Fréttablaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 78
30. maí 2005 MÁNUDAGUR22 LEIKIR GÆRDAGSINS Svíþjóð og Noregur: ASSYRISKA–SUNDSVALL 1–0 1–0 Atiku (70.) GEFLE–HALMSTAD 2–0 1–0 Bernhardsson (6.), 2–0 Woxlin (10.) MALMÖ–ÖRGRYTE 1–0 1–0 Alves (56.) KALMAR–DJURGÅRDEN 0–2 0–1 Asare (65.), 0–2 Asare (90.) AALESUND–FREDRIKSTAD 1–0 1–0 Santos (67.) HAM KAM–VIKING 0–0 MOLDE–BODÖ/GLIMT 1–1 1–0 Friend (77.), 1–1 Berg (88.) ODD GRENLAND–ROSENBORG 0–5 0–1 Johnsen (5.), 0–2 Storflor (24.), 0–3 Helstad (59.), 0–4 Helstad (67.), 0–5 Brattbakk, víti (90.). TROMSÖ–LILLESTRÖM 1–1 1–0 Yndestad (26.), 1–1 Mifsud (52.). BRANN–LYN 3–0 1–0 Scharner (37.), 2–0 Kvisvik, víti (57.), 3–0 Sæternes (64.). LEIKIR GÆRDAGSINS Ítalska knattspyrnan: BOLOGNA–SAMPDORIA 0–0 FIORENTINA–BRESCIA 3–0 1–0 Fabrizio Miccoli, víti (43.), 2–0 Martin Jörgensen (59.), 3–0 Christiano Rigano (66.). INTER MILAN–REGGINA 0–0 JUVENTUS–CAGLIARI 4–2 1–0 Allesandro Del Piero (43.), 2–0 David Trezeguet (51.), 3–0 Stephen Appiah (59.), 3–1 Gianfranco Zola (61.), 4–2 Trezeguet (74.), 4–2 Zola (87.). LECCE–PARMA 3–3 0–1 Domenico Morfeo (21.), 1–1 Alex Pinardi (30.), 2–1 Mirko Vucinic (40.), 2–2 Marco Bresciano (42.), 3–2 Samuele Dalla Bona (46.), 3–3 Alberto Gilardino (50.) MESSINA–LIVORNO 1–1 1–0 Riccardo Zampagna (70.), 1–1 Christian Lucarelli (83.). ROMA–CHIEVO VERONA 0–0 SIENA–ATALANTA 2–1 1–0 Enrico Chiesa (8.), 1–1 Igor Budan (62.), 2–1 Stefano Argilli (80.). UDINESE–AC MILAN 1–1 1–0 David Di Michele (56.), 1–1 Sergio Serginho (85.). LOKASTAÐAN: JUVENTUS 38 26 8 4 67–27 86 AC MILAN 38 23 10 5 63–28 79 INTER M. 38 18 18 2 65–37 72 UDINESE 38 17 11 10 56–40 62 SAMPDOR. 38 17 10 11 42–29 61 PALERMO 38 12 17 9 14–44 53 MESSINA 38 12 12 14 44–52 48 AS ROMA 38 11 12 15 55–58 45 LIVORNO 38 11 12 15 49–60 45 LAZIO 38 11 11 16 48–53 44 LECCE 38 10 14 14 66–73 44 CAGLIARI 38 10 14 14 51–60 44 REGGINA 38 10 14 14 36–45 44 SIENA 38 9 16 13 44–55 43 CHIEVO 38 11 10 17 32–49 43 FIORENT. 38 9 15 14 42–50 42 BOLOGNA 38 9 15 14 33–36 42 PARMA 38 10 12 16 48–65 42 BRESCIA 38 11 8 19 37–54 41 ATLANTA 38 8 11 19 34–45 35 BÚTSÖG Á SLEÐA 11.990 kr. Opið mán-fös 8-18 og lau 9-15 Bæjarhaun 8 Hafnarfjörður Sími: 414-6080 DEWALT SDS PLUS BORHAMAR 650W 18.490 kr. AXA FLEX STORMJÁRN verð frá 1.096 kr. FLÍSASÖG 5.990 kr. FJÖLNOTA STIGI VINNUPALLUR 9.990 kr. HANDLAUG Á VEGG 58X46 4.490 kr. HANDSÖG JACK 550 MM 699 kr. SKRÚFUBOX VERKFÆRABOX BÓNVÉL verð frá 390 kr. 1.950 kr. HITASTÝRT STURTUTÆKI verð frá 5.900 kr. BORÐSÖG 2200 W 79.990 kr. LETTAVAGN 5.450 kr. SLÁTTURORF verð frá 2.950 kr. JARÐVEGSÞJAPPA 89.900 kr. LOFTPRESSA 200 l. 69.900 kr. BÚTSÖG F. JÁRN 13.490 kr. GREINATÆTARI BLACK & DECKER 19.890 kr. HEKKKLIPPA 5.980 kr. RAFMAGNS- HEFILL 2.500 kr. 9.990 kr. MOSATÆTARI BLACK & DECKER ÓDÝRT en gott Við bjóðum 18 55 / T A K TÍ K n r. 4 1 B Stærð: D: 100 cm B: 290 cm H: 250 cm Tekur 9 bretti Brettahillur kr. 25.647,- Næsta bil kr. 19.920,- HÖFÐABAKKI 9 112 REYKJAVÍK SÍMI: 544 5330 FAX: 544 5335 www.straumur.is Kimi að missa af Alonso? fiegar a›eins einn hringur var eftir af Nurburgring-kappakstrinum bila›i bíll Kimi Raikkonen me› fleim aflei›ingum a› hann missti sigurinn úr höndunum. FORMÚLA EITT Spánverjinn Fern- ando Alonso er kominn með 32 stiga forskot í heimsmeistara- keppni ökumanna í formúlu eitt eftir sigur í evrópska kappakstr- inum í Nurburgring í Þýskalandi í gær. Það má segja að meistara- heppnin hafi gengið í lið með Spánverjanum á lokasprettinum því Finninn Kimi Raikkonen hjá McLaren hafði forustuna nær alla keppnina en á úrslitastundu gaf sig fjöðrun í framdekkinu og hann keyrði stigalaus út úr brautinni og varð að horfa upp á Alonso tryggja sér enn einn sigurinn og auka forskot sitt í keppninni um heimsmeistaratitilinn. „Það er rosalega svekkjandi að detta úr leik í síðasta hring eftir að