Fréttablaðið - 11.06.2005, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 11.06.2005, Blaðsíða 58
42 11. júní 2005 LAUGARDAGUR Ég er kona. Ég er hlaupari. Maður skyldi ætla að ég væri góður kandídat til að taka þátt í Kvennahlaupinu sem fram fer í dag. Þetta hugsaði ég með mér þegar ég lofaði vinkonu minni að hlaupa með henni. Samstaða kvenna eða feminískar pælingar höfðu ekkert að segja við þá ákvörðun. Ég hélt einfaldlega að þetta yrði góð æfing fyrir The Real Thing – Reykjavíkurmaraþonið. Ég keypti bolinn blessaðan í World Class í Laugum og þá áttaði ég mig á því að ég hálfpartinn skammaðist mín fyrir að hlaupa í Kvennahlaupinu. Þarna var ég í musteri líkamsræktarinnar, hvísl- andi að afgreiðslukonunni að ég vildi bol í „small“. Kvennahlaupið er nefnilega ekki fyrir þá sem taka líkamsræktina alvarlega. Það er ìengin tímataka og engin keppni, heldur er aðalatriðið að vera með,î segir framkvæmdastjórinn í nýjasta Birtu-blaðinu. Engar viður- kenningar eru veittar og allir fá verðlaunapening! „Ganga eða skokka – á þínum hraða“ segja aug- lýsingarnar, til að hvetja sem flest- ar konur með barnavagna, lítil börn, gamlar konur sem hlaupa ekki og konur í slæmu formi til að mæta og taka þátt í tveggja kílómetra labb- inu. Auðvitað er aðdáunarvert að hvetja konur sem hreyfa sig lítið að taka þátt og því er nauðsynlegt að hafa styttri vegalengdir, eins og skemmtiskokkið í Reykjavíkur- maraþoninu. Markmið Kvenna- hlaupsins, að hvetja konur til að stunda reglulega hreyfingu, er göf- ugt en framkvæmd þess er metnað- arlaus. Við eigum að vera konum góðar fyrirmyndir, segir fram- kvæmdastjórinn. Þá skulum við fara alla leið og hvetja ungar stúlk- ur til að vera keppnismanneskjur; að mæla tímann og bæta hann að ári, að setja markið hærra en að fara tvo kílómetra, að gera kröfu um að fá að keppaeins og strákarn- ir. Þá fyrst getur Kvennahlaupið hvatt konur til stórræða, eins og Kvennalistinn gerði forðum. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA RÓSA SIGNÝ GÍSLADÓTTIR ER EKKI STOLT YFIR ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT Í KVENNAHLAUPINU Metnaðarlaust Kvennalabb M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Sumarið er tíminn Komin í bíó! Fylgstu með alla þessa viku FM 95 7 gefu r 1000 bíómið a á sérs taka f orsýn ingu á laug ardag inn klukk an 17: 30 Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Hey, þú þarna.....félagi! Naunaunau! Steikurnar eru um fimm senti- metrar á þykkt. RÓBERT PABBI Hvað ertu að gera hér?! Fuglar fljúga suður á veturna!! SUÐUR!! Hvað varstu að hugsa? Komu livvvrurnar í póstinum í dag? Nei þær eru ekki komnar, krakkar. Þið settuð bréfið nú bara í póst í gær. Það gæti tekið eina og hálfa viku fyrir lirfurnar að ná hingað. EINA O G HÁLFA VIKU? Hvaða hvaða? Það eru bara tíu dagar! Hvað eru það margir barna- tímar? Ohhhh... Suður- Þingeyjar- sýsla? 100% kjöt í gegn, marinerað upp úr kryddlegi....en það veist þú svo sem. Takk, elskan mín. Fyrir hvað? Ég keypti þetta ekki, það kom heill kassi í morgun. Kjöt með póstinum. Það er eitthvað sem stemmir ekki! Þið ætlið þó ekki að grilla á þessu gamla drasli? Hundrað kall í strætó....? Já, takk!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.