Fréttablaðið - 10.08.2005, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 2005 MARKAÐURINN6
Ú T L Ö N D
Afkoma þýska bílaframleiðand-
ans BMW á öðrum ársfjórðungi
var talsvert verri í ár en í fyrra.
Hagnaður fyrirtækisins fyrir
skatt dróst saman úr tæpum 90
milljörðum króna í rúma 70
milljarða.
Þetta er sama þróun og orðið
hefur í bílaiðnaði almennt en
uppgjör japanska framleiðand-
ans Toyota var einnig undir
vænt ingum:
„Óhagstæðar gjaldeyrissveiflur,
verðhækkanir á stáli og aukin
samkeppni meðal bílaframleið-
enda ollu því að árangur var
ekki jafn góður á öðrum árs-
fjórðungi og reiknað hafði verið
með,“ sagði í yfirlýsingu frá
BMW. - jsk
Dýrasta heimili í veröldinni er til
sölu fyrir rúma átta milljarða
króna. Fasteignin er í Updown
Court í Norður-Surrey á Englandi
og var áður í eigu Sami Gaeyed
Egyptalandsprins.
Landareignin er alls 58 ekrur,
103 herbergi eru í húsinu, kvik-
myndahús og keilusalur. Við
húsið eru fimm sundlaugar auk
þess sem þyrlupallur er í bak-
garðinum.
Bandaríska viðskiptatímaritið
Forbes tók á dögunum saman
dýrustu fasteignir heims og varð
Updown Court þar í efsta sæti.
Þess má geta að húsið er sagt um
350 milljónum króna verðmeira
en dýrasta hús Bandaríkjanna. Í
umsögn Forbes var Updown
Court sagt „fáránlega íburðar-
mikið“. - jsk
!"#$%&$'$#()*&+#,
)- .- %*/)%+$0)1%$%& $%-+ *$1*
!2*$%&#$') %2*&3& %/$)+%- !
%$ #+)././41%$ *$1*
././ /*$1*&% *$1* 51% 6&,
-1.+ %-)!78%) $ )-$)9% $65$ *&
&%-$%/9%&/))-65*& &&$%&1/51. +
/)./+!:% )0/)&)63$)-2 & %11-
*& 0$$$)&$%&*-1$ % $3&+-6 ,
+33+1%/!; /)$ %)#+ )
)%+%--) 1$+<8 -&*& *$1* %/% )
'7)%-! -+=-$)! *$1* %% 1$ %+ + 7%) $+)%+)% )
>;??+1%)%&$ @>$*A
;+))* %B$%C!D$/ &&6&./
3%-)1 -%)*$1*%1$ 1%)./
% # %% 1%)./ 1$ %+ +!
2/+ *$1* !E5/$)63$1-6565$,
/)%++%) /&+)+ 1%&&2*&%-6 ,
+)+) )3 $$+65+65$ +$/$3&+-
+ &$%-3)25$ ! 06) /&$%-)0-%/
D*&:1%$1 !D$%/+) --)
% :)%- $-31%$*&9%&)1/% -!
%$ &&*&.- *$1*!
)././*&39.-))%& $%-!
2/+)) -F** )3$/9/1- 9 && &,
)%+*$$$/7* 3$&!G-*+ #.+,
%3+-) &&*$1* )%+1%* +
$&%)) /)+-%22 + &&9$!
H%%*$1* !I && $$/)6
+ )*&/1%&% % &!H#25,
*&./&$%&3/&6 9/,
.- )%+% -% *$1* I &&%$#()4$/$#()! *+F+9*&
*&)2/)./ &*$1*3J)$ +$#())2*,
6%22 *$1*
-*// 06)././$) 3*$1*
Kínverjar velja Boeing
Bandaríski flugvélarisinn hefur gert samkomulag um sölu á
rúmlega hundrað Dreamliner-vélum til Kína.
