Fréttablaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 28
EINBÝLISHÚS
TUNGUVEGUR Nÿuppgert einbÿlishús
að Tunguvegi 9 í Reykjavík. Húsið hefur
verið endurbyggt að innan á afar vandað-
an hátt. Nÿtt skipulag, nÿtt rafmagn, nÿjar
vatnslagnir, hiti í öllum gólfum, nÿjar sér-
smíðaðar innréttingar í öllu húsinu, nÿ gól-
fefni, nÿ baðherbergi, nÿjar skólplagnir,
glæsileg og vönduð tæki.
Húsið er nÿmálað að utan Þetta er eign fyr-
ir vandláta. Sjón er sögu ríkari.
SÉRHÆÐIR
VALLARHÚS - SÉRINNGANGUR
4ra herb. 119 fm endaíbúð á jarðhæð með
sérinngangi í sex íbúða húsi. Íbúðin skipt-
ist m.a. í stofu og borðstofu með útgangi út
á verönd, hjónaherbergi með útgangi út á
sömu verönd, tvö rúmgóð barnaherbergi,
eldlhús, baðherbergi, þvottaherb. o.fl. Verð
22,3 millj.
5 TIL 7 HERBERGJA
SELJABRAUT Mikið endurnÿjuð 175
fm íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í
bílgeymslu. Íbúðin er m.a. stofa, sjón-
varpshol, mjög rjúmgott eldhús, 4 svefn-
herbergi, baðherbergi, þvottaherbergi o.fl.
Tvennar svalir. Parket og flísar á gólfum.
Nÿjar innihurðir, innréttingar, gólfefni og
tæki. Sjón er sögu ríkari. Húsið er klætt
utan með stení-klæðningu. Verð 31,0 millj
3JA HERBERGJA
ENGIHJALLI - KÓP. 3ja herb. 87 fm
íbúð á 1. hæð í litlu fjölbÿlishúsi. Íbúðin er
m.a. stofa og borðstofa með útgangi út á
rúmgóðar suðursvalir og miklu útsÿni, tvö
svefnherb., eldhús og baðherb. Þvottaað-
staða í íbúð. Húsið er allt klætt að utan
með stení-klæðningu. Verð 16,8 m.
RAUÐALÆKUR Góð íbúð í kjallara í
fjórbÿlishúsi með sérinngangi. Íbúðin er
mikið uppgerð m.a. nÿleg eldhúsinnrétting
og uppgert baðherbergi. Góð gólfefni og
innréttingar. Sér bílastæði fylgir íbúð. V.
17,9 millj.
LJÓSHEIMAR - Falleg og mikið end-
urnÿjuð endurnÿjuð 3ja herb. 87 fm.
útsÿnisíbúð á 5.h. í lyftyuhúsi. Húsið er ein-
angrað og klætt að utan. Íbúðin skiptist í
parketlagða bjarta stofu með vestur svöl-
um út af, 2 parketlögð herb., fataherbergi,
eldhús með nÿlegri innréttingu og tækjum
og nÿuppgert flísalagt baðherb. með baðk-
ari. Öll gólfefni íbúðar eru nÿleg. Geymsla í
kjallara. Áhv. 7,1 m. V. 17,8 m.
SUÐURHVAMMUR - HAFNAR-
FIRÐI Falleg og mikið endurnÿjuð 3ja
herb. 107 fm. endaíbúð á jarðhæð. Íbúðin
skiptist í flísalagða forstofu með skáp,
rúmgóða parketlagða stofu með útgang út
á stóra afgirta verönd, tvö parketlögð her-
bergi, baðherbergi með flísum á gólfi og
sturtuklefa og rúmgott eldhús með góðri
innrét. og nÿjum tækjum. Sér geymsla í
kjallara og sam. þvottaherbergi. Verið er að
mála húsið að utan og verður þeirri framkv.
lokið í sumar á kostn. seljanda. V. 19,7 m.
2JA HERBERGJA
TORFUFELL - LAUS Falleg og mikið
endurnÿjuð 2ja herb. 57 fm. íbúð á 2.h. Það
er nÿtt parket úr hlyn á öllum gólfum íbúð-
arinnar nema á baði. Eldhúsinnrétting og
eldavél eru einnig nÿ. Íbúðin skiptist í hol,
rúmgóða stofu með útgang út á stórar
vestur-svalir, svefnherb. með skápum og
baðherb. með dúk á gólfi og sturtubotn.
Sérgeymsla og sam. þvottaherbergi á jarð-
hæð. Áhv. 6,8 m. V. 10,9 m
FURUGRUND - KÓP. 2ja herb. 56 fm
ósamþykkt kjallaraíbúð í fjöleignahúsi á
þessum vinsæla stað í Grundum Kópa-
vogs. Íbúðin er stofa, svefnherb., eldhús
og baðherb. Parket og flísar á gólfum. Verð
8,3 millj.
.
LAUGARNESVEGUR Ósamþykkt 46
fm. tveggja herberg íbúð í kjallara í steni-
klæddu húsi við Laugarnesveginn í Reykja-
vík. Íbúðin skiptist í parketlagt hol með
skáp, eldhús með ágætri innréttingu og
borðplássi, flísalagt baðherb. með glugga
og baðkari, rúmgóða parketlagða stofu og
svefneherb. með skápum. Sam. þvotta-
herb. á hæðinni. Áhv. 3,2 m. V. 6,9 m.
