Fréttablaðið - 21.07.2005, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 21.07.2005, Blaðsíða 29
Nú er tíminn til þess að fara á bæjarrölt og næla sér í fallegar flíkur á góðu verði. Útsölur eru út um allt og flestir kaupmenn eru farn- ir að bjóða vænan afslátt af sumarvörum ásamt eldri vörum. Í versluninni Evu á Laugaveginum eru ótrúleg gylliboð í gangi, lúxus merkjavara frá Donnu Karan, Paul & Joe, Nicole Fahri, Gerald Darel, Custo Barcelona og BZR er nú föl fyrir sanngjarna summu og ætti enginn að láta þessa útsölu fram hjá sér fara. Ekki sakar að þarna eru líka föt frá liðnum vetri sem enn standast ströngustu tískukröf- ur og myndu sóma sér frábærlega í bland við nýju vör- urnar sem eru væntanlegar með haustinu. Öll verð eru útsölu- verð. 5FIMMTUDAGUR 21. júlí 2005 Réttu stærðirnar Núna er hægt að gera frábær kaup! Hlíðasmára 11 • Kópavogi • sími 517 6460 • Opið mán.-fös. 11-18, lau. 11-15. www.belladonna.is 15-40% afsláttur af völdumvörum Vertu þú sjálf vertu Belladonna í sumar *gildir ekki af samkvæmiskjólum og undirfatnaði 40% aukaa fslátt ur ákas saaf öllum vörum * Laugavegi 51 • s: 552 2201 20% auka afsláttur á útsölu SKÓLAVÖRÐUSTÍG 10 sími 561 1300 Glæsilegt úrval skartgripa NÝBÝLAVEGUR 12, KÓPAVOGUR SÍMI 554 4433 Opnunartími virka daga 10-18 og laugardaga 10-16 Erum að taka upp NÝJAR VÖRUR ÚTSALAN í fullum gangi Það er langt um liðið síðan stjarneðl- isfræðingurinn Max Huber lenti í hræðilegu slysi á rannsóknarstofu sinni – en efnafræðileg tilraun sprakk og hlaut Huber alvarleg brunasár í andliti. Á þessum tíma buðu læknavís- indin ekki upp á tilfallandi hjálp og hóf Huber sjálfur að þróa smyrsl til að endurbyggja húð- ina. Þróun kremsins La Mer tók í það heila tólf ár en í dag er krem Hubers mjög heitt í heim- inum og gengur oft undir nafn- inu kraftaverkakremið. Uppistað- an í La Mer formúlunni er eins náttúruleg og hugsast getur – sjávarþari er stór hluti og svo eru ýmsar olíur og vítamín. Eiming og samsetning þessara efnisþátta er svo það sem gerir La Mer að þessu töfr- andi rakakremi. Línan er orðin nokkuð breið, því fyrir utan Créme de La Mer eru til þynnri húðmjólk, augnkrem, handáburður, hreinsimjólk, líkamslína og fleira. Það verður að viðurkennast að verðið er í hærri kantinum en áhrifin láta ekki á sér standa og La Mer fjárfest- ingin er til framtíðar. La Mer hefur verið fáanlegt hér á landi um nokkurt skeið og er nú aðeins selt í Lyf og Heilsu í Kringlunni. Hægt er að lesa um kremið á www.lamer.com. Thi Lifting Face Serum og The Lifting Intensifier kosta saman kr. 34.200, augnkrem er á 14.888 kr, Créme de la Mer kostar 13.046 (30 ml) og 23.346 (60 ml). Handáburðurinn er 10.010 kr. Merkjavara á miklum afslætti Útsalan í Evu er nú í algleymingi. Bolur Paul & Joe kr. 6.990, pils Nicole Fahri kr. 31.490 Gerard Darel kr. 17.990 Kristensen du nord buxur kr. 10.490, bolur kr. 5.590 Nicole Fahri kr. 17.490 Nicole Fahri kr. 17.490 kr. 12.590 Donna Karan kr. 11.890 kr. 11.390 Paul & Joe kr. 12.595 Kraftaverkakrem kennt við hafið La Mer er hugarfóstur Max Hubers stjarneðlisfræðings. Kremið hefur farið sigurför um heiminn. Brjóstagóða fyrirsætan Jordan ætlar að koma brúðkaupsdegi sínum í sögubækurnar. Jordan hefur í hyggju að setja heimsmet í lengsta brúðarkjólsslóða sög- unnar – en núverandi met var sett árið 2002 af hollenskri brúður. Jordan þarf að hafa sig allan við því metið er 775,716 metrar og kjóll Jordan víst stærri en nokkur getur ímyndað sér. Verð- andi eiginmaður fyrirsætunnar er Peter Andre í september en þau kynntust í þættinum I’m a celebrity get me out of Here! Brúðarkjóll Jordan ku vera af- skaplega sæmandi tilefninu en hún er þekkt fyrir að klæða sig í efnislítil föt. Jordan og kærasti hennar, Peter Andre. Jordan bætir met Fyrirsætan ætlar að gifta sig í september og hyggst komast í heimsmetabækurnar. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G ET TY FYLGSTU MEÐ!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.