Fyrirtæki Land Gengi Gjald- (Gengi Breyting
miðill gjaldmiðils)
BTC Búlgaría 11,67 Lev 40,57 0,31%
Carnegie Svíþjóð 91,00 SEK 8,43 3,16%
Cherryföretag Svíþjóð 29,60 SEK 8,43 6,01%
deCode Bandaríkin 9,84 USD 63,47 -2,53%
EasyJet Bretland 2,76 Pund 113,49 11,94%
Finnair Finnland 7,10 EUR 78,62 -2,53%
French Connection Bretland 2,57 Pund 113,49 0,69%
Intrum Justitia Svíþjóð 57,00 SEK 8,43 -0,29%
Low & Bonar Bretland 1,10 Pund 113,49 8,02%
NWF Bretland 4,90 Pund 113,49 -0,32%
Sampo Finnland 12,82 EUR 78,62 1,81%
Saunalahti Finnland 2,50 EUR 78,62 -4,16%
Scribona Svíþjóð 14,20 SEK 8,43 -1,11%
Skandia Svíþjóð 42,30 SEK 8,43 -2,40%
Miðað við gengi bréfa og gjaldmiðla á mánudag
Ú T R Á S A R V Í S I T A L A 1 1 4 , 3 1 , 0 4 % Hús á átta milljarða
DÝRASTA HÚS Í HEIMI Í húsinu eru
meðal annars kvikmyndahús og keilusalur
auk þess sem fimm sundlaugar eru á
landareigninni.
Boeing hefur gert samkomulag við fjögur kínversk
flugfélög: Air China, China Eastern, Shanghai Air-
lines og Xiamen Airlines um kaup á 42 Dreamliner
787-vélum. Greiða félögin alls um 400 milljarða
króna fyrir vélarnar.
Dreamliner-vélarnar eiga að taka 217 manns í
sæti og hefst framleiðsla á næsta ári. Áætlað er að
vélarnar verði tilbúnar til afhendingar 2008.
Boeing náði fyrr á þessu ári samkomulagi við
sex kínversk flugfélög um sölu á sextíu Dream-
liner-vélum og þá standa yfir viðræður um sölu á
átján til viðbótar. Boeing virðist því hafa haft betur
í samkeppni við helsta keppinautinn Airbus á Kína-
markaði.
„Þetta er tímamótasamkomulag og við vonumst
til að halda áfram samstarfi okkar við Kínverja.
Dreamliner-vélin umbyltir flugrekstri í landinu,“
sagði í yfirlýsingu frá Boeing. - jsk
GLATT Á HJALLA Forsvarsmenn Boeing og kínverskir ráðamenn
brostu breitt eftir að undirritaður var samningur um kaup fjögurra
kínverskra flugfélaga á 42 Boeing Dreamliner 787 vélum.
M
ar
ka
ðu
rin
n/
AF
P
Frá Nokia
til Shell
Jorma Ollila, fráfarandi forstjóri
Nokia, mun taka við starfi stjórn-
arformanns hjá olíufyrirtækinu
Shell. Olilla hefur starfað hjá
Nokia í tuttugu ár og verið for-
stjóri síðan 1992. Er hann sagður
hafa átt stærstan hlut í velgengni
fyrirtækisins á liðnum árum.
Ollila mun taka við stjórnar-
taumunum hjá Shell þann fyrsta
júní 2006: ,,Við vorum að leita að
stjórnarformanni sem nyti virðing-
ar hvar sem hann kæmi og hefði
reynslu af stjórnun stórfyrir-
tækja,“ sagði Kerr lávarður, einn
stjórnarmanna Shell. - jsk
BMW græðir
minna
Seðlabanki Bandaríkjanna
hefur hækkað stýrivexti um
0,25 prósent og standa þeir nú í
3,5 prósentum. Þetta er tíundi
mánuðurinn í röð sem stýri-
vextir hækka.
Seðlabankinn reynir með
þessu að ná stjórn á húsnæðis-
markaðnum sem hækkað hefur
upp úr öllu valdi undanfarið. Þá
hafa hækkanir á olíuverði ýtt
undir ótta þess efnis að verð-
bólga kunni að fara úr böndun-
um.
Sérfræðingar spá því að
stýrivextir hækki á næstu
mánuðum enn frekar og að
stefna Seðlabankans sé að
stýrivextir verði í kringum 4,5
prósent. - jsk
Bandaríkin hækka stýrivexti