Fréttablaðið - 10.08.2005, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 10.08.2005, Blaðsíða 44
Síðbúið skúbb Í kynningu á uppgjöri Burðaráss fyrir þremur mánuðum var sagt frá kaupum félagsins á jarðnæði á Spáni í samvinnu fjárfesta, innlenda og erlenda. Í uppgjöri Burðaráss kom fram að félagið átti 21 prósents hlut í AB Capital sem fjárfest hefði í sumarhúsa- lóðum á Spáni. Þá var sagt að síðar yrði greint frá því hverjir væru með í kaupunum. Nú hefur verið sagt frá því að Björgólfur Thor Björgólfsson og Róbert Wessman, forstjóri Actavis, séu forystumenn AB Capital. Gott og blessað að þetta er komið fram, en svo vel tókst til við kynningu málsins nú að kaupin á sumarhúsalandinu hljómuðu eins og ný frétt og náðu þessi þriggja mánaða gömlu tíðindi að verða fyrsta frétt í fréttum Stöðvar 2. Kúnnarnir eltir Þegar Strikið í Kaupmannahöfn er gengið fer svo að ástkæra yl- hýra móðurmálið heyrist þar á öðru hverju horni. Þetta er í sjálfu sér ekki skrítið því ef reiknað er með afskriftum af góðum bíl og tjaldvagni er líklega ódýrara að bregða sér í skemmtiferð til Kaupmannahafnar. Íslendingar eru líka afar duglegir að versla í slíkum ferðum, enda vöruúrval og verð ágætt, auk þess sem fólk hef- ur helst tíma til búðarráps í fríinu sínu. Menn eru á því að með kaup- um á helstu vöruhúsum í miðborg Kaupmannahafnar sé Baugur fyrst og fremst að fylgja við- skiptavinum sínum og tryggja að þeir kaupi hjá sér heima og að heiman. Gúgglandi brjálaðir Netmiðilli CNet hefur kallað yfir sig reiði leitarvélarfyrir- tækisins Google. Ástæðan er sú að eftir miklar umræður um hversu auðvelt væri að nálgast persónulegar upplýsingar um fólk með leitarvél Google ákvað greinarhöfundur CNet að láta reyna á hversu miklar upplýs- ingar væri hægt að fá um for- stjóra Google, Eric Schmidt. Meðal upplýsinga sem birtust var hversu mikið forstjórinn hefði grætt á sölu hlutabréfa í Google, launin hans, hvar hann bjó og að hann hefði stutt Al Gore. Google-menn eru fúlir yfir þessu og hafa ákveðið að tala ekki við blaðamenn miðils- ins í ár, sem er dálítið kjánalegt þegar menn hafa fallið svona á eigin gúggli. stöðugt á toppnum Ferðaboxin frá Mont Blanc eru hönnuð með það í huga að hafa sem minnsta vindmótstöðu en jafnframt mikið rými. Þrjú handtök og ferðaboxið er komið á toppinn Margar þægilegar aðferðir eru til að geyma ferðaboxin frá MONT BLANC Í ferðaboxunum frá Mont Blanc er tjakkur sem auðveldar lestun og losun 19 49 / T A K T ÍK / 1 6. 6’ 05 4.515,8 2.110 54,1er hæsta lokagildi Úrvals-vísitölunnar en hún fór ífyrsta sinn yfir 4.500 stig í síðustu viku. Hæð Hvannadalshnúks í metrum eftir nýjustu mælingar. milljarður er samanlagður hagnaður bankanna fjögurra á fyrstu sex mánuðum ársins. SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is 410 4000 | www.landsbanki.is Við færum þér fjármálaheiminn Nú býðst þér að eiga milliliðalaus verðbréfaviðskipti með E*TRADE í gegnum netið á stærsta verðbréfamarkaði heims, Wall Street í Bandaríkjunum, og á mörkuðum í Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Kynntu þér málið á www.landsbanki.is B A N K A H Ó L F I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.