Fréttablaðið - 21.07.2005, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 21.07.2005, Blaðsíða 28
Sexí, dimmt og drungalegt Hátískan var kynnt fyrir skemmstu í tveimur af tísku- borgum heimsins, París í Frakklandi og Róm á Ítalíu. Það þarf varla að segja frá því þegar þessar tvær borg- ir eru annars vegar að tískan er glæsileg, fáguð og flott og tískuvikurnar í báðum borgunum fóru af- skaplega vel fram. Jarðarlitirnir og hvítur eru ríkj- andi í hátískunni eins og svo oft áður. Tískan er frekar dimm og drungaleg og virðist eiga að auka enn á dulúð konunnar. Línurnar í hátískunni eru mjúkar og kvenlegar en jafnframt ögrandi og töff svo ekki sé minnst á hvað þær eru rosalega sexí. Njótið vel. 4 21. júlí 2005 FIMMTUDAGUR Opið mán-fös 10-18 www.atson.is Brautarholti 4 Útsalan í fullum gangi Ásnum - Hraunbæ 119 - Sími 567 7776 Opið virka daga kl. 11:00-18:00 Útsala 20 - 50% afsláttur Laugavegur 58 • 101 Reykjavík • S: 551-4884 ÚTSALA 20% AUKAAFSLÁTTUR!! FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A P O G G ET TY Perlur, perlur og aftur perlur frá Fausto Sarli á Ítalíu. Geggjað tjull og fínerí frá Gianni Calignano á Ítalíu. Svart og djarft frá Stephane Rolland í Frakklandi. Fágaður brúnleitur kjóll frá Elie Saab í Frakklandi.Gulleitt hafmeyjupils frá Sumbell Zigazovaya. Það er svo gaman að horfa á hvernig stjörnurnar klæða sig en enn þá skemmtilegra væri að fá að klæða þær sjálf/ur! Á vefsíðunni paperdollhea- ven.com er það einmitt hægt. Þar eru dúkkulísur fyrir fjölda margar stjörnur og hægt að klæða þær upp eins og manni langar til. Hægt er að velja um föt, háralit, málningu, skó, aukahluti og hvað eina og gaman að sjá hvernig stjörnurnar breytast eftir því hvernig þær eru klæddar. Eina sem þarf að gera á Paperdoll Heaven er að skrá sig inn en hægt er að velja um ókeypis aðgang sem veitir aðgang að flestum dúkkulísun- um eða VIP- aðgang sem veitir að- gang að öllum dúkkulísunum. Eini gallinn er að hægt er að týna sér klukkustundum saman á vefsíð- unni og því algjör tímaþjófur – en mjög skemmtilegt. Hægt er að klæða Johnny Depp upp – eða bara horfa á hann á nær- buxunum. Klæddu stjörnuna þína! Á paperdollheaven.com er hægt að dressa stjörnurnar upp í alls kyns múnderingar. Angelina Jolie er alltaf smart í tauinu og því leikur einn að dressa hana upp. Harrison Ford er gamall í hettunni en samt gaman að klæða karlinn upp. Leikkonan Halle Berry er tískutákn og gaman að klæða hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.