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 09.00 - 18.00
VEGNA MIKILAR
SÖLU GETUM VIÐ
BÆTT VIÐ EIGNUM
Á SKRÁ
Jón Ellert Lárusson, löggiltur fasteignasali
Brynjar Fransson
lögg. fasteignasali
samn./skjalagerð
sími 575 8503
Jón Ellert Lárusson
viðskiptafræðingur
sölumaður
lögg. fasteignasali
Örn Helgason
sölumaður
sími 696-7070
Þór Þorgeirsson
lögg. fasteignasali
sölumaður
sími 866 2020
Brynjar
Baldursson
sölumaður
sími 698 6919
Sverrir Kristjánsson
löggiltur
fasteignasali
sími 896 4489
Gunnar Borg,
sölumaður,
sími 897-0988
Sími 575 8500
Í HJARTA BÆJARINS
Virðulegt 196,2 fm. 3ja hæða einbÿlishús frá árinu 1897, staðsett í hjar-
ta Reykjavíkur. Fallegt timburhús á stórri eignarlóð við Grjótagötu. ca.
196 fm. Byggingaréttur. Vel byggt, mikið endurnÿjað hús af fagmanni og
áhugamanni um viðhald og verndun gamalla húsa. gluggar endurnÿjað-
ir. Upprunalegri ásÿnd hússins er viðhaldiðaðÑað mestu leiti. Gengið er
inn í aðalíbúð, miðhæð frá austurgafli,litil forstofa, opið í eldhús á hægri
hönd og borðstofu,stofu til vinstri. Úr eldhúsi gengið í dagstofu og við-
byggingu þar er baðherbergi og vinnuherbergi. Til vinstri við dagstofu
er gengið inn í aðalstofuna. Úr dagstofu er einnig gengið upp á efri hæð
/ ris. Þar er góður pallur og gengið frá honum inn í þrjú góð svefnher-
bergi. Hjónaherbergið er rúmgott og er útgengt úr því út á stórar og sól-
ríkar svalir sem staðsettar eru ofan á viðbyggingu vestan við húsið.Í
kjallara er geymsla og stórt þvottahús. Rúmgóð 2ja herbergja séríbúð
er í kjallara.
Þetta er einstök eign í hjarta Reykjavíkur.
12 30. maí 2005 MÁNUDAGUR
221 HAFNARFJÖRÐUR Ein af glæsilegustu íbúðum bæjarins
Berjavellir 2: Fjögurra til fimm herbergja íbúð í stigahúsi með lyftu.
Lýsing: Forstofa með marmarasalla á gólfi
og náttúrusteini sem gengur upp á veggi.
Rúmgóð stofa með glæsilegu útsýni til
sjávar. Rúmgott eldhús frá HTH, hvít eik
með stórri eyju með granít á borði. Vönduð
gaseldavél og blástursofn frá Ariston. Einnig
er í innréttingu vandaður LG amerískur
ísskápur sem fylgir íbúð. Tæki eru öll
stállituð. Á gólfi í eldhúsi og stofu eru
marmarasalli og náttúrusteinn. Baðherbergi
með vandaðri eikarinnréttingu frá HTH.
Baðker með nuddi og vandaður sturtuklefi,
tæki eru frá Philip Starck. Svefnherbergi
með góðu skápaplássi og marmarasalla á
gólfi. Rúmgott sjónvarpsherbergi með
bogadregnum vegg og skilrúmi úr hertu
gleri fram á gang íbúðar. Rúmgott
þvottahús og lítil geymsla innan íbúðar.
Annað: Svalir eru skermaðar af fyrir veðri
með öryggisgleri. Við íbúð er
myndavélasími. Í sameign er 4,2 fermetra
geymsla. Íbúðinni tilheyra tvö stæði í
bílageymslu. Öll lýsing er með þráðlausri
fjarstýringu.Verð: 31,7 milljónir. Fermetrar: 112,5. Fasteignasala: FMH fasteignamiðlun.
110 REYKJAVÍK Reisulegt einbýli
Heiðarás 14: Einbýli á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr.
Lýsing: Komið er inn í flísalagt anddyri
með skápum og gestasnyrtingu. Opið rými
sem notað er sem fjölskylduherbergi.
Skrifstofa/herbergi. Hjónaherbergi með
sérbaðherbergi og útgengt á suðvestur-
svalir. Opið eldhús með viðarinnréttingu.
Rúmgóð stofa og borðstofa með góðri
lofthæð, miklir gluggar, gott útsýni og
útgengt á suðvestur-svalir. Gólfefni er
parket og flísar. Á neðri hæð er þvottahús
með innréttingu. Baðherbergi með sturtu.
Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Einnig er á
jarðhæð snotur tveggja herbergja íbúð
með sérinngangi. Gólfefni eru flísar og
parket á öllu nema epoxi á þvottahúsi.
Annað: Góður bílskúr. Vel staðsett hús í
góðu standi.
Úti: Garður í rækt. Aðkoma hellulögð og
upphituð með tveimur bílastæðum.
Verð: 56 milljónir. Fermetrar: 340,8. Fasteignasala: Akkurat.
Tæki í eldhúsi eru öll stállituð.
Aðkoma að húsinu er góð og sólpallur
með díóðulýsingu við aðalhlið hússins.