Fréttablaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 80
24 30. maí 2005 MÁNUDAGUR Þegar reykvískt vor heilsar göml- um og ungum með sólskini og blíðu þá er gott að vera til. Einhvernveg- inn virðast allar áhyggjur heimsins hverfa og almenningur allur gengur um götur og torg með bros á vör. Ég eins og aldur minn gerir ráð fyrir fór á pöbbarölt með strákun- um um helgina og gladdist og hló fram undir morgun á meðan sólin skein með svona hálftíma pásu. Hvítir stúdentskollar eins langt og augað eygði upp eftir Laugavegin- um, allt þetta unga og efnilega fólk svo glatt og stolt í sínu fínasta pússi með brosið nær allan hringinn á andlitinu. Allar sætu stelpurnar í fallegum kjólum og rjóðar í kinnum eftir bæði sólböð dagsins og ævin- týri kvöldsins. Tjörnin spegilslétt og fögur þannig að Esjan og ráðhús- ið og Fríkirkjan spegluðust í vatn- inu og álftirnar sváfu í hólmunum. Lifandi póstkort eða málverk eða bíómynd beint í æð þar sem sögu- persónurnar eru þú og ég og Reykjavík og nóttin og vorið og all- ir að sýna stórleik. Og hvaða tilfinningar framkallar svona kvöld? Jú ég hreinlega fyllt- ist von og trú á lífið og gleði yfir því að vera ungur og heilbrigður og vinamargur. Allar jákvæðu tilfinn- ingarnar yfirgnæfðu þær neikvæðu og mig langaði ekki heim að sofa. En strákarnir voru þreyttir og þvældir eftir næturævintýrin og því ekki annað að gera en að skríða heim undir sæng klukkan sex um morguninn. Vaknaði frekar stuttu síðar bros- andi og hugsandi um ástina og fjöl- skylduna og vinina og alla gleðina staðráðinn í því að vaka fleiri vor- nætur í Reykjavík. Ekkert er feg- urra og hvergi betra að vera og póstkortið, málverkið og bíómyndin munu lifa í minningunni lengi enn. Alltaf þó þessi angurværð yfir því að augnablikið endist svo stutt. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA ODDUR ÁSTRÁÐSSON VAKIR UM VORNÆTUR Vorkvöld í Reykjavík Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Elsku Stóra-Anna! Þú áttir ekki! Svona, svona! Mér finnst gott að fá mér einn og einn drykk. Ég meina....þú áttir ekki að fara í topp. Maginn á þér er eins og svínasteik í þessu. Jói. Þú áttir ekki! Jæja..Palli. Segðu mér nú aðeins af þér? Átt þú kærustu? Að sjálf- sögðu áttu kærstu! Segðu mér frá henni! Ah... Hún.... Freknur... Eyru... Tennur... Nú, hún hljómar spenn....andi. Hvað heitir hún? Ég held að nafnið henn- ar byrji á S. Engin snjókorn eru alveg eins. Ekkert er alveg eins. Hmmmm! Mamma sagði að ég væri ráðrík! Ég er ekki ráðrík! Ég þoli ekki þegar hún segir að ég sé ráðrík! Það er enginn annar sem segir að ég ráð- rík. Finnst þér ég vera ráðrík? Segðu „Nei!“. Nei Sko!!!!!!!!!!!!!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.