Fréttablaðið - 21.07.2005, Page 41

Fréttablaðið - 21.07.2005, Page 41
FIMMTUDAGUR 21. júlí 2005 25 Bandarískur kennari í bæn- um Dayton í Tennesseefylki í Bandaríkjunum John T. Scopes var þennan dag árið 1925 fundinn sekur og sektaður fyrir að kenna nemendum sínum þróun- arkenningu Darwins. Rétt- arhöldin voru kölluð „apa- réttarhöldin“ og „réttarhöld aldarinnar“. Lítill vafi lék á því hver nið- urstaða kviðdómsins yrði enda funduðu menn að- eins stutta stund. Hins veg- ar fengu fylgjendur þróun- arkenningarinnar því fram sem þeir vildu en það var mikil umræða og gríðarleg athygli almennings og fjöl- miðla. Í raun voru þetta aldrei annað en sýndarréttarhöld en Félag um borgaraleg réttindi hafði í maí sett auglýsingu í blað þar sem hverjum þeim kennara var heitinn stuðningur sem vildi láta reyna á lög sem nýlega voru sett í fylkinu og bönnuðu kennslu þróunar- kenningarinnar. Í raun voru réttarhöldin ákveðin áður en hinn ákærði fannst. Scopes samþykkti að leika hlutverk hins ákærða enda ætlaði hann sér ekki að dvelja í bænum til lengri tíma. Þrátt fyrir niðurstöðu dóms- ins má segja að stuðningur við þróunarkenninguna hafi aukist meðal almennings í kjölfarið. Síðar kom í ljós að Scopes hafði aldrei kennt nemend- um sínum þróunarkenning- una. 21. JÚLÍ 1925 ÞETTA GERÐIST Aparéttarhöldum l‡kur Útsala í Sony Center *Miðað við 12 vaxtalausar jafnar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann. KLV-20SR3S 20” LCD sjónvarp • 3D kamfilter fyrir PAL og NTSC • 2x scarttengi 7.900 krónur á mánuði vaxtalaust* 94.800 krónur staðgreitt. Verð áður 107.988 krónur DAV-SR2 Heimabíó • 600W magnari RMS S-Master digital • Útvarp FM/AM RDS • Spilar SVCD/DVD-R-DVD-RW/JEPG og MP-3, Dolby Digital, DTS og PLII 59.950 krónur Verð áður 89.950 krónur DCR-PC55 Stafræn myndavél • 3" snertiskjár • 12x optical Carl Zeiss linsa • Tengistöð einfaldar allar tengingar • Alvöru klippihugbúnaður fylgir 6.499 krónur á mánuði vaxtalaust* 77.988 krónur staðgreitt. Verð áður 89.940 krónur Alvöru klippihugbúnaður fylgir! DSC-S90 & 512 MB minniskort Stafræn myndavél • 4,1 milljón pixlar 2.999 krónur á mánuði vaxtalaust* 35.988 krónur staðgreitt Verð áður 41.940 krónur 512 MB minniskort að verðmæti 10.995,- fylgir með! Alvöru klippihugbúnaður fylgir! DSR-HC22 Stafræn myndavél • 2,5 snertiskjár • 20x optical Carl Zeiss linsa • Tengistöð einfaldar allar tengingar • Alvöru klippihugbúnaður fylgir 4.549 krónur á mánuði vaxtalaust* 54.588 krónur staðgreitt. Verð áður 59.940 krónur SÍTARINN SLEGINN Hin indverska Anoushka Shankar, dóttir hins þekkta sítarleikara Ravi Shankar og systir Noruh Jones, hefur tónlist- ina í blóðinu eins og öll hennar fjölskylda og tekur nú þátt í tónlistarhátíð í Sviss. ANDLÁT Þuríður Sigurjónsdóttir frá Háreks- stöðum, Norðurárdal, andaðist á Hrafn- istu, Hafnarfirði föstudaginn 8. júlí. Út- förin hefur farið fram í kyrrþey. Jóhannes Gunnarsson, Dvalarheimil- inu Höfða, Akranesi, lengst af til heimil- is að Heiðargerði 15, andaðist á Sjúkra- húsi Akraness miðvikudaginn 13. júlí. Sólveig Dalrós Kjartansdóttir, Sléttu- vegi 7, Reykjavík, andaðist föstudaginn 15. júlí. Hallfreður Örn Eiríksson, Háaleitis- braut 56, Reykjavík, lést á hjúkrunar- heimilinu Skógarbæ sunnudaginn 17. júlí. Ingimar Kr. Skjóldal, Skálateigi 1, Ak- ureyri, lést mánudaginn 18. júlí. Sigurgeir V. Snæbjörnsson, Laugateigi 26, lést á Landspítala Fossvogi þriðju- daginn 19. júlí. JAR‹ARFARIR 11.00 Helgi Ingvarsson framkvæmda- stjóri, Urðarhæð 13, Garðabæ, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju. 11.00 Valtýr Jónsson, áður til heimilis að Lundargötu 3, Akureyri, verður jarðsunginn frá Höfðakapellu. 13.00 Eyjólfur Sig. Bjarnason, Víðivangi 8, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. 14.00 Kristján Hólm Loftsson frá Ból- stað, verður jarðsunginn frá Drangsneskapellu. 15.00 Þorvaldur Ísleifur Helgason fyrr- verandi verkstjóri, Hæðargarði 29, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju. AFMÆLI Guðrún Kvaran, forstöðu- maður Orðabókar Háskól- ans, er 62 ára. Steinar Berg Íslefsson fyrrum útgefandi er 53 ára. Séra Jóna Hrönn Bolla- dóttir prestur er 41 árs. Þorvaldur Gröndal trommuleikari er 33 ára.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.