Fréttablaðið - 11.06.2005, Síða 23

Fréttablaðið - 11.06.2005, Síða 23
Benedikt búálfur og félagar skemmta börnunum! Komdu á fjölskylduhátíð SPRON við Mógilsá á sunnudaginn. Fjölmargt verður til skemmtunar fyrir alla fjölskylduna. Benedikt búálfur og félagar skemmta börnunum, boðið verður upp á Esjugöngur við allra hæfi, skoðunarferðir um skóginn og lífríki hans, veitingar og fleira. Hátíðin er helguð útivist og skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Allir velkomnir! – fyrir allt sem þú ert Dagskrá 10.00–13.00 Ganga um Laufskörð með leiðsögn – fyrir vant göngufólk. Nokkru ofan Gljúfrasteins er beygt til vinstri inn á veg merktan Hrafnhólum. Ekið þann veg á enda og yfir Leirvogsá. 12.00–12.45 Skráning í Esjukapphlaup. 13.00 Fjölskylduhátíðin sett Ræst í Esjukapphlaupið (upp á Þverfellshorn). Skemmtiatriði með Benedikt búálfi. 13.20 Ganga á Þverfellshorn og Öxl undir leiðsögn Haraldar Arnar Ólafssonar, fararstjóra hjá FÍ, auk annarra. Skógurinn og lífríki hans. Skógar- og fræðsluferð með Skógræktarfélagi Reykjavíkur. 13.30–16.00 Benedikt búálfur og félagar, hoppkastali, veitingar (ís, drykkir, sælgæti). 14.30 Skógurinn og lífríki hans. Skógar- og fræðsluferð með Skógræktarfélagi Reykjavíkur. 15.00 Verðlaunaafhending fyrir Esjukapphlaupið. 16.00 Fjölskylduhátíð slitið. Fjölskylduhátíð SPRON við Esjurætur – sunnudaginn 12. júní www.spron.is H im in n o g h a f / SÍ A

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.