Fréttablaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 88
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR Innritun fyrir sumarönn 23. maí - 6. júní á www.fa.is Skólameistari SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 555 7500 ® Þakviðgerðir Nánari upplýsingar á www.pace.is Málarameistari sér um þakið Síðan 1991 Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00–18:00 og laugardaga kl. 12:00–16:00 Hrísm‡ri 2a 800 Selfossi 482-3100 Eyrarlandi 1 530 Hvammstanga 451-2230 Sæmundargötu 3 550 Sau›árkróki 453-5141 Holtsgötu 52 260 Njar›vík 421-8808 Dalbraut 2b 300 Akranesi 431-1376 Víkurbraut 4 780 Höfn í Hornafir›i 478-1990 Bú›areyri 33 730 Rey›arfjör›ur 474-1453 Óseyri 5 603 Akureyri 461-2960 Sindragötu 3 400 Ísafjör›ur 456-4540 Öllum n‡jum Subaru Legacy bílum fylgir nú 50.000 króna úttekt í Intersport e›a Nevada Bob. Bættu vi› tjaldi, grilli, golfsetti e›a flugustöng og borga›u ekki krónu! 50.000 króna gjafabréf ÍSLANDSVINUR 2.220.000 kr. 2.320.000 kr. Legacy Sedan: Legacy Wagon: Ver› frá: Subaru Legacy er ekki mest seldi bíll í heimi. En hann er konungur á nor›ursló›um og ber höfu› og her›ar yfir keppinauta sína í fjalllendi. Frábær fjórhjóladrifstækni Subaru er sérhönnu› fyrir landsvæ›i flar sem vegir eru misjafnir og ve›ur válynd. Legacy er nautsterkur og stö›ugur á vegi. Hann er sannur Íslandsvinur. Fjárfestu í n‡jum Subaru Legacy fyrir fer›alög sumarsins og flú fær› frábæran kaupauka frá Intersport e›a Nevada Bob til a› gulltryggja eftirminnilegt sumar fyrir alla fjölskylduna. Fer›agasgrill fylgir öllum n‡jum Subaru Legacy. firælahald og víkingar Íslenskir kaupsýslumenn virðastgangast soldið upp í því um þessar mundir að vera kallaðir „víkingar nú- tímans“ og þykir það láta ljúflega í eyrum að heyra útrás íslenskra fyrir- tækja líkt við víkingaferðir þær sem forfeður okkur stunduðu fyrir svo sem þrjátíu kynslóðum. VÍKINGAFERÐIR hófust frá Norð- urlöndum þegar hinn frumstæði landbúnaður dugði ekki lengur til þess að löndin gætu brauðfætt alla sína íbúa. Frekar en svelta heima brugðu röskir strákar á það ráð að skreppa í ránsferðir til annarra landa og sérhæfðu sig í að gera svonefnt „strandhögg“ í fátækum sjávar- byggðum, það fólst í því að ganga á land með miklum ópum og vopna- braki og láta greipar sópa um eigur strandbúanna, einkum kvikfénað. Stundum duttu víkingarnir þó í lukkupottinn og fundu kirkjur eða klaustur við ströndina og gátu þjarm- að að vopnlausum guðsmönnum og haft á brott með sér messuklæði og kirkjumuni. Svo sneru víkingarnir heim á haustin og vonuðu að franskir kiðlingar eða ensk lömb nægðu til að forða þeim frá vetrarsvelti. VÍKINGAFERÐIR nútímans eru soldið annars eðlis. Þetta eru verslun- arferðir en ekki ránsleiðangrar. Sum- ir nútímavíkingar fara utan með gull sitt og silfur og stunda harðsnúin við- skipti við innbyggja landa þar sem værð og stöðnun ríkir og auðgast í krafti dirfsku sinnar. Aðrir eru klók- ari og vita sem er að ævinlega er skynsamlegra að auðgast á fátæk- lingum heldur en ríku fólki. Þeir leita uppi margvíslegar þrælakistur í löndum þar sem fólk er ódýrara en vinnuvélar og nota þessar lifandi maskínur til að framleiða handa sér gróða. ÞRÆLAHALD tíðkast enn þá víðs- vegar í veröldinni, og er réttlætt með þeim fornu rökum að betra sé að vera þræll og fá mat hjá húsbónda sínum heldur en drepast úr sulti. Samkvæmt þessu eru hinir íslensku víkingar að vinna mikil góðverk í fá- tækum löndum: Þrælarnir fá mat, en við fáum gróðann af vinnu þeirra. Og svo skemmtilega vill til að þetta er fullkomlega löglegt, því að þótt þrælahald sé bannað á Íslandi (nema við Kárahnjúka) er ekkert sem bann- ar manni að hafa afnot af þrælum í öðrum löndum sem koma okkur auð- vitað ekkert við. ■ BAKÞANKAR ÞRÁINS BERTELSSONAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.