Fréttablaðið - 10.08.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 10.08.2005, Blaðsíða 60
Sýnd kl. 6 í 3vídd Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 3.40 og 5.50 í 3vídd Sýnd kl. 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 6 í 3vídd Sýnd kl. 8 og 10.30 Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5.30 B.i. 10 ára 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 4 og 6 í 3vídd Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 14 ára Sýnd í Borgarbíói kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 10 ára Sýnd í Smárabíói kl. 3.20, 4.20, 5.40, 6.40, 8, 9, 10.20 og 11.20Sýnd í Lúxussal kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 10 ára Sýnd í Regnboganum kl. 6, 8.30 og 10.50 B.i. 10 ára Sýnd í Laugarásbíó kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15(POWER) B.i. 10 ára Sýnd í Borgarbíói kl. 8 og 10.20 Sýnd í Regnboganum kl. 6, 8.30 og 11 Sýnd í Laugarásbíó kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15Sýnd í Smárabíói kl. 2.40, 5.20, 8 og 10.30 Fór beint á toppinn í USA Þriðja stærst opnun ársins í USA KOMIN Í BÍÓ OFURHETJURNAR ERU MÆTTAR Í EINNI STÆRSTU MYND ÁRSINS ★★★1/2 -KVIKMYNDIR.is ★★★ -KVIKMYNDIR.com REGLA #27: EKKI DREKKA YFIR ÞIG, TÓLIN VERÐA AÐ VIRKA REGLA #10: BOÐSKORT ERU FYRIR AUMINGJA! REGLA #26: VERTU VISS UM AÐ HÚN SÉ Á LAUSU. REGLA #18: ÓKEYPIS DRYKKIR, HVÍ EKKI? XY félagar fá miðann á aðeins 600 kr !! Allir sem kaupa miða á myndina dagana 10.-15. ágúst fá fría mánaðaráskrift á tónlist.is TONLIST.IS VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG ★★★ -SK. DV ★★★ -ÓHT. Rás 2 ★★★1/2 -KVIKMYNDIR.is ★★★ -S.V. Mbl. ★★★ „EKTA STÓRSLYSAMYND“ -Ó.Ö.H, DV LESTU OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MIÐA Á MYNDINA! ALLIR SEM KAUPA MIÐA Á MYNDINA 10.-15. ÁGÚST FÁ FRÍA MÁNAÐARÁSKRIFT Á TÓNLIST.IS! XY FÉLAGAR FÁ MIÐANN Á AÐEINS 600 KR! EIN STÆRSTA MYND ÁRSINS! FRUMSÝND UM LAND ALLT Í DAG! TONLIST.IS ERIC SINGER Singer spilar með Alice Cooper í Kaplakrika á laugardaginn. Trommari Kiss me› Cooper Eric Singer, sem er best þekktur sem trommari Kiss, mun leika með Alice Cooper í Kaplakrika á laugar- daginn. Singer gekk til liðs við Kiss árið 1991 þegar Eric Carr, sem trommaði með sveitinni frá 1980- 1991, lést. Hann spilaði með Kiss til ársins 1996 þegar upprunalegu meðlimir sveitarinnar komu saman aftur og fóru í tónleikaferð um heiminn. Sin- ger var kallaður aftur í sveitina 2001 eftir að Peter Criss var rekinn. Tónleikar Coopers hér á landi eru hluti af tónleikaferð hans um heiminn til að fylgja eftir útgáfu plötunnar Dirty Diamonds. ■ Tvennir tónleikar til heiðurs tónlistarmanninum Prince verða haldnir á Gauki á Stöng í kvöld og annað kvöld. Bandaríski leikarinn og söngvarinn Seth Sharp stendur fyrir tónleikunum. Mun hann koma fram ásamt hljómsveit sinni Black Clock og spila 25 Prince-lög fyrir þau 25 ár sem hann hefur verið í bransanum. Dansarar verða á sviðinu ásamt blásurum og tveimur bakraddasöngkonum. „Ég hlakka mikið til. Við höfum lagt mikið á okkur, rannsakað feril Prince og mætum því vel undirbúin til leiks,“ segir Seth um tónleikana. „Vinur minn Björgvin (Franz Gíslason) hefur verið með Doors-tribute tónleika. Ég fór að sjá þá og fannst þeir mjög góðir. Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi Prince og hann er frábær á tón- leikum. Þannig að mér datt í hug að halda svona „tribute“ tónleika og blanda saman sviðsframkomu Prince og okkar hæfileikum,“ seg- ir hann. Seth varð þess heiðurs aðnjót- andi að hitta goðið sitt fyrir nokkrum árum. „Það var í partíi sem var haldið í New York þegar hann fékk nafnið sitt aftur eftir lagadeilur. Mig hafði alltaf langað að hitta Prince þannig að þetta var algjör draumur. Hann er mjög skrítinn og rosalega lítill líka. Það var skrítið að standa við hliðina á átrúnaðargoðinu sínu og vera um rúmlega 30 sentimetrum hærri. Annars er hann mjög merkilegur tónlistarmaður og einn af þeim sem hugsa ekki um annað en tón- list. Eftir stóra tónleika fer hann á djassklúbba í nágrenninu og spil- ar til 3-4 um morguninn.“ Seth hefur hitt fleiri heims- frægar persónur því á sínum tíma söng hann ásamt fleiri krökkum fyrir Bill Clinton, þáverandi Bandaríkjaforseta. „Okkur var boðið að syngja í jólaboði í Hvíta húsinu og ég var aðalsöngvarinn. Það var frábær reynsla. Þarna var brjáluð öryggisgæsla en það var þess virði. Við sungum í þrjá tíma og hann söng með okkur í The Christmas Song sem Nat King Cole gerði frægt.“ Seth segist hafa haft áhuga á Íslandi síðan hann var lítill dreng- ur. „Ég las um landið og mér fannst það hafa yfir sér töfrablæ. Ég sagði við sjálfan mig að þang- að langaði mig að fara einhvern tímann. Það sem ég las var algjör andstæða við það sem ég ólst upp við; mikla fátækt, glæpi, ólæsi og slæman mat. Mér finnst mjög gott að vera hér og þetta er góð til- breyting frá New York.“ Seth kom fyrst hingað til lands þegar hann setti upp sýninguna Ain’t Misbehavin’ árið 2003 og síð- ar setti hann hér upp Harlem Sophisticate. Nýverið setti hann upp sýninguna Music Makers í Carnegie Hall, sem hefur gengið prýðilega. Tónleikar Seth og félaga á Gauknum hefjast kl 22.00 bæði kvöldin og er miðaverð 1.200 krónur. freyr@frettabladid.is Syngur til heiðurs Prince SETH SHARP Seth syngur 25 lög eftir átrúnaðargoðið sitt, Prince, á Gauknum í kvöld og annað kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.