Fréttablaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 53
37MÁNUDAGUR 30. maí 2005
WWW.AKKU RAT. IS
GARÐATORG-VERSL/SKRIF-
STOFUHÚSN.
Verslunarhúsnæði innst í Garðartorgi.
Húsnæðin er notað sem skrifstofu hús-
næði í dag. Bílskúr/lagerrými innaf sem
ekki er inn í ferm. fjölda. VERÐ 14,4
millj.
BREKKUHÚS - 112 RVK.
GÓÐ FJÁRFESTING.159,4 fm atvinnu-
húsnæði í hús í útleigu með framtíðar
leigusamning, þar sem eftir eru átta ár.
VERÐ 24,5 millj.
EYJARSLÓÐ - 101 RVK.
207,1 fm húsnæði á neðri sérhæð með að-
gengi að sunnan og norðan. Nýmalbikað
plan þar fyrir framan og vélslípuð gólf
inni. Búið er að innrétta 20 fm rými undir
kaffistofu, skrifstofu og snyrtingu, flísar
á gólfi. VERÐ 19,8 millj.
HVALEYRARBRAUT - 220
HFJ.
Tvö bil, ca 305 fm hvort. 6 metra loft-
hæð. Eignin er í byggingu en gert ráð
fyrir afhendingu eftir 2-4 mán. VERÐ
34,8 OG 35,2 millj.
SÓLBAÐSTOFA - KÓP.
Vönduð og rótgróin sólbaðstofa. Stór
viðskipta-mannahópur. Góður leigu-
samningur, aðstaða til naglaásetning-
ar. VERÐ TILBOÐ
LAUGAVEGUR - 101 RVK.
275 fm atvinnuhúsnæði sem skiptist í
tvö verslunarrými á jarðhæð og íbúðar-
herbergi til útleigu á tveimur hæðum.
Húsið er forskalað timburhús sem
þarfnast lagfæringar. Góðar leigutekjur
eru af húsinu. VERÐ 55,0 millj.
SUMARBÚSTAÐIR
AKUREYRI - VAGLASKÓGUR
Vel staðsettur sumarbústaður í Lundskógi.
Húsið er fullbúið og selst með húsgögnum
utan persónulegra muna. Í bústaðnum eru
tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús
með góðri innréttingu. Yfir svefnherbergja-
hluta er um 27 fm. svefnloft sem er ekki
innifalið í stærðarskráningu. Úr stofu er
gengið út á stóran pall. Lóð er stór og á
henni er m.a. róla. VERÐ 8,9 millj.
HEILSÁRSHÚS - MIÐHÚSUM ,
Skógarhólf 5, fyrir neðan Þjóðveg. Rétt
við Úthlíð og þar er : Golfvöllur, veitinga-
hús, bar, verslun, bensínstöð ofl. Milli
Laugavatns og Geysis. 78 fm. hús. Heit-
ur pottur er á verönd. Verönd er ein-
göngu lokið framan við hús, ca 70 fm.
VERÐ 14,5 millj.
SÓLEYJARIMI 17 – GRAFARVOGI
NÝTT 5 HÆÐA LYFTUHÚS
TILBÚIÐ TIL AFHENDINGAR Í SEPT.–NÓV. 2005.
• 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir
• Stæði í bílskýli fylgir flestum íbúðum
• Þvottahús í íbúð
• Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, hiti í gólfi
• Vandaðar innréttingar og tæki
• Sérgeymsla í kjallara
• Innangengt úr húsi í bílskýli
• Suður- eða vestursvalir, sérverönd með 2 íbúðum
• Frábært útsýni
VERÐ FRÁ 15,9 millj. TIL 24,9 millj.
Vertu fyrst(ur) til að velja þér toppíbúð á þessum skemmtilega stað.
Stutt í alla þjónustu, verslanir, heilsugæslu, líkamsrækt, skóla o.fl.
H EIÐARGERÐI 1-3
VOGAR VATNSLEYSUSTRÖN D
• Sérinngangur í allar íbúðir.
• Sérþvottahús í íbúðum
• Sérgeymsla í íbúðum
• Sérafnotaréttur af lóð eða suðursvalir.
• Vandaðar innréttingar úr eik HTH
• Falleg og vönduð tæki: Keramikhelluborð
• Fullbúnar án gólfefna.
Vogar á Vatnsleysuströnd er vinalegt
bæjarfélag. Aðeins 15 mín til Hfj.
Mikil menningar- og íþróttastarfsemi.
Nýlegt íþróttahús og sundlaug.
Góður skóli og leikskóli.
VERÐ 10,9 MILLJ. – 16,1 MILLJ.
80% LÁN FRÁ LÁNASTOFNUN.
Akkurat
Sími 594 5000
OKKUR
VANTAR
ALLAR
EIGNIR
Á SKRÁ
GVENDARGEISLI 44-52
NÝTT 3JA HÆÐA HÚS, STÓRAR ÍBÚÐIR
• 3ja og 4ra herb. Íbúðir
• Stæði í bílskýli fylgir öllum íbúðum
• Fullbúnar án gólfefna
• Þvottahús innan íbúðar
• Sérinngangur, ein íbúð á hæð
• Suðurverönd eða stórar svalir
• Eldhússtæki úr burstuðu stáli
• Eikarinnréttingar
• Stutt í náttúruperlur
VERÐ FRÁ 25,8 millj. TIL 28,9 millj.
Frábær staðsetning.
Áætlaður afhendingartími í ágúst 2005.
Allt hverfið er að verða uppbyggt.