Fréttablaðið - 05.06.2005, Síða 18

Fréttablaðið - 05.06.2005, Síða 18
Fitjar Mi›bær Ásar Grundir Tún Sjáland Bæjargil Akrar M‡rar Bygg›ir Móar Bú›ir Lundir Flatir Mi›bær Marbakki-Sæból Hvammar Grundir Brekkur Digranes Fossvogur Hjallar Smi›juhverfi Hólmar-Tún Skeifan Vogar V Ger›i Vogar A Sund Heimar Sundahöfn Teigar Lækir Austurbær Tún Nor›ur- m‡ri Holt Mi›bær Háskóli Vesturbær Gamla Höfnin Grandar Skjól Melar Skerjafjör›ur Vesturbær Hleinar Nor›urbær Gar›aholt Hlí›snes Skógar Varir Kot Gata Tún Stígur Holt Molduhraun Kaplakriki Hraun Mi›bær Su›urbær Flatahraun Mosahlí› Setberg Su›urhöfn Vellir Hvaleyrarholt Hellnahraun Ásar Lindir Brei›holt Hlí›ar S Háaleiti S Háaleiti N Hlí›ar N Smárar Salir Múlar Laugarás Hæ›arhverfi Krókar SVEITAFÉLAGI‹ ÁLFTANES SELTJARNARNES KÓPAVOGUR HAFNARFJÖR‹UR REYKJAVÍK GAR‹ABÆR Seylan Bessasta›atjörn Lambhúsatjörn Skógtjörn Hafnarfjör›ur Hvaleyrar- lón Ástjörn Urri›akots- vatn Hraunsholtslækur Vífilssta›alækur Vífilssta›avatn Vi›eyjarsund K leppsvík Búrfoss Kóp avog slæk ur Arnarneslækur Kópavogur Arnarnesvogur Fossvogur Nauthólsvík Skerjafjör›ur Tjörnin Bú›atjörn Bakka- tjörn Bakkavík S el tjö rn Ei›isvík M úsavík Grunn Rau›arár- vík Vatnsm‡rar- tjörn Gar›atorg Hlemmur Lækjartorg Skólavör›u- holt Austurbug t M i›bakki Faxagar›ur Ingólfsgar›ur Æg isg ar›u r Gra nd ab akk i Granda- bryggja No r›ur bug t Nor›urgar›ur Hóla- torg Haga- torg Valhúsa- hæ› H oltabakki Klep psb akki Sundabakki Hellisger›i Ei›is- torg Au stu rba kk i Bótarbryggja Grófar-bakki Go›a- torg Vör›u- torg Tjarnar- torg Kirkju- torg Valla- torg Hraun- torg Engja- torgHellna- torg Ástorg Nor›urbakki Su›urbakki Óseyrarbryggja Hvaleyrarbakki Flensborgar- höfn Korn gar›u r Ábó ti Kle tta vö r Ví›ista›a- tún Eyjargar›ur 18 5. júní 2005 SUNNUDAGUR Rúmlega 50 þúsund Reyk-víkingar sem búa í efrihverfum borgarinnar kynnu að eiga heima í þéttbýlum hverfum vestan Elliðaárósa ef Reykjavík hefði þróast með öðr- um hætti en hún hefur gert síð- ustu áratugi. Þetta er hátt í helmingur þeirra einstaklinga sem byggja Reykjavík í dag. Engar efri byggðir Þetta kemur í ljós þegar skoðað- ir eru útreikningar sem Frétta- blaðið lét vinna fyrir sig um hvernig byggð í Reykjavík kynni að hafa þróast hefði hún alls staðar orðið með sama hætti og í 101 Reykjavík, svæðinu sem afmarkast af Hringbraut í suðri og Snorrabraut í austri. Breið- holt, Árbær, Grafarvogur og Grafarholt hefðu öll verið óþörf hverfi þar sem landsvæðið vest- an Elliðaárósa hefði annað allri eftirspurn eftir íbúðasvæði og reyndar meira til. Samkvæmt þessu væri enn pláss fyrir sex þúsund íbúðir vestan Elliðaár- ósa sem gera má ráð fyrir að dygði allri eftirspurn næstu átta árin. Hefði þessi leið verið farin hefði því ekki þurft að reisa íbúðabyggð austan Elliðaárósa fyrr en nokkuð eftir árið 2010. Reykjavík hefði getað byggst þetta þétt þrátt fyrir legu Reykjavíkurflugvallar í Vatns- mýrinni, kirkjugarðinn í