Fréttablaðið - 28.05.2005, Side 68

Fréttablaðið - 28.05.2005, Side 68
Richard Tiffany Gere, eins og hann heitir réttu nafni, fæddist 31. ágúst árið 1949 í Philadelphiu í Bandaríkjun- um. Richard byrjaði snemma að leika tónlist í miðskóla og semja tónlist fyrir leikrit í skólanum. Hann útskrifaðist úr North Syracuse Central miðskólanum árið 1967 og fékk hann fimleikastyrk til að læra við háskólann í Massachusetts í Amherst, þar sem aðalfagið hans var heimspeki. Richard hætti í skóla eftir tvö ár til að prófa leiklist og fékk aðalhlutverk í uppsetningu á söngleiknum Grea- se í London árið 1973. Árið eftir fékk hann einnig mörg smærri hlutverk í margs kyns uppsetningum. Þegar hann var ekki að leika eyddi hann tímanum í að kynnast Tíbetbúum þegar hann ferðaðist til Nepal. Richard sneri aftur til Bandaríkjanna árið 1980 og sló í gegn í myndinni American Gigolo, sem færði honum heimsfrægð. Stuttu á eftir fékk hann hlutverk í An Officer and a Gentleman. Í byrjun níunda áratugarins fór Richard til Hondúras, Nicaragua og El Salvador með lækni og heimsótti flóttamanna- búðir. Árið 1990 lék Richard með Juliu Roberts í myndinni Pretty Woman, sem gerði allt vitlaust. Richard giftist unnustu sinni, fyrirsætunni Cindy Crawford, 12. desember árið 1991 en þau skildu árið 1995. Árið 2002 byrjaði Ric- hard með leikkonunni Carey Lowell og eiga þau einn son saman. 28. maí 2005 LAUGARDAGUR52 AKSJÓN POPP TÍVÍ 6.00 Spirit: Stallion of the Cimarron 8.00 Nancy Drew 10.00 Finding Graceland 12.00 Spirit: Stallion of the Cimarron 14.00 Nancy Drew 16.00 Finding Graceland 18.00 Zool- ander 20.00 Gods and Generals (B. börnum) 23.30 Blue Collar Comedy Tour: The Movie (B. börnum) 1.15 Sniper 2 (Strangl. b. börn- um) 2.45 Zoolander 4.15 Blue Collar Comedy Tour: The Movie (B. börnum) 7.15 Korter 14.00 Samkoma í Fíladelfíu 18.15 Korter 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e) 17.00 Íslenski popp listinn (e) Í TÆKINU Umfram allt mannvinur An Officer and a Gentleman – 1982 Pretty Woman – 1990 Primal Fear – 1996 Þrjár bestu myndir Richards: STÖÐ 2 BÍÓ SKJÁREINN 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Joey (14:24) 14.15 Það var lagið 15.15 Kevin Hill (8:22) 16.05 Strong Medicine 3 (4:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 SJÓNVARPIÐ 12.25 DANSHÁTÍÐ Í LYON. Endursýning upptöku frá danssýningu sem haldin var í Danshöllinni í Lyon í Frakklandi í nóvember. ▼ Lífsstíll 21.10 ANTWONE FISHER. Antwone Fisher fæddist í kvennafangelsi og átti ömurlega æsku. ▼ Bíó 20:00 GIRLFRIENDS. Greg kemur Toni á óvart með einstakri Valentínusargjöf. Lynn gerist sjálfboða- liði til að kynnast körlum. ▼ Drama 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Snjóbörnin, Svamp- ur, Músti, Póstkort frá Felix, Ljósvakar, The Jellies, Pingu 2, Sullukollar, Barney 4 – 5, Með Afa, Engie Benjy, Hjólagengið, Kalli á þakinu) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa línu?) 19.40 Beethoven's 5th (Beethoven 5) Hund- urinn Beethoven er sannarlega mikill gleðigjafi. Framferði hans er þó ekki alltaf öllum að skapi. Að þessi sinni finnur Beethoven fjársjóð og það ætti að tryggja honum ómældar vinsældir. Aðalhlutverk: Dave Thomas, Faith Ford, Daveigh Chase. Leikstjóri: Mark Griffiths. 2003. Leyfð öllum aldurs- hópum. 21.10 Antwone Fisher Antwone Fisher fæddist í kvennafangelsi. Hann átti ömurlega æsku og var beittur miklu óréttlæti. Antwone starfaði sem sjóliði og öryggisvörður og átti mjög erfitt með að hemja skap sitt. Hann fékk loksins aðstoð og þá fyrst varð ljóst hversu miklar hremmingar hann mátti þola. Antwone hefur nú komið lagi á líf sitt en hann hefur skapað sér nafn sem handritshöfundur í Hollywood. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Derek Luke, Cory Hodges, Malcolm David Kelley. Leikstjóri: Denzel Was- hington. 2002. Bönnuð börnum. 