Fréttablaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 81
25MÁNUDAGUR 30. maí 2005 Aumingja Gallagher-bræður. Þeim var svo mikið í mun að sann- færa heiminn um að þeir væru í bestu hljómsveit allra tíma þegar þeir ruddust fram á sjónarsviðið að maður hefur enga samúð með þeim í dag. Mér gæti ekki verið meira sama þó að þessir menn geri aldrei jafn góða plötu aftur og What's the Story (Morning Glory). Það sem meira er, tranturinn á þeim og hegðun í gegnum árin hefur komið þeim í þá stöðu, að ef plötur þeirra eru ekki frábærar teljast þær flopp. Þannig hefur það verið síðan vinsældir þeirra byrjuðu að dala. Standing on the Shoulder of Giants var ekki frá- bær plata, og enn stærri von- brigði þar sem platan var gerð af tveimur stærstu egóum breska rokksins. Oasis-liðar eru enn í til- vistarkreppu, og fortíð þeirra hjálpar þeim ekki við að pró- mótera nýja plötu sem er varla skuggi fornar frægðar. Don't Believe the Truth var óvenju lengi í vinnslu, sem er merki þess að sjálfsöryggið sé ekki eins mikið og bræðurnir spila í viðtölum. Hér eru nokkur fín lög samt. Oasis reynir að vera Rolling Stones í slagaranum Lyla. Oasis tekst svo ágætlega upp í Guess God Thinks I'm Able og lokalag- inu Let There Be Love. Þeir eiga líka án efa eftir að bæta nokkrum útvarpsslögurum í safnið með þessari útgáfu. En – ef þú ætlar að vera besta hljómsveit í heimi þá er ekki nógu gott að gefa út plötu á þriggja ára fresti með tveimur smáskífulögum og svo uppfylling- arefni. Kannski var Bonehead bara aðalkallinn í Oasis? Birgir Örn Steinarsson Enn ein mi›lungsplatan OASIS: DON'T BELIEVE THE TRUTH NIÐURSTAÐA: Oasis reynir að komast nær rokkrótum sínum með Don't Believe the Truth, en býr ekki yfir miklum sannfæringarkrafti. Hvað kom fyrir risastóru melódíurnar og barns- legu einlægnina? [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Stóra svi›i› DÍNAMÍT - Birgir Sigur›sson KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR - H.C. Andersen fiETTA ER ALLT A‹ KOMA - Hallgrímur Helgason/leikger› Baltasar Kormákur Smí›averkstæ›i› kl. 20:00 Valaskjálf Egilsstö›um RAMBÓ 7 - Jón Atli Jónasson EDITH PIAF Á AUSTURLANDI - Söngdagskrá Mið. 1/6 kl. 20:00 örfá sæti laus, fim. 2/6 kl. 20:00 örfá sæti laus. Mi›asala á Bókasafni Héra›sbúa. Opi› alla virka daga frá kl. 14-19. Sími 471 1546 9. sýn. fös. 3/6 nokkur sæti laus, 10. sýn. lau. 11/6, 11. sýn. sun. 12/6. Lau. 4/6 örfá sæti laus, fim. 9/6, fös. 10/6. Aðeins örfáar sýningar vegna fjölda áskorana. Sun. 5/6 kl. 14:00 nokkur sæti laus. Síðasta sýningar í vor. Fös. 3/6 nokkur sæti laus, lau. 4/6, fös. 10/6. Miðasölusími: 551 1200 Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is. Miðasalan er opin kl. 12:30-18:00 mán. og þri. Aðra daga kl. 12:30-20:00. símapantanir frá kl. 10:00 virka daga Þjóðleikhúsið sími 551 1200 ÞÚ VEIST HVERNIG ÞETTA ER Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins. Stúdentaleikhúsið. Þri. 31/5 kl. 20:00 uppselt kl. 22:30 nokkur sæti laus. EDITH PIAF Á AUSTURLANDI ÖRFÁ SÆTI LAUS! STÓRA SVIÐ 99% UNKNOWN - Sirkussýning CIRKUS CIRKÖR frá SVÍÞJÓÐ Þri 14/6 kl 20, Mi 15/6 kl 20, Fi 16/6 kl 20, Fö 17/6 kl 20 Aðeins þessar sýningar 25 TÍMAR Dansleikhús / samkeppni LR og Íd í samstarfi við SPRON. Fi 9/6 kl 20 - 2.500,- Einstakur viðburður ÞUMALÍNA Frá Sólheimaleikhúsinu Fi 2/6 kl 20 - 1.000,- KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Lau 4/6 kl 14 UPPS., Su 5/6 kl 14 - UPPS., Su 12/6 kl 14, Su 12/6 kl 17, Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14, Su 26/6 kl 14 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Fi 2/6 kl 20 Fö 3/6 kl 20, Lau 4/6 kl 20 Su 5/6 kl 20 Aðeins 3 sýningarhelgar eftir Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Aðdáendur Lost-þáttanna ættu að forðast þessa frétt eins og heitan eldinn. Spennan í kring- um þættina er orðin geigvænleg þar vestra og í síðustu viku var síðasti þátturinn í fyrstu serí- unni sýndur og Bandaríkjamenn sátu límdir fyrir framan skjáinn í von um að loksins myndi ráð- gátan um eyjuna dularfullu leys- ast. ABC-sjónvarpsstöðin var ekkert að gera aðdáendum sín- um það til geðs heldur á að kvelja þá fram á næsta haust þegar ný Lost-sería hefur göngu sína. Miðað við það sem hefur verið skrifað um þættina á net- inu er ljóst að íslenskir aðdáend- ur ættu að bíða spenntir því það er alveg ljóst að margt á eftir að koma í ljós, bæði um eyjuna og þátttakendurna sjálfa. Þess má svo til gamans geta að sama kvöld og Lost var sýnt voru úr- slitin í Idol-keppninni þar vestra kynnt en lokaþáttur Lost hafði betur. ■ Lost svíkur ekki frekar en fyrri daginn ÚR ÞÁTTARÖÐINNI LOST Þættirnir eru búnir að slá heldur betur í gegn í Bandaríkjun- um og sló áhorfið á lokaþættinum sjálft Idolið út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.