Foss- vogi, atvinnusvæði með sjónum og útivistarsvæði hvort sem er í Laugardal, Öskjuhlíð eða BYGGÐ VIÐ GRETTISGÖTU/NJÁLSGÖTU Grettisgata/Njálsgata er meðal þeirra gatna innan Hringbrautar og Snorrabrautar þar sem flestir búa, rúmlega 600 manns í þéttri byggð. Hverfið er hið þéttbýlasta í Reykjavík. Nokkrar hugmyndir sem voru ekki framkvæmdar 1884: Luder bakari býðst til að fylla upp í Tjörnina fyrir sjö þúsund krónur 1951: Tillaga um niðurrif gömlu hús- anna við Tjörnina og byggingu há- reistra fjölbýlishúsa í staðinn. 1963: Rökréttast talið í vinnu við aðal- skipulag að flytja flugvöllinn úr Vatns- mýrinni. Álftanes var talið besti flug- vallarkostur á höfuðborgarsvæðinu, Vatnsmýrin sá versti. 1975: Tillaga á Alþingi um að skoða flugvallarstæði á Lönguskerjum í Skerjafirði felld. Reykjavík hef›i öll rúmast vest n Elli›aárósa Árbær, Brei›holt, Grafarholt og Grafarvogur væru líklega ekki til ef Reykjavík hef›i veri› bygg› upp í sama anda eftir 1940 og fyrir flann tíma flegar fyrir- myndirnar voru fléttbygg›ar evrópskar borgir. Tug- flúsundir Reykvíkinga sem nú búa austan Elli›aárósa byggju væntanlega í fléttb‡lum hverfum vestan árós- anna ef sú lei› hef›i veri› valin. Brynjólfur fiór Gu›mundsson leit á uppbyggingu Reykjavíkur og a›ra hugsanlega lei› sem ekki var farin. Meira landsvæði fer undir sam- göngumannvirki en byggð í Reykjavík, samkvæmt rann- sóknum Níelsar Einars Reynis- sonar, nema í landafræði við Há- skólann í Reykjavík. Níels komst að því að þriðj- ungur nýtts borgarlands færi undir götur og fimmtán prósent undir bílastæði. Samanlagt er þetta nær helmingur alls þess landsvæðis innan borgarinnar sem hefur verið nýtt með ein- hverjum skipulegum hætti. Þetta er meira en þau 42 prósent sem fara undir íbúðar- og at- vinnubyggingar. Tíu prósentin sem upp á vantar fara undir opin svæði. Rannsóknin sýndi jafnframt fram á að allt að áttfalt meira landsvæði fer undir samgöngu- mannvirki á hverja íbúð í út- hverfum borgarinnar en mið- bænum. UMFERÐ Í BORGINNI Sífellt meira landsvæði fer undir götur og bílastæði. 48 prósent undir umferðarmannvirki: Bílaborgin Reykjavík Borgin vestan Elliðaárósa Reykjavík væri allt önnur hefðu öll íbúðasvæði borgar- innar þróast með sama hætti og svæðið innan Hring- brautar og Snorrabrautar sem alla jafna gengur undir heitinu 101 Reykjavík. Byggðin væri mun þéttari og kæmist öll fyrir innan Elliðaárósa. Kirkjugarðurinn í Fossvogi, flugvöllurinn í Vatnsmýri, útivistarsvæði í Laugardalnum og önnur atvinnu- og útivistarsvæði væru þó öll eins og þau eru í dag. Íbúðasvæði Reykjavíkur miðað við sama þéttleika byggðar og er innan Hringbrautar og Snorrabrautar. Íbúðasvæði sem byggst hafa utan þess svæðis sem rúmaði borgar- byggðina miðað við sama þéttleika byggðar og er innan Hringbrautar og Snorrabrautar. Heimild: Kortið er byggt á gögnum frá skipulags- og byggingarsviði Reykja- víkurborgar.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.