Fréttablaðið - 30.05.2005, Side 81

Fréttablaðið - 30.05.2005, Side 81
25MÁNUDAGUR 30. maí 2005 Aumingja Gallagher-bræður. Þeim var svo mikið í mun að sann- færa heiminn um að þeir væru í bestu hljómsveit allra tíma þegar þeir ruddust fram á sjónarsviðið að maður hefur enga samúð með þeim í dag. Mér gæti ekki verið meira sama þó að þessir menn geri aldrei jafn góða plötu aftur og What's the Story (Morning Glory). Það sem meira er, tranturinn á þeim og hegðun í gegnum árin hefur komið þeim í þá stöðu, að ef plötur þeirra eru ekki frábærar teljast þær flopp. Þannig hefur það verið síðan vinsældir þeirra byrjuðu að dala. Standing on the Shoulder of Giants var ekki frá- bær plata, og enn stærri von- brigði þar sem platan var gerð af tveimur stærstu egóum breska rokksins. Oasis-liðar eru enn í til- vistarkreppu, og fortíð þeirra hjálpar þeim ekki við að pró- mótera nýja plötu sem er varla skuggi fornar frægðar. Don't Believe the Truth var óvenju lengi í vinnslu, sem er merki þess að sjálfsöryggið sé ekki eins mikið og bræðurnir spila í viðtölum. Hér eru nokkur fín lög samt. Oasis reynir að vera Rolling Stones í slagaranum Lyla. Oasis tekst svo ágætlega upp í Guess God Thinks I'm Able og lokalag- inu Let There Be Love. Þeir eiga líka án efa eftir að bæta nokkrum útvarpsslögurum í safnið með þessari útgáfu. En – ef þú ætlar að vera besta hljómsveit í heimi þá er ekki nógu gott að gefa út plötu á þriggja ára fresti með tveimur smáskífulögum og svo uppfylling- arefni. Kannski var Bonehead bara aðalkallinn í Oasis? Birgir Örn Steinarsson Enn ein mi›lungsplatan OASIS: DON'T BELIEVE THE TRUTH NIÐURSTAÐA: Oasis reynir að komast nær rokkrótum sínum með Don't Believe the Truth, en býr ekki yfir miklum sannfæringarkrafti. Hvað kom fyrir risastóru melódíurnar og barns- legu einlægnina? [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Stóra svi›i› DÍNAMÍT - Birgir Sigur›sson KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR - H.C. Andersen fiETTA ER ALLT A‹ KOMA - Hallgrímur Helgason/leikger› Baltasar Kormákur Smí›averkstæ›i› kl. 20:00 Valaskjálf Egilsstö›um RAMBÓ 7 - Jón Atli Jónasson EDITH PIAF Á AUSTURLANDI - Söngdagskrá Mið. 1/6 kl. 20:00 örfá sæti laus, fim. 2/6 kl. 20:00 örfá sæti laus. Mi›asala á Bókasafni Héra›sbúa. Opi› alla virka daga frá kl. 14-19. Sími 471 1546 9. sýn. fös. 3/6 nokkur sæti laus, 10. sýn. lau. 11/6, 11. sýn. sun. 12/6. Lau. 4/6 örfá sæti laus, fim. 9/6, fös. 10/6. Aðeins örfáar sýningar vegna fjölda áskorana. Sun. 5/6 kl. 14:00 nokkur sæti laus. Síðasta sýningar í vor. Fös. 3/6 nokkur sæti laus, lau. 4/6, fös. 10/6. Miðasölusími: 551 1200 Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is. Miðasalan er opin kl. 12:30-18:00 mán. og þri. Aðra daga kl. 12:30-20:00. símapantanir frá kl. 10:00 virka daga Þjóðleikhúsið sími 551 1200 ÞÚ VEIST HVERNIG ÞETTA ER Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins. Stúdentaleikhúsið. Þri. 31/5 kl. 20:00 uppselt kl. 22:30 nokkur sæti laus. EDITH PIAF Á AUSTURLANDI ÖRFÁ SÆTI LAUS! STÓRA SVIÐ 99% UNKNOWN - Sirkussýning CIRKUS CIRKÖR frá SVÍÞJÓÐ Þri 14/6 kl 20, Mi 15/6 kl 20, Fi 16/6 kl 20, Fö 17/6 kl 20 Aðeins þessar sýningar 25 TÍMAR Dansleikhús / samkeppni LR og Íd í samstarfi við SPRON. Fi 9/6 kl 20 - 2.500,- Einstakur viðburður ÞUMALÍNA Frá Sólheimaleikhúsinu Fi 2/6 kl 20 - 1.000,- KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Lau 4/6 kl 14 UPPS., Su 5/6 kl 14 - UPPS., Su 12/6 kl 14, Su 12/6 kl 17, Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14, Su 26/6 kl 14 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Fi 2/6 kl 20 Fö 3/6 kl 20, Lau 4/6 kl 20 Su 5/6 kl 20 Aðeins 3 sýningarhelgar eftir Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Aðdáendur Lost-þáttanna ættu að forðast þessa frétt eins og heitan eldinn. Spennan í kring- um þættina er orðin geigvænleg þar vestra og í síðustu viku var síðasti þátturinn í fyrstu serí- unni sýndur og Bandaríkjamenn sátu límdir fyrir framan skjáinn í von um að loksins myndi ráð- gátan um eyjuna dularfullu leys- ast. ABC-sjónvarpsstöðin var ekkert að gera aðdáendum sín- um það til geðs heldur á að kvelja þá fram á næsta haust þegar ný Lost-sería hefur göngu sína. Miðað við það sem hefur verið skrifað um þættina á net- inu er ljóst að íslenskir aðdáend- ur ættu að bíða spenntir því það er alveg ljóst að margt á eftir að koma í ljós, bæði um eyjuna og þátttakendurna sjálfa. Þess má svo til gamans geta að sama kvöld og Lost var sýnt voru úr- slitin í Idol-keppninni þar vestra kynnt en lokaþáttur Lost hafði betur. ■ Lost svíkur ekki frekar en fyrri daginn ÚR ÞÁTTARÖÐINNI LOST Þættirnir eru búnir að slá heldur betur í gegn í Bandaríkjun- um og sló áhorfið á lokaþættinum sjálft Idolið út.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.