Fréttablaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 71
55
TILKYNNINGARSMÁAUGLÝSINGAR
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Önnumst viðgerðir á barnavagnahjól-
um. Eigum dekk og slöngur á lager.
Borgarhjól, Hverfisgötu 50. S. 551-5653
CROFT léttbúr fyrir hunda. Pantanir
óskast sóttar. Dýrabær Hlíðasmára 9
Kóp. Op má-fös 13-18. Lau 11-15. Sími
553-3062.
Brynningardæla til
notkunnar
notkunnar í beitarhólfum og á svæð-
um, hentar hvorutveggja hestum og
kúm. Gripirnir dæla sjálfir vatninu upp í
dallinn, allt að 7 metrum upp frá vatns-
yfirborði. Vélaborg Krókhálsi 5F 110
Rvk, 414 8600, Njarðarnesi 2, 603 Ak,
464 8600.
9 vikna Silky terryer hvolpar til sölu. Ætt-
bókarfærðir hjá Íshundum, bólusettir
og örmerktir. Uppl. í s. 696 7885.
NUTRO - 30 % afsláttur!
Þurrfóður fyrir hunda og ketti í hæsta
gæðaflokki. Full búð af nýjum vörum.
30% afsl. af öllu. Opið mán. til föst. 10
til 18, laugard. 10 til 16, sunnd. 12 til
16. Tokyo Hjallahrauni 4. Hfj. S. 565
8444.
Chihuahua hvolpar til sölu. Upplýsingar
í síma 868 6058 & 551 9637.
5 fallegir kassavanir kettlingar á gott
heimili. Jóhanna í s. 552 1260 & 693
0445.
41 árs kona óskar eftir ferðafélaga á
Hornstrandir 3. - 13. júlí á eigin vegum.
S. 847 2277, Sigríður.
Íslendinga afsláttur!
Hótel Vík í Síðumúla hefur um að ráða
stór og falleg hótelherbergi og íbúðir f.
allt að 5 manns. Sími, sjónvarp og frítt
internet á bar. Hótel Síðumúli s.: 588-
5588 / www.hotelvik.is
Laxá á Refasveit. Eigum til lausar stang-
ir . Uppl. í síma. S. 898 3440, 824 5406
& 893 0630.
Lax og Silungsveiði!
Fjölbreytt úrval lax og silungsveiðileyfa.
Veiðiþjónustan Strengir. www.streng-
ir.is ellidason@strengir.is S. 567 5204
og 660 6890.
Frances koparkeilurnar er nýjung fyrir
vorlaxinn Til sölu á www.frances.is
Reiðskólinn Hrauni
www.mmedia.is/hrauni Uppl. 897
1992 10-15ára Bókið fyrir sumarið.
Þokki frá Sörlatungu Stóð-
hestar til notkunar Sörla-
tungu í Holtum Rangárþ
Faðir Fáfnir frá Fagranesi og móðir
Blökk frá Tungu.Tölt. 8,5 Brokk. 8,5
Stökk. 8,5 Vilji og Geðsl. 8,5 Fegurð í
reið 9,0 Kostir 8,03 Sköpul.7,91. Verð á
folatolli kr. 25.000 Uppl. Þorgrímur og
Sólveig s. 892 1270 og 892 1271.
Segull frá Sörlatungu Stóð-
hestar til notkunar Sörla-
tungu í Holtum Rangárþ
Faðir Stormur frá Stór-Hól og móðir
Orka frá Tungu. Tölt. 9.0 Brokk 8,5 stökk
9,0 Vilji og geðsl. 8,5 Fegurð í reið 8,5
kostir 8,06 sköpul. 7,93. Verð á folatolli
kr. 25.000 Uppl. Þorgrímur og Sólveig s.
892 1270 og 892 1271.
Heiðursverðlaunahestur
Óður frá Brún er klár í slaginn. Húsnotk-
un til 15. júní á suðurlandi. Hesturinn
verður á vestfjörðum í sumar. Uppl. í
síma 893 1038.
Torrevieja-Spánn.
Indælt lítið raðhús fyrir 6 til leigu, á góð-
um stað í bænum. Gott verð. S. 908
6440. www.cozyhouse-torrevieja.com
3ja herb íbúð til leigu 100 fm í v. Kóp
frá ág., reyklaust/engin gæludýr. S. 864
7690.
Einbýli
Til leigu gott + 210 fm einbýlishús á
höfuðborðarsv. Sanngjörn leiga. S. 860
0860.
Meðleigjandi Óskast
Vantar meðleiganda í íbúð á sv. 101.
Uppl. í s. 845 5090 eftir kl. 18.
Tveggja herbergja íbúð í Hraunbæ til
leigu í júní. Upplýsingar í s. 893 3475.
Til leigu 126 fm 5 herbergja íbúð í
Garðabæ(tvíbýli). Verð 120.000 utan
hita & rafmagns, 3 mán. fyrirfram +
tryggingavíxill, leigist í 2 ár, frá 1. ágúst.
S. 659 7600.
Ungt par með barn og innikött óskar
eftir íbúð um mán.mót. júlí/ágúst.
Greiðslugeta hámark 75 þús. S. 869
8895 Einar.
Fyrirtæki í ferðaþjónustu óskar eftir 3-4
herbergja íbúðum í miðbæ Reykjavíkur,
júní til ágúst fyrir ferðamenn. Uppl í
síma 588-0000
Óska eftir 3ja herbergja íbúð eða ein-
býlishúsi til leigu á Suðurnesjum frá 1
júní til 1 1/2 mán. Má vera með hús-
gögnum. Borga góða leigu fyrir rétt hús.
Sími 897 7015 & 894 6071.
