Fréttablaðið - 11.06.2005, Síða 61

Fréttablaðið - 11.06.2005, Síða 61
LAUGARDAGUR 11. júní 2005 45 Upplýsinga- og margmiðlunarsvið Grunnnám upplýsinga- og fjölmiðlagreina Sérsvið: Bókband Grafísk miðlun* Ljósmyndun Prentun* Veftækni* Nettækni* Tækniteiknun Margmiðlunarskólinn 2ja ára nám þar sem umsækjendur þurfa að hafa lokið tveggja ára námi í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum, lokið námi af listnámsbrautum, tölvubrautum eða öðru sambærilegu námi. * Kennt á haustönn 2005 Tölvusvið Tölvubraut Forritun Netkerfi Rafiðnasvið Grunnnám rafiðna Rafvirkjun Rafeindavirkjun Rafveituvirkjun Rafvélavirkjun Símsmíði Sérdeildasvið Sérdeild Nýbúabraut Almennt svið Almennar námsbrautir Nám til stúdentsprófs Málmtæknisvið Grunnnám bíliðna Málmtæknibraut Gull- og silfursmíði Byggingasvið Grunnnám bygginga- og Húsasmíði Húsgagnasmíði mannvirkjagreina Múrsmíði Veggfóðrun Málaraiðn Hönnunarsvið Listnámsbraut Almenn hönnun Keramik Hársnyrting Klæðskurður Kjólasaumur SÍMI 522 6500 • FAX 522 6501www.ir. is • ir@ir. is G Ú ST A Innritun fyrir nýnema Innritun: 13. og 14. júní, kl. 12–16. Aðstoð við rafræna skráningu. Sviðsstjórar veita upplýsingar og ráðgjöf. Innritun í fjarnám er á vef skólans www.ir.is Innritun í kvöldskóla er á vef skólans www.ir.is Allar nánari upplýsingar á www.ir.is og á skrifstofu skólans, síma 522 6500. Traust menntun í framsæknum skóla IÐNSKÓLINN Í REYKJAVÍK INNR ITUN FYR IR NÝNEMA LÁNSHÆ FT NÁM ■ ■ TÓNLEIKAR  15.00 Gleðigjafarnir í Jagúar blása til útgáfuveislu í Gallerí humar eða frægð að Laugavegi 59 í tilefni af út- komu tólftommu vínilplötunnar "One of Us".  15.00 Harðkjarna- og rokkhátíðin MOTU verður haldin í Gamla Sjón- varpshúsinu, Laugavegi 172. Fram koma hljómsveitirnar Scarve, Lack, Urkraft, Nevolution, Sólstafir, Drep, Fighting Shit, Denver, Severed Crotch og Gavin Portland.  21.00 Minningartónleikar Jazzvakn- ingar um Niels-Henning Örsted Pedersen verða á Nordica Hotel. Árni Egilsson bassaleikari, Einar Valur Scheving trommari, Finn Ziegler fiðlari og Oliver Antunes pí- anisti koma fram ásamt Árna Schev- ing á víbrafón, Gunnari Hrafnssyni á bassa og Birni Thoroddsen á gítar. Vernharður Linnet mun minnast Niels-Hennings.  23.00 Bandaríska hljómsveitin Rictus Green spiilar á Grand Rokk. ■ ■ OPNANIR  14.00 "Tvær Esjur og einn Þor- björn" nefnist sýning Þorvaldar Ótt- ars Guðlaugssonar, sem opnuð verður í Árbæjarsafni. Þorvaldur sýnir þar íslensk fjöll gerð úr postulíni.  16.00 Grímur, sýning á verkum Arthúrs Ólafssonar verður opnuð í Gellerí Við Tjörnina, Templarasundi 3, Reykjavík.  16.00 Sýning Sólveigar Aðal- steinsdóttur, Hús, verður opnuð í galleríinu Suðsuðvestur við Hafnar- götu 22 í Reykjanesbæ.  16.00 Mörg af helstu lykilverkum 20. aldar í eigu Listasafns Íslands verða á sýningu sem opnuð verður á Kjarvalsstöðum laugardaginn. Sýn- ingarstjóri er Ólafur Kvaran for- stöðumaður Listasafns Íslands. ■ ■ SKEMMTANIR  21.00 Hljómsveitin Á móti sól leik- ur fyrir dansi á Brákarballi Borgfirð- ingahátíðar, útidansleik fyrir alla fjöl- skylduna í Brákarey í Borgarnesi.  23.00 Hinn einni sanni Geirmund- ur Valtýsson skemmtir á Kringlu- kránni.  Dj Jón Gestur, einnig nefndur Nonni 900, spilar bestu danstóna bæjarins á Café Victor.  Hljómsveitin Von frá Sauðárkróki leikur á Ránni í Keflavík.  Dansleikur með hljómsveitinni Sixties í Klúbbnum við Gullinbrú.  Spilafíklarnir leika í kjallaranum á Celtic Cross en á efri hæðinni leikur hljómsveitin 2 á milli strengja.  Garðar Garðars spilar á Café Catal- ina í Kópavogi.  Maggi lego, Frímann psycho og Bjössi brunahani koma fram á Breakbeat old school kvöldi á Gauknum.  Geiri Sæm og Tryggvi Hubner skemmta á Ara í Ögri.  Þeir Svensen og Hallfunkel leika fyrir dansi á Gullöldinni í Grafarvogi í tilefni af tíu ára afmæli staðarins.  Atli skemmtanalögga og Áki pain á Pravda.  Kiddi, Grétar og Sigga Beinteins halda uppi dúndrandi stuði í Vél- smiðjunni á Akureyri. ■ ■ SAMKOMUR  20.30 Söngvaka verður haldin í Minjasafnskirkjunni á Akureyri þar sem áheyrendur eru leiddir í söng- ferðalag í tali og tónum um íslenska tónlistarsögu frá miðöldum til okkar daga. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 8 9 10 11 12 13 14 Laugardagur JÚNÍ

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.