vera með forustuna allan tím- ann. Bílinn var í góðu lagi þar til hægra framdekk skemmdist og eftir það hristist bíllinn og skalf þar til fjöðrunin gaf sig undan álaginu. Við töpuðum tíu dýrmæt- um stigum en við ætlum ekki að gefa neitt eftir og munum halda áfram að reyna að vinna kappakstra því að við erum mjög samkeppnishæfir,“ sagði Finninn sem er nú í 2. til 3. sæti ásamt Jarni trulli hjá Toyota. Raikkonen hafði unnið tvær keppnir í röð og var búinn að vinna sjö stig af for- skoti Spánverjans en á örskammri stundu missti hann líklega Alonso allt of langt fram úr sér. ,,Ég var orðinn sáttur með ann- að sætið, en ég hélt uppi press- unni alveg til loka keppninnar og það kostaði Raikkonen sigurinn. Við vorum heppnir í dag en bíllinn var fljótur og það skilaði sér á lokakaflanum. Ég er mjög ánægð- ur með sigurinn því að ég var ekki sáttur með að ná bara fjórða sæt- inu í Mónakó. Það að hafa enn besta bílinn á brautinni og hafa náð að hafa góða stjórn á dekkjun- um eru örugglega betri fréttir fyrir framhaldið í heimsmeistara- keppninni en að hafa unnið,“ sagði Alonso í lok keppninnar en hann hefur nú unnið fjórar af sjö keppnum tímabilsins og verið meðal fjögurra efstu í þeim öllum. ooj@frettabladid.is ALLT EÐA EKKERT Finninn Kimi Raikkonen keyrir útaf á lokakafla evrópska kappakstursins eftir að hafa verið í forustu nær allan tímann. AP FÓTBOLTI Franski knatt- spyrnustjórinn Gerard Houllier hefur tekið við stjórn Frakk- landsmeistara Lyon. Hann tekur við starfi Paul Le Guen sem hefur stýrt liðinu undanfarin þrjú ár með góðum árangri. Liðið fagnaði sigri í frönsku deildinni í vor og komst alla leið í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa kjöldregið Werder Bremen eftirminnilega í umferðinni á undan. En liðið tapaði svo fyrir PSV Eindhoven í vítaspyrnukeppni. Houllier er vitanlega þekkt- astur fyrir sín störf hjá Liverpool þar sem hann sat við stjórnvölinn í sex ár þar til honum var sagt upp störfum fyrir ári. Hann er 57 ára gamall og samdi við Lyon til tveggja ára, með möguleika á eins árs framlengingu. ■ Íslenskir knattspyrnumenn erlendis: Enginn Íslendingur skora›i í gær FÓTBOLTI Íslenskir knattspyrnumenn voru víða á ferð og flugi í gær þó að enginn þeirra hefði skorað í leikjum sínum. Íslendingaslagur var í Björgvin í Noregi þar sem Brann tók á móti Lyn. Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn í vörn Brann sem vann 3–0 sigur. Stefán Gíslason var að sama skapi í byrjunarliði Lyn en honum var skipt út af 77. mínútu. Haraldur Freyr Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Aalesund sem vann Fredrikstad, 1–0 en Hannes Þ. Sigurðsson sat sem fastast á varamannabekk Viking sem gerði markalaust jafntefli við Ham Kam. Í Svíþjóð voru fjórir leikir þar sem Íslendingar komu við sögu í þremur þeirra. Kári Árnason kom inn á sem varamaður á 57. mínútu í liði Djurgården sem vann góðan 2–0 útisigur á Kalmar. Sölvi Geir Ottesen kom hins vegar ekki við sögu í l e i k n u m . Gunnar Heiðar Þ o r v a l d s s o n lék allan leikinn fyrir Halmstad sem tapaði fyrir Gefle, 2–0. Þá var Jóhann B. Guðmundsson í b y r j u n a r l i ð i Örgryte sem tapaði fyrir Malmö með einu marki gegn engu. Jóhanni var skipt út af á 68. mínútu. Í Sviss lék Grétar Rafn Steinsson með liði sínu Young Boys sem vann stóran sigur á liði Schaffhausen, 4–1. Lék hann allan leikinn í vörn Young Boys. ■ GUNNAR HEIÐAR Skoraði ekki í gær en lék allan leikinn. Franski boltinn: Houllier tek- ur vi› Lyon STAÐA EFSTU ÖKUMANNA: Fernando Alonso, Renault 59 stig Kimi Raikkonen, McLaren 27 Jarno Trulli, Toyota 27 Nick Heidfeld, Williams 25 Mark Webber, Williams 18 Giancarlo Fisichella, Renault 17 Ralf Schumacher, Toyota 17 Michael Schumacher, Ferrari 16 Juan Pablo Montoya, McLaren 16 Rubens Barrichello, Ferrari 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.