Deildarstjóri m. 2 börn óskar eftir 2-3
herb. íbúð á sv. 104/5 eða 8. Húsa-
leigus. S. 866 4411.
Viltu traustan leigjanda? Vantar litla
íbúð, hámarksleiga 55 þ. kr. á höfuð-
borgarsv. eða Mosfellsbæ. Uppl. í s. 844
4425.
Reglusamur, reyklaus 44 ára kk. sem
vinnur við ritstörf vill leigja herbergi í
íbúð. (Meðleigjandi!) S. 567 2746 e.kl.
20.00.
Til sölu stálgrindaskemma til flutnings.
Skemman er 70m2 og er lágmarksloft-
hæð um 4,5m. Áhugasamir vinsamleg-
ast hafið samband í síma 660 0581.
Búlgaría www.euroland.is Nýr og
spennandi fjárfestingarkostur, skoðið
fasteignir.
SPÁNN euroland.is Látið drauma ykkar
rætast skoðið fasteignir. Nýr bæklingur.
Atvinnueign.is
Þarftu að leigja eða taka á leigu at-
vinnuhúsnæði? Skráðu þig þá á leigu-
lista Atvinnueignar þér að kostnaðar
lausu. www.atvinnueign.is S. 568 6600.
Útboð hjá Geymslusvæðinu 25- 30 mai
sjá nánar www.geymslusvaedid.is
GISTING í REYKJAVÍK
Sérhús með öllum búnaði + heitur
pottur, svæði 105.Svefnpláss fyrir
8.manns.Sími 588 1874.
www.toiceland.net
Lager og útkeyrsla
Óskum eftir duglegum starfskrafti í lag-
erstörf og útkeyrslu. Allar upplýsingar
veitir Sigurður H. Teitsson í síma 896
5400 / 535 1300 eða e-mail sht@versl-
un.is. Verslunartækni ehf. Draghálsi 4
http://www.verslun.is
Naglafræðingar. óskast til naglaásetn-
inga á Professionails naglastofur. Um-
sóknir sendist á info@professionails.is
Papinos Pizza. Okkur vantar fólk til
starfa, nánari uppl. í Núpalind 1 og
Reykjavíkurvegi 62.
Sölumenn Sölumenn
Sölumenn vantar í dagvinnu eða auka-
vinnu. Mikil sala og góð laun. Áhuga-
samir sendið sms skilaboð með nafni
og símanúmer í síma 694 9100.
Vefkynning
óskar eftir sölufóki. Skemmtilegt verk-
efni. Mjög góðir tekjumöguleikar. Uppl.
í s. 553 7400 eða 861 8749. www.vk.is
Sólpallar ehf. óska eftir röskum smið eða
aðstoðarmanni sem fyrst. Áhugasamir
sendi tölvupóst á solpallar@solpallar.is
Aukatekjur! Leitum að jákvæðu og kraft-
miklu fólki. www.heilsufrettir.is/aukatekjur
Okkur vantar manneskju eldri en 15
ára, mætti vera yndisleg amma, til að
gæta tveggja stráka í sumar, óregluleg-
ur vinnutími. Búum í Áslandshverfinu.
Uppl. í s. 864 7452.
Viltu vinna erlendis í sumar? Sjálfboða-
liðastörf í boði í meira en 120 löndum.
Veraldarvinir s. 551 8222.
Hefurðu hugleitt að stunda eigin við-
skipti? Skoðaðu www.orvandi.is/upp-
lysingar.htm
Týndur Dísarpáfagaukur
Dísarpáfagaukur týndist í Þingholtun-
um um hádegi á laugardag. Gulur, grár
og rauður á kinnum. S. 821 5651.
Einkamál
Tapað - Fundið
Viðskiptatækifæri
Kentucky Fried Chicken.
Óskum eftir hressu og duglegu fólki í
afgreiðslu og eldhúsi. 17 ára og eldri.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
KFC Selfoss s. 482 3466
10-11-Select-Shell
Óskum eftir starfsfólki í fullt starf í
sumar á höfuðborgarsvæðinu. Unn-
ið er á vöktum.
Hægt er að sækja um á heima-
síðu 10-11. www.10-11.is eða á
stöðvunum sjálfum.
Furðufiskar ehf.
Furðufiskar ehf sem reka meðal
annars Kokkana veisluþjónustu,
fiskborðin í Hagkaupum og Osta og
sælkeraborðið í Hagkaupum kringl-
unni. Vantar sem fyrst bílstjóra sem
starfar einnig við samantekt á vör-
um ásamt fleiru.
Áhugasamir sendið tölvupóst á
kokkarnir@kokkarnir.is eða
hringið í síma 511-4466 milli kl
9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski-
slóð 81a 101 Reykjavík
Bakaríið hjá Jóa Fel.
Vantar aðstoð í bakarí í vinnslusal. Þarf
að geta mætt snemma.
Uppl. sendist á joifel@joifel.is Bak-
aríið Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152.
Atvinna í boði
Gisting
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Fasteignir
Húsnæði til sölu
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Ýmislegt
Hestamennska
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Gisting
Ferðalög
Dýrahald
Barnavörur
Fatnaður
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um
matsskyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eft-
irtaldar framkvæmdir skuli ekki háðar mati á um-
hverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000
um mat á umhverfisáhrifum.
Efnistaka úr lóni sunnan Leiruvegar og austan
Eyjafjarðabrautar eystri, Eyjafjarðarsveit.
Lagning Síðubrautar, frá Hörgárbraut að
Nesjahverfi, Akureyrarbæ.
Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulagsstofnun,
Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær er einnig að
finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar:
www.skipulag.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til 27. júní 2005.
Skipulagsstofnun