Fréttablaðið - 21.07.2005, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 21.07.2005, Blaðsíða 46
30 21. júlí 2005 FIMMTUDAGUR Nú hefur verið sól og blíða í tvo daga og þá eru allir í góðu skapi. Fólk mætir brosandi í vinnuna, í f a l l e g u m sumarfötum og setningar eins og „Það er æðislegt veður!“ og „Vá, hvað það er hlýtt úti!“ heyrast á fárra mínútna fresti. Ég efast um að nokkur önn- ur þjóð yrði jafn þakklát fyrir tvo sólardaga. Ég hef hins vegar ekki tekið þátt í gleðinni af öllu hjarta. Þetta eru bara tveir dagar, eftir fjög- urra vikna rok og rigningu, og það þarf nú hreinlega meira en þetta til að lepja „vonda-veðurs“ fýluna úr mér. Það er svo erfitt að þola maraþonmyrkur vetrarins og nístingskuldann að mér finnst veðurguðirnir beinlínis skulda okkur sólarljós þessa þrjá mánuði sem litla landið okkar er í þeirri stjarnfræðilegu afstöðu að sólin nær til þess. Í sumar hafa þeir ekki staðið skil á þessum skuldum og eru að mínu mati í bullandi kredit. Ég þekki samt af eigin reynslu að besta meðalið við þessum fýlu- pokagangi er að dvelja í löndum þar sem alltaf er „gott“ veður. Eft- ir nokkrar vikur af fjörutíu stiga hita og óbærilegum raka þar sem aðsvif af vökvaskorti er daglegt brauð, hætta sólin og hitinn að vera jafn eftirsóknarverð. Kuld- inn gerir það einnig að verkum að við erum blessunarlega laus við óhugnanleg risaskordýr eins og kakkalakka og köngulær sem geta gert hin mestu hreystimenni laf- hrædd. Þar af leiðandi hef ég ákveðið að vera ekki vanþakklát því eins og oft þegar ástandið er skítt, get- ur maður huggað sig við það að það gæti verið verra. Íslenska rokið og rigningin drepa svo sem engan, eins leiðinleg og þau geta þó verið, en það gerir hitinn vissu- lega. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SÓLEYJU KALDAL FINNST VEÐURGUÐIRNIR EKKI VERA AÐ STANDA SIG Í STYKKINU Rigningin er vond en hún er ekki verst M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N DEKK • FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK • FÓLKSBÍLADEKK •JEPPADEKK • FÓLKS LEIÐANDI Í LÆGRA DEKKJAVERÐI GÆÐAVARA Á BETRA VERÐI! ...einfaldlega betri! Nýjasta æðið! Engin trygging nauðsynleg – flokkast sem reiðhjól. Notist á gangstéttum. Engin aldurstakmörk Munið eftir hjálmunum! Salan er hafin! Sími: 869 0898 Scooterhjól með mótor í fyrsta sinn á Íslandi! Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Sælt veri augna- yndið! Til í einn snúning? AAAAHHH! AAAHH! AHAAA.... Mynta? Munnsprey! Núna þarftu ekkert Smint! Frábært! Alltaf gott að vita að það sé góð lykt af augunum í mér! Mér tókst það!! Ég gómaði flugu með ber- um höndum! Þessu reiknaðir þú ekki með, þú þarna litla saurét- andi, sjúkdómsberandi.... Hann kemur úr austri...klukkan tvö. VOFF VOF F VOFF Ég hef mína heimildar- menn. Hei! Ég reiknaði vitlaust út! Við eigum fimm þúsund krónum meira í eyðslufé en ég hélt! Jess! Jess! Jess! Geturðu fariðmeð lyfseðilinn hans Hannesar í apótekið? Afgreiðsludaman sagði að þetta myndi kosta fimm þúsund krónur. Nei! Nei! Nei!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.