðarráðuneytinu, 27. maí 2005.
Tollkvótar vegna innflutnings
á unnum kjötvörum.
Með vísan til 65. gr. og 65. gr. A, laga nr. 99/1993 um
framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari
breytingum og með vísan til reglugerðar dags. 27. maí
2005, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta
vegna innflutnings á smjöri og ostum, fyrir tímabilið 1. júlí
2005 til 30. júní 2006.
Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðuneytinu á skrif-
stofutíma frá kl. 9:00 – 16:00.
Skriflegar umsóknir skulu berast til landbúnaðarráðuneyt-
isins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00 föstu-
daginn 3. júní n.k.
Landbúnaðarráðuneytinu, 27. maí 2005.
Tollkvótar vegna innflutnings
á smjöri og ostum.
EFTIRLAUNASJÓÐUR
SLÁTURFÉLAGS SUÐURLANDS
Boðað er til ársfundar Eftirlaunasjóðs Sláturfélags Suðurlands.
Fundurinn verður haldinn að Fosshálsi 1, 3. hæð,
mánudaginn 13. júní n.k. kl. 17:00.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Kynning ársreiknings, tryggingafræðilegrar úttektar og fjárfestingastefnu.
3. Önnur mál.
Stjórnin
Flotmúr ehf. er byggingafyrirtæki er sérhæfir sig
í plötusteypu og flotun og hefur yfir góðum
tækjabúnaði að ráða.
Flotmúr ehf. óskar eftir múrurum
eða byggingaverkamönnum til
framtíðarstarfa.
Góð vinnuaðstaða og ýmis fríðindi í boði.
Hjá fyrirtækinu eru stundvísi, reglusemi og snyrti-
mennska höfð að leiðarsljósi. Upplýsingar veitir
Hermann s. 824-0-824, umsóknir óskast sendar
á flotmur@flotmur.is
Flúðaskóli
Hrunamannahreppi
Kennarar!
Kennara vantar í ensku, tónmennt og íþróttir.
Hrunamannahreppur er ört vaxandi sveitarfélag í
uppsveitum Árnessýslu. Hér búa tæplega 800
íbúar þar af uþb. 300 á Flúðum sem er gróinn og
veðursæll staður um 100 km frá Reykjavík. Hér er
öflugt félagslíf, öll nauðsynleg þjónusta innan
seilingar s.s. kjörbúð, banki, sundlaug , hótel og
nýbyggður leikskóli.
Í Flúðaskóla eru 190 nemendur frá 1. upp í 10.
bekk. Helstu áhersluþættir hafa verið fjölgreindar-
kenning Gardners og ìLesið í skóginnî.
Upplýsingar veitir Ragnhildar Birgisdóttir, aðstoð-
arskólastjóra í síma 480 6612 og 863 6416, net-
fang dilla@fludaskoli.is. Einnig veitir upplýsingar
Guðjón Árnason, skólastjóri í síma 480 6611 og
891 8301, netfang garn@fludaskoli.is
Umsóknarfrestur er til 5. júní nk.
Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli
Skólavörðustíg 13
Sími 510 3800
Fax 510 3801
www.husavik.net
R e y n i r B j ö r n s s o n
lögg. fasteignasali
Glæsilegt, bjart og frábærlega staðsett
53 fm sumarhús á einni hæð í Skorra-
dal. Húsið skiptist í Rúmgóða stofu,
eldhús, baðherbergi og þrjú svefnher-
bergi. Mikil lofthæð er í húsinu. Stór
og glæsileg verönd umlykur húsið til
austurs, suðurs og vestur. Öll búslóð
fylgir. Verð 11,9 millj. Opið hús milli
13-18 í dag (Grétar sími 862-4590)
Vatnsendahlíð 65 - Skorradal
Netfang: lundur@lundur.is - Heimasíða: //www.lundur.is
FRAMNESVEGUR – RAÐHÚS
Opnunartími:
Frá kl. 8.30 til 18.00 mánudag til fimmtudaga,
föstudaga til kl. 17.00 og frá kl. 12.00 til 14.00
laugard. og sunnudaga
Gott raðhús á 3 hæðum í vesturbæ Reykjavíkur. Einn af þessum kósí
„burstabæjum“ við Framnesveginn. Aðalinngangur er á miðhæðina þar
sem eru forstofa, stofa og eldhús með nýrri innréttingu. Nýjar grásteins-
flísar á öllum gólfum miðhæðar. „Sísal“-teppalagður stigi til efri hæðar
þar sem eru 2 góð herbergi með endagluggum og snyrting. Frá miðhæð
liggur stigi til kjallara en þar eru opin rými með gluggum, þvottaað-
staða, geymslur og baðherbergi með kari. Góður möguleiki á aukaíbúð.
Útgengi er í bakgarð. Þar er hægt að hafa bílastæði ofl. Eignin hefur
verið töluvert endubætt og vandað til verksins. Verð 22,9 millj.
OPIÐ Á LUNDI Í DAG MILLI KL. 12 OG 14
ATVINNA
Valdís Gunnarsdóttir
Sunnudagsmorgna 9-12
Valdís snýr aftur
Allt um tísku
og ferðir
á fimmtudögum
í Fréttablaðinu.
Allt sem þú þarft
og meira til
ÍS
L
E
N
S
K
A
A
U
G
L
Ý
S
IN
G
A
S
T
O
F
A
N
/S
IA
.I
S
P
R
E
2
8
0
4
9
0
4
/2
0
0
5