Fréttablaðið - 21.07.2005, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 21.07.2005, Blaðsíða 41
FIMMTUDAGUR 21. júlí 2005 25 Bandarískur kennari í bæn- um Dayton í Tennesseefylki í Bandaríkjunum John T. Scopes var þennan dag árið 1925 fundinn sekur og sektaður fyrir að kenna nemendum sínum þróun- arkenningu Darwins. Rétt- arhöldin voru kölluð „apa- réttarhöldin“ og „réttarhöld aldarinnar“. Lítill vafi lék á því hver nið- urstaða kviðdómsins yrði enda funduðu menn að- eins stutta stund. Hins veg- ar fengu fylgjendur þróun- arkenningarinnar því fram sem þeir vildu en það var mikil umræða og gríðarleg athygli almennings og fjöl- miðla. Í raun voru þetta aldrei annað en sýndarréttarhöld en Félag um borgaraleg réttindi hafði í maí sett auglýsingu í blað þar sem hverjum þeim kennara var heitinn stuðningur sem vildi láta reyna á lög sem nýlega voru sett í fylkinu og bönnuðu kennslu þróunar- kenningarinnar. Í raun voru réttarhöldin ákveðin áður en hinn ákærði fannst. Scopes samþykkti að leika hlutverk hins ákærða enda ætlaði hann sér ekki að dvelja í bænum til lengri tíma. Þrátt fyrir niðurstöðu dóms- ins má segja að stuðningur við þróunarkenninguna hafi aukist meðal almennings í kjölfarið. Síðar kom í ljós að Scopes hafði aldrei kennt nemend- um sínum þróunarkenning- una. 21. JÚLÍ 1925 ÞETTA GERÐIST Aparéttarhöldum l‡kur Útsala í Sony Center *Miðað við 12 vaxtalausar jafnar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann. KLV-20SR3S 20” LCD sjónvarp • 3D kamfilter fyrir PAL og NTSC • 2x scarttengi 7.900 krónur á mánuði vaxtalaust* 94.800 krónur staðgreitt. Verð áður 107.988 krónur DAV-SR2 Heimabíó • 600W magnari RMS S-Master digital • Útvarp FM/AM RDS • Spilar SVCD/DVD-R-DVD-RW/JEPG og MP-3, Dolby Digital, DTS og PLII 59.950 krónur Verð áður 89.950 krónur DCR-PC55 Stafræn myndavél • 3" snertiskjár • 12x optical Carl Zeiss linsa • Tengistöð einfaldar allar tengingar • Alvöru klippihugbúnaður fylgir 6.499 krónur á mánuði vaxtalaust* 77.988 krónur staðgreitt. Verð áður 89.940 krónur Alvöru klippihugbúnaður fylgir! DSC-S90 & 512 MB minniskort Stafræn myndavél • 4,1 milljón pixlar 2.999 krónur á mánuði vaxtalaust* 35.988 krónur staðgreitt Verð áður 41.940 krónur 512 MB minniskort að verðmæti 10.995,- fylgir með! Alvöru klippihugbúnaður fylgir! DSR-HC22 Stafræn myndavél • 2,5 snertiskjár • 20x optical Carl Zeiss linsa • Tengistöð einfaldar allar tengingar • Alvöru klippihugbúnaður fylgir 4.549 krónur á mánuði vaxtalaust* 54.588 krónur staðgreitt. Verð áður 59.940 krónur SÍTARINN SLEGINN Hin indverska Anoushka Shankar, dóttir hins þekkta sítarleikara Ravi Shankar og systir Noruh Jones, hefur tónlist- ina í blóðinu eins og öll hennar fjölskylda og tekur nú þátt í tónlistarhátíð í Sviss. ANDLÁT Þuríður Sigurjónsdóttir frá Háreks- stöðum, Norðurárdal, andaðist á Hrafn- istu, Hafnarfirði föstudaginn 8. júlí. Út- förin hefur farið fram í kyrrþey. Jóhannes Gunnarsson, Dvalarheimil- inu Höfða, Akranesi, lengst af til heimil- is að Heiðargerði 15, andaðist á Sjúkra- húsi Akraness miðvikudaginn 13. júlí. Sólveig Dalrós Kjartansdóttir, Sléttu- vegi 7, Reykjavík, andaðist föstudaginn 15. júlí. Hallfreður Örn Eiríksson, Háaleitis- braut 56, Reykjavík, lést á hjúkrunar- heimilinu Skógarbæ sunnudaginn 17. júlí. Ingimar Kr. Skjóldal, Skálateigi 1, Ak- ureyri, lést mánudaginn 18. júlí. Sigurgeir V. Snæbjörnsson, Laugateigi 26, lést á Landspítala Fossvogi þriðju- daginn 19. júlí. JAR‹ARFARIR 11.00 Helgi Ingvarsson framkvæmda- stjóri, Urðarhæð 13, Garðabæ, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju. 11.00 Valtýr Jónsson, áður til heimilis að Lundargötu 3, Akureyri, verður jarðsunginn frá Höfðakapellu. 13.00 Eyjólfur Sig. Bjarnason, Víðivangi 8, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. 14.00 Kristján Hólm Loftsson frá Ból- stað, verður jarðsunginn frá Drangsneskapellu. 15.00 Þorvaldur Ísleifur Helgason fyrr- verandi verkstjóri, Hæðargarði 29, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju. AFMÆLI Guðrún Kvaran, forstöðu- maður Orðabókar Háskól- ans, er 62 ára. Steinar Berg Íslefsson fyrrum útgefandi er 53 ára. Séra Jóna Hrönn Bolla- dóttir prestur er 41 árs. Þorvaldur Gröndal trommuleikari er 33 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.