23.05 What About Bob? 0.40 Essex Boys (Stranglega bönnuð börnum) 2.20 Dead Man Walking (Stranglega bönnuð börnum) 4.20 Fréttir Stöðvar 2 5.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí (18:26) 10.50 Formúla 1 12.00 Kastljósið 12.25 Danshátíð í Lyon 14.00 Kvöldstund með Jools Holland 15.00 Á jaðrinum 15.30 Íslandsmótið í snóker 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enterprise 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís (4:26) 8.08 Bubbi byggir (905:913) 8.20 Pósturinn Páll (1:13) 8.28 Hopp og hí Sessamí (7:26) 8.55 Fræknir ferðalangar (39:52) 9.20 Strákurinn (2:6) 9.30 Arthur (106:115) 10.00 Gæludýr úr geimnum 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Fjölskylda mín (1:13) (My Family) Bresk gamanþáttaröð um tannlækn- inn Ben og skrautlega fjölskyldu hans. Aðalhlutverk leika Robert Lindsay, Zoë Wanamaker, Kris Marshall, Daniela Denby-Ashe og Gabriel Thompson. 20.15 Staðgenglarnir (The Replacements) Bandarísk gamanmynd frá 2000. Leik- menn ruðningsliðsins Washington Sentinels fara í verkfall og eigandi liðsins ræður óreynda menn til að klára keppnistímabilið. Leikstjóri er Howard Deutch og meðal leikenda eru Keanu Reeves, Gene Hackman, Brooke Langton og Orlando Jones. 22.15 Skuggi blóðsugunnar (Shadow of the Vampire) Hrollvekja í léttum dúr frá 2000. Myndin gerist árið 1922 þegar verið er að taka þýsku hryllingsmynd- ina Nosferatu sem síðan er orðin sí- gild. Aðalleikaranum og leikstjóranum samdi ekki sem best og auk þess hurfu sumir úr kvikmyndagenginu og aðrir dóu. Leikstjóri er E. Elias Merhige og meðal leikenda eru John Mal- kovich, Willem Dafoe, Udo Kier, Cary Elwes, Catherine McCormack og Eddie Izzard. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 23.45 Náin kynni (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e) 1.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 13.10 Þak yfir höfuðið 14.00 Malcolm In the Middle – lokaþáttur (e) 14.30 Still Standing (e) 15.00 According to Jim (e) 15.30 Everybody loves Raymond – lokaþáttur (e) 16.00 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.45 The Bachelor (e) 17.30 Djúpa laugin 2 (e) 18.15 Survivor Palau – tvöfaldur úrslitaþáttur (e) 20.00 Girlfriends Joan er ein á Valentínus- ardag því Sean fer í viðskiptaferð. Davis reynir þá að heilla hana. Greg kemur Toni á óvart með einstakri Val- entínusargjöf. Lynn gerist sjálfboðaliði til að kynnast körlum. 20.20 Ladies Man Wendy er vikið úr skóla í þrjá daga fyrir kynferðislega áreitni en hún kyssti strák í skólanum án hans leyfis. 20.40 The Drew Carey Show 21.00 The Jackal Spennandi kvikmynd frá 1997 með Bruce Willis og Richard Gere í aðalhlutverkum. Fyrrum með- limur IRA er leystur úr fangelsi til þess að aðstoða við að hafa hendur í hári launmorðingja. 22.30 The Bachelor (e) 23.15 Jack & Bobby (e) 0.00 Moonstruck 1.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.15 Óstöðvandi tónlist ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 12.30 Cycling: Tour of Italy 15.15 Tennis: Grand Slam Tournament French Open 19.00 Fight Sport: Fight Club 21.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 All Sports: Vip Pass 22.00 Fight Sport: Fight Club 23.45 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 12.00 Doctors 14.00 The Good Life 14.30 Dad's Army 15.00 Top of the Pops 15.55 The Weakest Link Special 16.40 Would Like to Meet 17.40 Casualty 18.30 Lenny's Big Atlantic Adventure 19.30 Muhammad Ali 20.30 Celeb 21.00 Shoot- ing Stars 21.30 Top of the Pops 22.30 The Office 23.00 Wild Weather 0.00 Ice Age Death Trap 1.00 Darwin NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Marine Machines 13.00 Frontlines of Construction 14.00 Golden Gate 15.00 Air Crash Investigation 15.30 Bouley Bay Watch 16.00 Monster Lobster 17.00 Battlefront 18.00 Seconds from Disaster 19.00 Keiko – The Gate to Freedom 20.00 