Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.05.2005, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 28.05.2005, Qupperneq 63
Sólveig Einarsdóttir er listunnandi fram í fingurgóma. Hún er sjálfstætt starfandi listamaður en Listasafn Einars Jónsson- ar fær einnig að njóta vinnukrafta henn- ar. Hún fylgist töluvert með tískunni og hefur unun af því að skoða föt í litlu hönnunarbúðunum við Laugaveg. Spáir þú mikið í tískuna? Já og nei, ég fylgi engum tískuspekúlöntum en hef gaman af að fylgjast með tískunni í kringum mig. Uppáhaldshönnuðir? Ég á enga uppá- haldshönnuði. Fallegustu litirnir? Gulur, blár, grænn, brúnn og gylltur. Hverju ertu mest svag fyrir? Maður getur alltaf við sig skóm bætt. Hvaða flík keyptir þú þér síðast? Bleika fótboltasokka. Hvað finnst þér mest sjarmerandi í vor- og sumartískunni? Flatbotna skór og fallegir litir. Hvað ætlar þú að kaupa þér fyrir vor- ið? Fleiri sokka. Uppáhaldsverslun? Það er alltaf gaman að kíkja í hönnunarbúðirnar við Lauga- veg, eins og Lakkrísbúðina, Kron og Trílógíu. Mér finnst líka gaman að fara á markaði og í búðir með notuð föt. Hvað eyðir þú miklum peningum í föt á mánuði? Yfirleitt mjög litlu nema helst þegar ég er erlendis. Hvaða flíkur gætir þú ekki verið án? Erfitt væri að vera án skófatnaðar. Ann- ars nota ég gallabuxur mjög mikið. Uppáhaldsflík? Fiðrildakjóllinn sem ég fékk á flóamarkaði. Hvert myndir þú fara í verslunarferð? Til Tokyo. Ljótasta flík sem þú hefur keypt þér? Kannski snemma á unglingsárunum, þegar ég gekk í heilt ár bara í gulu frá toppi til táar. Það var svona full yfirdrifið. LAUGARDAGUR 28. maí 2005 47 O p n u n a r t í m i v i r k a d a g a 1 4 . 0 0 - 1 8 . 0 0 - L a u g a r d a g a / S u n n u d a g a 1 0 . 3 0 - 1 8 . 0 0 - U p p l ý s i n g a s í m i 5 5 1 8 4 6 4 Diesel O’NEILL NIKE Osh Kosh adidasSPEEDO FIREFLY ColumbiaAnd 1 Confetti ASICS Triumph Cintamani Rucanor Röhnisch Catmandoo Mikið úrval: O'Neill - Casall - Osh Kosh - Confetti - sundföt og fótboltaskór VERÐDÆMI: Verðdæmi: Okkar verð Fullt verð Adidas/Puma fótboltaskór 2.000 kr. 3.990-10.990 kr. Speedo/Adidas sundbolir 1.000 kr. 3.990-4.990 kr. Catmandoo kuldagallar barna 3.500 kr. 7.990 kr. Diriksons/Catmandoo regnsett 2.000 kr. 3.990 kr. Regatta fleece barna 990 kr. 2.990 kr. Catmandoo úlpur fullorðins 3.990 kr. 8.990 kr. ATH. Allt að 50% afsláttur frá okkar frábæra verði á ýmsum vöruflokkum laugardag og sunnudag. Mikið úrval af fótboltaskóm - sundfatnaði - barnafatnaði (Osh Kosh og Confetti) Casall Pongs skór Reebok Ferðafrelsi Og Vodafone Nú getur þú notað Frelsið þitt í útlöndum. Skráðu þig í Ferðafrelsi Og Vodafone um leið og þú gengur frá vegabréfinu. Skráning í Ferðafrelsi er án aukagjalds. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 81 34 05 /2 00 5 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð A SMEKKURINN SÓLVEIG EINARSDÓTTIR MYNDLISTARMAÐUR Flatbotna skór og fallegir litir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.