Fréttablaðið - 11.06.2005, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 11.06.2005, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 11. júní 2005 45 Upplýsinga- og margmiðlunarsvið Grunnnám upplýsinga- og fjölmiðlagreina Sérsvið: Bókband Grafísk miðlun* Ljósmyndun Prentun* Veftækni* Nettækni* Tækniteiknun Margmiðlunarskólinn 2ja ára nám þar sem umsækjendur þurfa að hafa lokið tveggja ára námi í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum, lokið námi af listnámsbrautum, tölvubrautum eða öðru sambærilegu námi. * Kennt á haustönn 2005 Tölvusvið Tölvubraut Forritun Netkerfi Rafiðnasvið Grunnnám rafiðna Rafvirkjun Rafeindavirkjun Rafveituvirkjun Rafvélavirkjun Símsmíði Sérdeildasvið Sérdeild Nýbúabraut Almennt svið Almennar námsbrautir Nám til stúdentsprófs Málmtæknisvið Grunnnám bíliðna Málmtæknibraut Gull- og silfursmíði Byggingasvið Grunnnám bygginga- og Húsasmíði Húsgagnasmíði mannvirkjagreina Múrsmíði Veggfóðrun Málaraiðn Hönnunarsvið Listnámsbraut Almenn hönnun Keramik Hársnyrting Klæðskurður Kjólasaumur SÍMI 522 6500 • FAX 522 6501www.ir. is • ir@ir. is G Ú ST A Innritun fyrir nýnema Innritun: 13. og 14. júní, kl. 12–16. Aðstoð við rafræna skráningu. Sviðsstjórar veita upplýsingar og ráðgjöf. Innritun í fjarnám er á vef skólans www.ir.is Innritun í kvöldskóla er á vef skólans www.ir.is Allar nánari upplýsingar á www.ir.is og á skrifstofu skólans, síma 522 6500. Traust menntun í framsæknum skóla IÐNSKÓLINN Í REYKJAVÍK INNR ITUN FYR IR NÝNEMA LÁNSHÆ FT NÁM ■ ■ TÓNLEIKAR  15.00 Gleðigjafarnir í Jagúar blása til útgáfuveislu í Gallerí humar eða frægð að Laugavegi 59 í tilefni af út- komu tólftommu vínilplötunnar "One of Us".  15.00 Harðkjarna- og rokkhátíðin MOTU verður haldin í Gamla Sjón- varpshúsinu, Laugavegi 172. Fram koma hljómsveitirnar Scarve, Lack, Urkraft, Nevolution, Sólstafir, Drep, Fighting Shit, Denver, Severed Crotch og Gavin Portland.  21.00 Minningartónleikar Jazzvakn- ingar um Niels-Henning Örsted Pedersen verða á Nordica Hotel. Árni Egilsson bassaleikari, Einar Valur Scheving trommari, Finn Ziegler fiðlari og Oliver Antunes pí- anisti koma fram ásamt Árna Schev- ing á víbrafón, Gunnari Hrafnssyni á bassa og Birni Thoroddsen á gítar. Vernharður Linnet mun minnast Niels-Hennings.  23.00 Bandaríska hljómsveitin Rictus Green spiilar á Grand Rokk. ■ ■ OPNANIR  14.00 "Tvær Esjur og einn Þor- björn" nefnist sýning Þorvaldar Ótt- ars Guðlaugssonar, sem opnuð verður í Árbæjarsafni. Þorvaldur sýnir þar íslensk fjöll gerð úr postulíni.  16.00 Grímur, sýning á verkum Arthúrs Ólafssonar verður opnuð í Gellerí Við Tjörnina, Templarasundi 3, Reykjavík.  16.00 Sýning Sólveigar Aðal- steinsdóttur, Hús, verður opnuð í galleríinu Suðsuðvestur við Hafnar- götu 22 í Reykjanesbæ.  16.00 Mörg af helstu lykilverkum 20. aldar í eigu Listasafns Íslands verða á sýningu sem opnuð verður á Kjarvalsstöðum laugardaginn. Sýn- ingarstjóri er Ólafur Kvaran for- stöðumaður Listasafns Íslands. ■ ■ SKEMMTANIR  21.00 Hljómsveitin Á móti sól leik- ur fyrir dansi á Brákarballi Borgfirð- ingahátíðar, útidansleik fyrir alla fjöl- skylduna í Brákarey í Borgarnesi.  23.00 Hinn einni sanni Geirmund- ur Valtýsson skemmtir á Kringlu- kránni.  Dj Jón Gestur, einnig nefndur Nonni 900, spilar bestu danstóna bæjarins á Café Victor.  Hljómsveitin Von frá Sauðárkróki leikur á Ránni í Keflavík.  Dansleikur með hljómsveitinni Sixties í Klúbbnum við Gullinbrú.  Spilafíklarnir leika í kjallaranum á Celtic Cross en á efri hæðinni leikur hljómsveitin 2 á milli strengja.  Garðar Garðars spilar á Café Catal- ina í Kópavogi.  Maggi lego, Frímann psycho og Bjössi brunahani koma fram á Breakbeat old school kvöldi á Gauknum.  Geiri Sæm og Tryggvi Hubner skemmta á Ara í Ögri.  Þeir Svensen og Hallfunkel leika fyrir dansi á Gullöldinni í Grafarvogi í tilefni af tíu ára afmæli staðarins.  Atli skemmtanalögga og Áki pain á Pravda.  Kiddi, Grétar og Sigga Beinteins halda uppi dúndrandi stuði í Vél- smiðjunni á Akureyri. ■ ■ SAMKOMUR  20.30 Söngvaka verður haldin í Minjasafnskirkjunni á Akureyri þar sem áheyrendur eru leiddir í söng- ferðalag í tali og tónum um íslenska tónlistarsögu frá miðöldum til okkar daga. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 8 9 10 11 12 13 14 Laugardagur JÚNÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.