Free Willy 22.00 King Tut's Curse 0.00 Taboo ANIMAL PLANET 12.00 The African King 13.00 Savage Paradise 14.00 The Crocodile Hunter Diaries 16.00 Pet Star 17.00 King of the Jungle 18.00 The Most Extreme 19.00 In Search of the Man Eaters 20.00 The Jeff Corwin Experience 21.00 O'Shea's Big Adventure 22.00 Tusks and Tattoos 23.00 Growing Up... 0.00 Big Cat Diary DISCOVERY 12.00 Ray Mears' World of Survival 13.00 Myt- hbusters 14.00 Speed Machines 15.00 Flying Heavy Metal 15.30 Al Murray's Road to Berlin 16.00 Super Structures 17.00 Blue Planet 18.00 Extreme Engineering 19.00 American Chopper 20.00 Rides 21.00 Birth of a Sports Car 22.00 Trauma 23.00 Amazing Medical Stories 0.00 Portrait of a Fighter MTV 12.00 Making the Video 12.30 Hip Hop Weekend Music Mix 13.00 MTV Base Africa Concert 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 Borrow My Crew 17.00 European Top 20 18.00 The Fabulous Life of 18.30 Cribs 19.00 Viva La Bam 19.30 Pimp My Ride 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Base Africa Concert 22.00 So 90's 23.00 Just See MTV 1.00 Chill Out Zone VH1 12.00 VH1 Viewer's Jukebox 21.00 Viva la Disco 23.30 Flipside 0.00 Chill Out 0.30 VH1 Hits CLUB 12.10 Awesome Interiors 12.40 City Hospital 13.35 Hollywood One on One 14.00 Weddings 14.25 Matchmaker 14.50 It's a Girl Thing 15.15 Cheaters 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Stylists 17.20 Backyard Pleasures 17.45 City Hospital 18.40 The Roseanne Show 19.25 Matchmaker 19.50 Hollywood One on One 20.15 Sex and the Settee 20.40 Cheaters 21.25 City Hospital 22.20 Crime Stories 23.10 The Race 0.00 Entertaining With James 0.30 Vegging Out E! ENTERTAINMENT 12.00 Love is in the Heir 13.00 The Entertainer 14.00 Gastineau Girls 14.30 Love is in the Heir 19.00 The Entertainer 20.00 Scream Play 21.00 High Price of Fame 22.00 The E! True Hollywood Story 23.00 Gastineau Girls 23.30 Gastineau Girls 0.00 Love is in the Heir CARTOON NETWORK 12.20 Fat Dog Mendoza 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter's Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Scooby- Doo 16.55 Tom and Jerry 17.20 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter's Laboratory JETIX 12.20 Digimon 12.45 Super Robot Monkey Team 13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie 14.00 Three Friends and Jerry 14.15 Jacob Two Two 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps MGM 12.00 Time Limit 13.35 From Noon Till Three 15.15 Nobody's Fool 17.00 The Spell 18.15 Vamping 19.45 The Last Word 21.30 Stolen Ho- urs 23.05 Sweet Lies 0.40 Kidnapped 2.20 Cage of Evil TCM 19.00 Fame 21.10 The Hunger 22.45 Cool Breeze 0.25 The Wings of Eagles 2.10 Dinner at Eight HALLMARK 12.45 King Solomon's Mines 14.15 The Last Chance 16.00 The Prince and the Pauper 17.45 ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 J. Meyer 7.30 Benny Hinn 8.00 T.D. Jakes 8.30 Maríusystur 9.00 Gunnar Þorsteinsson (e) 9.30 Blandað efni 10.00 J. Meyer 10.30 Ron Phillips 11.00 Um trúna og tilveruna 11.30 Maríusystur 12.00 Fíladelfía (e) 13.00 J. Meyer 13.30 Believers Christian Fellowship 14.30 Acts Full Gospel 15.00 Ísrael í dag 16.00 J. Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Ewald Frank 17.30 Mack Lyon 18.00 Acts Full Gospel 18.30 J. Meyer 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Um trúna og tilveruna Friðrik Schram 20.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 21.00 Ron Phillips 21.30 Miðnæturhróp 22.00 J. Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan 0.00 Nætursjónvarp Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 Opið laugardaga frá 10-14.30 SIGIN GRÁSLEPPA OG SJÓ SIGINN FISKUR OPIÐ Í DAG 10-14:30 -STÓR HUMAR- -GRILLSPJÓTIN VINSÆLU- Enginn viðbjóður RICHARD LEIKUR Í THE JACKAL Á SKJÁ EINUM KL. 21.00.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.