Fréttablaðið - 21.07.2005, Qupperneq 46
30 21. júlí 2005 FIMMTUDAGUR
Nú hefur verið
sól og blíða í
tvo daga og
þá eru allir í
góðu skapi.
Fólk mætir
brosandi í
vinnuna, í
f a l l e g u m
sumarfötum
og setningar
eins og „Það
er æðislegt
veður!“ og „Vá,
hvað það er hlýtt
úti!“ heyrast á fárra mínútna
fresti. Ég efast um að nokkur önn-
ur þjóð yrði jafn þakklát fyrir tvo
sólardaga.
Ég hef hins vegar ekki tekið
þátt í gleðinni af öllu hjarta. Þetta
eru bara tveir dagar, eftir fjög-
urra vikna rok og rigningu, og það
þarf nú hreinlega meira en þetta
til að lepja „vonda-veðurs“ fýluna
úr mér. Það er svo erfitt að þola
maraþonmyrkur vetrarins og
nístingskuldann að mér finnst
veðurguðirnir beinlínis skulda
okkur sólarljós þessa þrjá mánuði
sem litla landið okkar er í þeirri
stjarnfræðilegu afstöðu að sólin
nær til þess. Í sumar hafa þeir
ekki staðið skil á þessum skuldum
og eru að mínu mati í bullandi
kredit.
Ég þekki samt af eigin reynslu
að besta meðalið við þessum fýlu-
pokagangi er að dvelja í löndum
þar sem alltaf er „gott“ veður. Eft-
ir nokkrar vikur af fjörutíu stiga
hita og óbærilegum raka þar sem
aðsvif af vökvaskorti er daglegt
brauð, hætta sólin og hitinn að
vera jafn eftirsóknarverð. Kuld-
inn gerir það einnig að verkum að
við erum blessunarlega laus við
óhugnanleg risaskordýr eins og
kakkalakka og köngulær sem geta
gert hin mestu hreystimenni laf-
hrædd.
Þar af leiðandi hef ég ákveðið
að vera ekki vanþakklát því eins
og oft þegar ástandið er skítt, get-
ur maður huggað sig við það að
það gæti verið verra. Íslenska
rokið og rigningin drepa svo sem
engan, eins leiðinleg og þau geta
þó verið, en það gerir hitinn vissu-
lega. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
SÓLEYJU KALDAL FINNST VEÐURGUÐIRNIR EKKI VERA AÐ STANDA SIG Í STYKKINU
Rigningin er vond en hún er ekki verst
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
DEKK • FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK • FÓLKSBÍLADEKK •JEPPADEKK • FÓLKS
LEIÐANDI Í LÆGRA DEKKJAVERÐI
GÆÐAVARA Á BETRA VERÐI!
...einfaldlega betri!
Nýjasta æðið!
Engin trygging nauðsynleg
– flokkast sem reiðhjól.
Notist á gangstéttum.
Engin aldurstakmörk
Munið eftir
hjálmunum!
Salan er hafin!
Sími: 869 0898
Scooterhjól með mótor
í fyrsta sinn á Íslandi!
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
Sælt veri augna-
yndið! Til í einn
snúning?
AAAAHHH! AAAHH!
AHAAA.... Mynta?
Munnsprey!
Núna þarftu
ekkert Smint!
Frábært! Alltaf
gott að vita að
það sé góð lykt
af augunum í
mér!
Mér tókst
það!!
Ég gómaði
flugu með ber-
um höndum!
Þessu reiknaðir þú ekki
með, þú þarna litla saurét-
andi, sjúkdómsberandi....
Hann kemur úr
austri...klukkan
tvö.
VOFF VOF
F
VOFF
Ég hef mína
heimildar-
menn.
Hei! Ég reiknaði vitlaust út!
Við eigum fimm þúsund
krónum meira í
eyðslufé en ég
hélt!
Jess! Jess! Jess! Geturðu fariðmeð lyfseðilinn
hans Hannesar í
apótekið?
Afgreiðsludaman sagði
að þetta myndi kosta
fimm þúsund krónur.
Nei! Nei! Nei!