Fréttablaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 83
HIN MYNDARLEGA PARIS Stúlkan verð- ur seint sökuð um að líta ekki vel út en hún segist gera sér grein fyrir því að útlitið sé ekki allt. Útliti› er ekki allt Þokkagyðjan Paris Hilton er endalaus uppspretta skemmti- legra frétta. Nú hefur hún upplýst heiminn að útlitið skipti ekki máli, takk fyrir það Paris. Hilton hefur sagt öllum sem vilja vita að hún sé ástfangin upp fyrir haus af gríska skipaerfingjanaum og nafna sín- um, Paris Latsis. Hún viðurkennir þó að ekki sé langt síðan hún setti útlitið ofar persónunni. „Mig lang- ar bara að vera með einhverjum sem er mér trúr, kemur vel fram við mig og elskar mig. Hann þarf að vera fyndinn og geta komið mér til að hlæja,“ sagði Paris. „Þeir þurfa ekki að vera sætir. Þegar ég var yngri vildi ég bara sæta stráka en svo fattaði ég að þeir verða ekki alltaf sætir og út- litið skiptir ekki máli.“ ■ Fyrsta vídeóleigan á netinu Fyrsta íslenska vídeóleigan á net- inu opnaði aðfaranótt laugardags. Um er að ræða nýjan afþreyingar- vef sem BTnet opnar fyrir alla ADSL-notendur. Meðal þess sem viðskiptavinum BTnets stendur til boða er að horfa á bíó- myndir í fullri lengd og topp- gæðum án þess að þurfa að hala myndun- um niður. Þetta gerir það að verkum að við- skiptavinurinn getur horft á myndina nokkrum sekúndum eftir að myndin hefur verið valin. Þessi þjónusta er þó einungis fyrir þá sem eru með ADSL-teng- ingar hjá BTnet og til að byrja með munu þeir viðskiptavinir ekkert greiða aukalega fyrir þjón- ustuna. Vefslóðin er www.btnet.is og er þar einnig að finna allskyns afþreyingu og skemmtun sem er opin fyrir alla. ■ BTNET Opnuð hefur verið ný vídeóleiga á netinu og gefst þar við- skiptavinum BTnets tækifæri á að horfa á myndir í gegnum netið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.